„Framtíð Lakers eftir LeBron er ekki fögur sjón“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2022 07:00 LeBron James er aðalmaðurinn í Lakers. Jamie Schwaberow/Getty Images Nei eða já í Lögmál leiksins er fastur liður á Stöð 2 Sport 2 þegar NBA tímabilið er í gangi. Þessi stórskemmtilegi liður var á sínum stað í þættinum sem sýndur var í gærkvöld. Þar var yfir stöðu mála hjá Los Angeles Lakers, Steve Nash vs. Doc Rivers, stöðuna hjá Miami Heat og skipti Donovan Mitchell frá Utah Jazz til Cleveland Cavaliers. Fyrir þau sem þekkja ekki liðinn þá spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, sérfræðinga sína – eða setur fyrir þá fullyrðingu – sem þeir þurfa að svara játandi eða neitandi. Sérfræðingarnir að þessu sinni voru Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. Fyrsta spurningin sneri að LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers en þar var einfaldlega spurt hvort Lakers kæmist í umspil [e. play-in]. Tómas og Hörður voru ósammála er kom að þessari spurningu en svarið við henni sem og öllum öðrum spurningum Nei eða Já má sjá hér að neðan. „Hann er stundum eins og Crossfit-ari a spila körfubolta,“ bætti Tómas við um Russell Westbrook, leikmann Lakers. Framtíð Westbrook var svo til umræðu en þríeykið í settinu hafði ekki mikla trú á að Westbrook klári tímabilið með Lakers. Þá var farið yfir framtíð Lakers eftir að LeBron leggur skóna á hilluna. Aðrar spurningar Nei eða Já: Steve Nash [Brooklyn Nets] endist lengur í starfi en Doc Rivers [Philadelphia 76ers] Stjórn Miami Heat ætti að vera með áhyggjur Donovan Mitchell voru bestu skiptin í sumar og besta viðbótin við eitthvað lið Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Körfubolti Lögmál leiksins Tengdar fréttir „Líkamstjáning manns sem er búinn að gefast upp“ Á meðal þess sem verður tekið fyrir í þætti kvöldsins af Lögmálum leiksins er skelfilegt gengi Brooklyn Nets það sem af er leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta. 31. október 2022 15:31 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Fyrir þau sem þekkja ekki liðinn þá spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, sérfræðinga sína – eða setur fyrir þá fullyrðingu – sem þeir þurfa að svara játandi eða neitandi. Sérfræðingarnir að þessu sinni voru Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. Fyrsta spurningin sneri að LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers en þar var einfaldlega spurt hvort Lakers kæmist í umspil [e. play-in]. Tómas og Hörður voru ósammála er kom að þessari spurningu en svarið við henni sem og öllum öðrum spurningum Nei eða Já má sjá hér að neðan. „Hann er stundum eins og Crossfit-ari a spila körfubolta,“ bætti Tómas við um Russell Westbrook, leikmann Lakers. Framtíð Westbrook var svo til umræðu en þríeykið í settinu hafði ekki mikla trú á að Westbrook klári tímabilið með Lakers. Þá var farið yfir framtíð Lakers eftir að LeBron leggur skóna á hilluna. Aðrar spurningar Nei eða Já: Steve Nash [Brooklyn Nets] endist lengur í starfi en Doc Rivers [Philadelphia 76ers] Stjórn Miami Heat ætti að vera með áhyggjur Donovan Mitchell voru bestu skiptin í sumar og besta viðbótin við eitthvað lið Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já
Körfubolti Lögmál leiksins Tengdar fréttir „Líkamstjáning manns sem er búinn að gefast upp“ Á meðal þess sem verður tekið fyrir í þætti kvöldsins af Lögmálum leiksins er skelfilegt gengi Brooklyn Nets það sem af er leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta. 31. október 2022 15:31 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
„Líkamstjáning manns sem er búinn að gefast upp“ Á meðal þess sem verður tekið fyrir í þætti kvöldsins af Lögmálum leiksins er skelfilegt gengi Brooklyn Nets það sem af er leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta. 31. október 2022 15:31