Anníe Mist tekur milljónir með sér heim til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2022 08:42 Það var full ástæða fyrir Annie Mist Þórisdóttir að dansa af gleði eftir uppskeru helgarinnar eins og hún gerði líka samfélagsmiðlum sínum í gær. Einstök keppniskona og gleðigjafi. Instagram/@anniethorisdottir Annie Mist Þórisdóttir fór ekki tómheimt frá Texas því Rogue Invitational mótið bauð besta fólkinu upp á glæsilegt verðlaunafé. Það eru aðeins heimsleikarnir sjálfir sem gefa meira verðlaunafé á íþróttafólkið heldur en mótshaldarar Rogue Invitational. Anníe Mist stóð sig frábærlega í fyrstu einstaklingskeppni sinni í heilt ár og endaði í öðru sæti mótsins. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það gaf henni 76.349 Bandaríkjadali í verðlaunafé eða 11,1 milljón í íslenskum krónum. Sigurvegarinn Laura Horvath vann sannfærandi sigur og vann sér inn 218.868 Bandaríkjadali í verðlaunafé eða 31,8 milljónir í íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist fékk næstum því tvöfalt meira en Emma Lawson sem varð þriðja með 40.720 dali í verðlaunafé. Þetta er annað Rogue Invitational mótið sem Anníe tekur silfrið en hún varð einnig önnur fyrir ári síðan þá aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa unnið brons á heimsleikunum. Að þessu sinni þá keppti Anníe í liðakeppninni á heimsleikunum en sýndi og sannaði að hún á nóg eftir fyrir einstaklingskeppnina þrátt fyrir að vera á sínum þriðja áratug í keppni. Björgvin Karl Guðmundsson endaði í sjötta sætinu á mótinu og vann sér með því inn 20.360 Bandaríkjadali í verðlaunafé eða 2,9 milljónir í íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sjá meira
Það eru aðeins heimsleikarnir sjálfir sem gefa meira verðlaunafé á íþróttafólkið heldur en mótshaldarar Rogue Invitational. Anníe Mist stóð sig frábærlega í fyrstu einstaklingskeppni sinni í heilt ár og endaði í öðru sæti mótsins. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það gaf henni 76.349 Bandaríkjadali í verðlaunafé eða 11,1 milljón í íslenskum krónum. Sigurvegarinn Laura Horvath vann sannfærandi sigur og vann sér inn 218.868 Bandaríkjadali í verðlaunafé eða 31,8 milljónir í íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist fékk næstum því tvöfalt meira en Emma Lawson sem varð þriðja með 40.720 dali í verðlaunafé. Þetta er annað Rogue Invitational mótið sem Anníe tekur silfrið en hún varð einnig önnur fyrir ári síðan þá aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa unnið brons á heimsleikunum. Að þessu sinni þá keppti Anníe í liðakeppninni á heimsleikunum en sýndi og sannaði að hún á nóg eftir fyrir einstaklingskeppnina þrátt fyrir að vera á sínum þriðja áratug í keppni. Björgvin Karl Guðmundsson endaði í sjötta sætinu á mótinu og vann sér með því inn 20.360 Bandaríkjadali í verðlaunafé eða 2,9 milljónir í íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sjá meira