HM-ævintýri Íslands á veitu FIFA: „Gerðu eitthvað sem var áður ómögulegt“ Sindri Sverrisson skrifar 14. október 2022 17:00 Hannes Þór Halldórsson sem varði jú víti frá Lionel Messi á HM, er einn af viðmælendunum í þætti FIFA+. VÍSIR/VILHELM Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú birt á streymisveitu sinni, FIFA+, sérstakan þátt um HM-ævintýri Íslands sem árið 2018 varð fámennasta þjóð sögunnar til að taka þátt á HM karla í fótbolta. Þátturinn ber heitið The Debut – Iceland. Í honum er fjallað um aðdragandann og framgöngu Íslands á HM og meðal annars rætt við helstu sögupersónur á borð við þjálfarann Heimi Hallgrímsson og markvörðinn Hannes Þór Halldórsson, að ógleymdum fulltrúum Tólfunnar sem setti sterkan svip á mótið. Fóru upptökur fram hér á landi í nóvember á síðasta ári. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir þáttinn en hægt er að horfa á hann ókeypis á síðu FIFA með því að smella hér. Klippa: Þáttur um HM-ævintýri Íslands „Það mun enginn þjálfari geta sagt að Ísland geti ekki komist á HM. Við höfum gert það og við getum gert það aftur,“ segir Sveinn Ásgeirsson, einn af forkólfum Tólfunnar, sannfærður um að sagan muni endurtaka sig þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið virðist í dag ansi langt frá því að eiga heima á HM. Undir þetta tekur Heimir Hallgrímsson og bendir á að Íslendingar séu lítið fyrir það að finna til smæðar sinnar. „Ég held að þetta sé í menningu fólksins hérna, og það sem drífur fólk áfram. Að ekkert sé of stórt fyrir okkur. Ég held að þetta verði arfleifð þessara stráka. Þeir gerðu eitthvað sem var áður ómögulegt,“ segir Heimir. Í þættinum er einnig rætt við markadrottninguna Margréti Láru Viðarsdóttur, Magnús Örn Helgason þjálfara U17-landsliðs kvenna, og Benjamín Halldórsson Tólfumeðlim. HM 2018 í Rússlandi Fótbolti FIFA Einu sinni var... Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira
Þátturinn ber heitið The Debut – Iceland. Í honum er fjallað um aðdragandann og framgöngu Íslands á HM og meðal annars rætt við helstu sögupersónur á borð við þjálfarann Heimi Hallgrímsson og markvörðinn Hannes Þór Halldórsson, að ógleymdum fulltrúum Tólfunnar sem setti sterkan svip á mótið. Fóru upptökur fram hér á landi í nóvember á síðasta ári. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir þáttinn en hægt er að horfa á hann ókeypis á síðu FIFA með því að smella hér. Klippa: Þáttur um HM-ævintýri Íslands „Það mun enginn þjálfari geta sagt að Ísland geti ekki komist á HM. Við höfum gert það og við getum gert það aftur,“ segir Sveinn Ásgeirsson, einn af forkólfum Tólfunnar, sannfærður um að sagan muni endurtaka sig þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið virðist í dag ansi langt frá því að eiga heima á HM. Undir þetta tekur Heimir Hallgrímsson og bendir á að Íslendingar séu lítið fyrir það að finna til smæðar sinnar. „Ég held að þetta sé í menningu fólksins hérna, og það sem drífur fólk áfram. Að ekkert sé of stórt fyrir okkur. Ég held að þetta verði arfleifð þessara stráka. Þeir gerðu eitthvað sem var áður ómögulegt,“ segir Heimir. Í þættinum er einnig rætt við markadrottninguna Margréti Láru Viðarsdóttur, Magnús Örn Helgason þjálfara U17-landsliðs kvenna, og Benjamín Halldórsson Tólfumeðlim.
HM 2018 í Rússlandi Fótbolti FIFA Einu sinni var... Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira