Manchester-liðin skoruðu fjögur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2022 18:01 Ella Toone fagnar öðru af mörkum sínum í dag. Cameron Smith/Getty Images Fjórum af fimm leikjum dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta er nú lokið. Manchester United og City unnu sína leiki bæði 4-0. Þá unnu Englandsmeistarar Chelsea 3-1 útisigur á Everton. Man United hefur byrjað tímabilið frábærlega og fór illa með Brighton & Hove Albion í dag. Ella Toone skoraði tvívegis snemma leiks og lagði grunninn að frábærum sigri heimaliðsins. Leah Galton bætti við marki áður en fyrri hálfleikur var úti og Adriana Leon gulltryggði 4-0 sigurinn með marki í síðari hálfleik. In solidarity. @BHAFCWomen pic.twitter.com/qmR7avmRN0— Manchester United Women (@ManUtdWomen) October 16, 2022 Man City vann Leicester City einnig 4-0. Sigurinn hefði orðið stærri hefði Alex Greenwood ekki brennt af vítaspyrnu. Mörk City skoruðu Khadija Shaw (2), Lauren Hemp og Yui Hasegawa. Chelsea var án þjálfara síns, Emmu Hayes, þar sem hún er að jafna sig eftir skurðaðgerð þar sem leg hennar var tekið. Það kom ekki að sök í dag þar sem liðið vann 3-1 sigur á Everton. Hin danska Pernille Harder kom Chelsea yfir en Kadeisha Buchanan varð fyrir því óláni að jafna fyrir Everton þegar hún setti boltann í eigið net. Harder kom Chelsea yfir á nýjan leik með marki úr vítaspyrnu og Niamh Charles gulltryggði sigurinn með marki þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Tottenham Hotspur vann svo 1-0 sigur á Liverpool. Eftir leiki dagsins er Man Utd er á toppi deildarinnar með níu stig líkt og Chelsea en síðarnefnda liðið hefur leikið leik meira. Þar á eftir kemur Arsenal með sex stig – liðið leikur síðar í dag – líkt og Aston Villa, Everton, West Ham United og Tottenham. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Man United hefur byrjað tímabilið frábærlega og fór illa með Brighton & Hove Albion í dag. Ella Toone skoraði tvívegis snemma leiks og lagði grunninn að frábærum sigri heimaliðsins. Leah Galton bætti við marki áður en fyrri hálfleikur var úti og Adriana Leon gulltryggði 4-0 sigurinn með marki í síðari hálfleik. In solidarity. @BHAFCWomen pic.twitter.com/qmR7avmRN0— Manchester United Women (@ManUtdWomen) October 16, 2022 Man City vann Leicester City einnig 4-0. Sigurinn hefði orðið stærri hefði Alex Greenwood ekki brennt af vítaspyrnu. Mörk City skoruðu Khadija Shaw (2), Lauren Hemp og Yui Hasegawa. Chelsea var án þjálfara síns, Emmu Hayes, þar sem hún er að jafna sig eftir skurðaðgerð þar sem leg hennar var tekið. Það kom ekki að sök í dag þar sem liðið vann 3-1 sigur á Everton. Hin danska Pernille Harder kom Chelsea yfir en Kadeisha Buchanan varð fyrir því óláni að jafna fyrir Everton þegar hún setti boltann í eigið net. Harder kom Chelsea yfir á nýjan leik með marki úr vítaspyrnu og Niamh Charles gulltryggði sigurinn með marki þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Tottenham Hotspur vann svo 1-0 sigur á Liverpool. Eftir leiki dagsins er Man Utd er á toppi deildarinnar með níu stig líkt og Chelsea en síðarnefnda liðið hefur leikið leik meira. Þar á eftir kemur Arsenal með sex stig – liðið leikur síðar í dag – líkt og Aston Villa, Everton, West Ham United og Tottenham.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti