Úkraína vill að FIFA hendi Íran út af HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2022 07:31 Heimsmeistaramótið í fótbolta í Katar hefst eftir aðeins þrjár vikur. Getty/Nicola Sua Knattspyrnusamband Úkraínu hefur sett pressu á Alþjóða knattspyrnusambandið að henda íranska landsliðinu út af heimsmeistaramótinu í Katar en mótið hefst eftir aðeins tuttugu daga. Úkraína sendi inn formlega beiðni í gær um að Íran fengi ekki að vera með á heimsmeistaramótinu. The Ukrainian football federation had urged FIFA to remove Iran from the World Cup next month, alleging human rights violations and supplying the Russian military with weapons. https://t.co/V5kQZwNzj5— ESPN FC (@ESPNFC) October 31, 2022 Ástæða þess að Úkraínumenn krefjast brottvísunar eru mannréttindabrot í landinu sem og að þeir saka Írana um að láta Rússa frá vopn sem þeir nýta í innrás sinni í Úkraínu. Þetta ákall frá Úkraínu kemur þremur vikum fyrir fyrsta leik Írana sem er á móti Englandi í B-riðli en í riðlinum eru einnig Bandaríkin og Wales. Forráðamenn úkraínska sambandsins báðu þó ekki um að fá að koma inn á mótið í staðinn fyrir Íran. Úkraína datt út á móti Wales í umspili í júní síðastliðinn. | The Executive committee of the Ukraine FA has just decided to appeal to FIFA to ban Iran from the World Cup. pic.twitter.com/NcPX7FzZh8— Football Daily (@footballdaily) October 31, 2022 Shakhtar Donetsk, stærsta félagið í Úkraínu, hafði lagt inn svipaða beiðni í síðustu viku en forráðamenn þar vildu að Úkraína kæmi inn í staðinn fyrir Íran. Rússland og Íran hafa bæði hafnað því að rússneski herinn sé að nota drónasprengjur frá Íran í árásum sínum. FIFA hefur ekki svarað beiðni Úkráinu en sambandið leggur það ekki í vana sinn að banna knattspyrnusambönd vegna ákvarðana í hernaði sem eru teknar af stjórnvöldum í viðkomandi löndum. Innrás Rússa í Úkraínu HM 2022 í Katar Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Úkraína sendi inn formlega beiðni í gær um að Íran fengi ekki að vera með á heimsmeistaramótinu. The Ukrainian football federation had urged FIFA to remove Iran from the World Cup next month, alleging human rights violations and supplying the Russian military with weapons. https://t.co/V5kQZwNzj5— ESPN FC (@ESPNFC) October 31, 2022 Ástæða þess að Úkraínumenn krefjast brottvísunar eru mannréttindabrot í landinu sem og að þeir saka Írana um að láta Rússa frá vopn sem þeir nýta í innrás sinni í Úkraínu. Þetta ákall frá Úkraínu kemur þremur vikum fyrir fyrsta leik Írana sem er á móti Englandi í B-riðli en í riðlinum eru einnig Bandaríkin og Wales. Forráðamenn úkraínska sambandsins báðu þó ekki um að fá að koma inn á mótið í staðinn fyrir Íran. Úkraína datt út á móti Wales í umspili í júní síðastliðinn. | The Executive committee of the Ukraine FA has just decided to appeal to FIFA to ban Iran from the World Cup. pic.twitter.com/NcPX7FzZh8— Football Daily (@footballdaily) October 31, 2022 Shakhtar Donetsk, stærsta félagið í Úkraínu, hafði lagt inn svipaða beiðni í síðustu viku en forráðamenn þar vildu að Úkraína kæmi inn í staðinn fyrir Íran. Rússland og Íran hafa bæði hafnað því að rússneski herinn sé að nota drónasprengjur frá Íran í árásum sínum. FIFA hefur ekki svarað beiðni Úkráinu en sambandið leggur það ekki í vana sinn að banna knattspyrnusambönd vegna ákvarðana í hernaði sem eru teknar af stjórnvöldum í viðkomandi löndum.
Innrás Rússa í Úkraínu HM 2022 í Katar Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira