Ilse Jacobsen er látin Atli Ísleifsson skrifar 24. október 2022 10:10 Ilse Jacobsen stofnaði fyrirtæki sitt í Hornbæk á norðurhluta Sjálands árið 1993. IlseJacobsen.dk Danski fatahönnuðurinn Ilse Rohde Jacobsen, sem meðal annars þekkt er fyrir hönnun á regnkápum, stigvélum, kjólum og öðrum fatnaði, er látin 62 ára að aldri. Greint er frá andlátinu í tilkynningu frá félaginu IJH A/S í morgun. „Það er með mikilli sorg sem við tilkynnum að Ilse Rohde Jacobsen hefur tapað baráttu sinni við krabbamein.“ Hönnun Ilse Jacobsen.Ilse Jacobsen Í frétt DR segir að Jacobsen hafi andast á sjúkrahúsi í gær en hún hafði verið í krabbameinsmeðferð síðan í ágúst á síðasta ári. Vörur Jacobsen hafa verið seldar í miklu magni bæði í Danmörku, sem og á alþjóðlegum vettvangi, en hún stýrði bæði félögunum IJH A/S og Blomsten by Ilse Jacobsen. Hún stofnaði fyrirtæki sitt í Hornbæk á norðurhluta Sjálands árið 1993 og átti félagið eftir að vaxa og dafna á næstu árum. Vörur hennar eru nú seldar í rúmlega þrjátíu löndum. Ilse Jacobsen verslanir eru að finna hér á landi bæði í Kringlunni og á Garðatorgi. Andlát Danmörk Verslun Tíska og hönnun Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Greint er frá andlátinu í tilkynningu frá félaginu IJH A/S í morgun. „Það er með mikilli sorg sem við tilkynnum að Ilse Rohde Jacobsen hefur tapað baráttu sinni við krabbamein.“ Hönnun Ilse Jacobsen.Ilse Jacobsen Í frétt DR segir að Jacobsen hafi andast á sjúkrahúsi í gær en hún hafði verið í krabbameinsmeðferð síðan í ágúst á síðasta ári. Vörur Jacobsen hafa verið seldar í miklu magni bæði í Danmörku, sem og á alþjóðlegum vettvangi, en hún stýrði bæði félögunum IJH A/S og Blomsten by Ilse Jacobsen. Hún stofnaði fyrirtæki sitt í Hornbæk á norðurhluta Sjálands árið 1993 og átti félagið eftir að vaxa og dafna á næstu árum. Vörur hennar eru nú seldar í rúmlega þrjátíu löndum. Ilse Jacobsen verslanir eru að finna hér á landi bæði í Kringlunni og á Garðatorgi.
Andlát Danmörk Verslun Tíska og hönnun Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira