Vonast eftir bóluefnum gegn krabbameinum fyrir 2030 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. október 2022 07:38 Uğur Şahin og Özlem Türeci hafa öðlast heimsfrægð fyrir framlag sitt til baráttunnar gegn Covid-19. epa/Bernd von Jutrczenka Bóluefni gegn krabbameinum gætu komið á markað fyrir árið 2030, segja hjónin á bakvið Covid-bóluefni Pfizer og BioNTech. Uğur Şahin og Özlem Türeci, stofnendur þýska líftæknifyrirtækisins BioNTech, voru að vinna að þróun bóluefna gegn krabbameinum með svokallaðri mRNA tækni, þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar braust út árið 2020. Þau segja þróun bóluefnisins gegn Covid-19 hafa orðið til þess að hraða rannsóknum og uppgötvunum og þau séu vongóð um að á næstu árum verði komin á markað bóluefni gegn krabbameinum. Hjónin sögðu í samtali við BBC um helgina að hægt væri að nota mRNA tæknina til að þjálfa ónæmiskerfið til að ráðast gegn krabbameinsfrumum, á sama hátt og það var þjálfað til að berjast gegn SARS-CoV-2. Nokkur vinna er þó fyrir höndum þar sem prótín á yfirborði krabbameinsfruma eru mjög fjölbreytileg og það getur reynst erfitt að búa til bóluefni sem ræðst á allar krabbameinsfrumurnar en ekki heilbrigðar frumur líkamans. Vísindamennirnir segjast gjalda varhug við því að halda því fram að þau séu við það að finna lækninguna við krabbameini en þeim sé að verða ágengt og þau muni halda áfram að vinna að rannsóknum sínum. Prófanir eru hafnar á nokkrum bóluefna BioNTech. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Sjá meira
Uğur Şahin og Özlem Türeci, stofnendur þýska líftæknifyrirtækisins BioNTech, voru að vinna að þróun bóluefna gegn krabbameinum með svokallaðri mRNA tækni, þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar braust út árið 2020. Þau segja þróun bóluefnisins gegn Covid-19 hafa orðið til þess að hraða rannsóknum og uppgötvunum og þau séu vongóð um að á næstu árum verði komin á markað bóluefni gegn krabbameinum. Hjónin sögðu í samtali við BBC um helgina að hægt væri að nota mRNA tæknina til að þjálfa ónæmiskerfið til að ráðast gegn krabbameinsfrumum, á sama hátt og það var þjálfað til að berjast gegn SARS-CoV-2. Nokkur vinna er þó fyrir höndum þar sem prótín á yfirborði krabbameinsfruma eru mjög fjölbreytileg og það getur reynst erfitt að búa til bóluefni sem ræðst á allar krabbameinsfrumurnar en ekki heilbrigðar frumur líkamans. Vísindamennirnir segjast gjalda varhug við því að halda því fram að þau séu við það að finna lækninguna við krabbameini en þeim sé að verða ágengt og þau muni halda áfram að vinna að rannsóknum sínum. Prófanir eru hafnar á nokkrum bóluefna BioNTech.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Sjá meira