Fundurinn verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica og hefst klukkan 8:30 og stendur til klukkan 10:00.
Hægt verður að fylgjast með útsendingu frá fundinum í beinni útsendingu í spilaranum að neðan.
Dagskrá:
- Setning og fundarstjórn. Ásta Dís Óladóttir, dósent við Háskóla Íslands
- Ávarp. Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra
- Afkoma sjávarútvegsfyrirtækja og fiskeldis árið 2021. Jónas Gestur Jónasson, löggiltur endurskoðandi hjá Deloitte
- Verðum við 3%? Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja
- Samantekt og lokaorð Ásta Dís Óladóttir, dósent við Háskóla Íslands