Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu til Kauphallar. Ágúst Einarsson, varaformaður stjórnar, er þá orðinn nýr stjórnarformaður Klappa.
Í tilkynningunni kemur fram að stjórn félagsins sé þá þannig skipuð:
- Ágúst Einarsson, formaður
- Gunnar Sigurðsson.
- Hildur Jónsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
Klappir er hugbúnaðarfyrirtæki, stofnað árið 2013, sem hefur þróað og selt hugbúnað sem styður vegferð samfélagsins í átt að sjálfbærni.