Innherji

Telj­a að verð­bólg­a taki ekki á rás þrátt fyr­ir ó­vænt­a þró­un í dag

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Óvænt hækkun á lambakjöti er ástæða þess að verðbólga var hærri í október en greinendur reiknuð með. Lambakjöt hækkaði um 16 prósent í í mánuðinum sem leiddi til 0,09 prósenta hærri verðbólgu.
Óvænt hækkun á lambakjöti er ástæða þess að verðbólga var hærri í október en greinendur reiknuð með. Lambakjöt hækkaði um 16 prósent í í mánuðinum sem leiddi til 0,09 prósenta hærri verðbólgu. fréttablaðið/valli

Verðbólga mældist yfir spám greinenda í október. Sérfræðingar á markaði telja að líklega hafi verðbólgan toppað í sumar og horfa til þess að hún fari hjaðnandi á næstu mánuðum. Sjóðstjóri segir að stóra spurningin fyrir Seðlabankann sé hversu hratt hún gangi til baka. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×