„Sannkallað afrek að ungt fyrirtæki nái rekstrarhagnaði“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. nóvember 2022 19:31 Birgir Jónsson, forstjóri Play. Vísir/Vilhelm Birgir Jónsson forstjóri Play segir það sannkallað afrek að ungt fyrirtæki nái rekstrarhagnaði miðað við krefjandi ytri aðstæður undanfarið. Play skilaði uppgjöri fyrir þriðja ársfjórðung í dag. Hins vegar býst flugfélagið við því að rekstrarniðurstaðan verði neikvæð þegar litið er á síðari hluta ársins og árið í heild. Í uppgjörinu kemur fram að á þriðja ársfjórðungi námu tekjur 59,9 milljónum bandaríkjadala, eða um 8,7 milljörðum króna, samanborið við 32,5 milljónir bandaríkjadala á öðrum ársfjórðungi. Er það aukning upp á 84 prósent. Play hafi flutt 311 þúsund farþega á þriðja ársfjórðungi árið 2022 og gerir ráð fyrir að heildarfjöldi farþega í ár verði um 800 þúsund. Sætanýting flugfélagsins 85 prósent en í októbermánuði nam hún 81,9 prósentum. Play áætlar að flytja 1,5 til 1,7 milljón farþega á næsta ári og að veltan verði um 46 milljarðar króna. Birgir Jónsson forstjóri Play segir að í ljósi þess að meirihluti áfangastaða hafi verið ný í leiðarkerfi flugfélagsins þásé sannkallað afrek að skila rekstrarhaganaði. „Það er alls ekki sjálfsagt. Um leið er sætanýtingin, 85%, mjög ásættanleg fyrir nýliða eins og okkur og ekki er annað að sjá en að þróunin sé mjög góð inn í veturinn. Markmið okkar um jákvæða rekstrarafkomu fyrir síðari hluta ársins í heild munu ekki standast og það hefði verið ánægjulegra að sjá enn betri niðurstöðu á þessum fjórðungi, en krefjandi ytri aðstæður hafa haft áhrif á okkur. Auk þess hefur tekjuvöxtur verið hægari en við gerðum ráð fyrir,“ er haft eftir Birgi. Hann segir þó ytra markaðsumhvefi hafa reynst þyngra í vöfum en hann hafði vonast til. „Það breytir þó ekki hinu, að það eru jákvæð teikn á lofti í rekstrinum. Við sjáum fram á jákvæða rekstrarafkomu á næsta ári eftir því sem tekjustofnar okkar verða traustari og við komum okkur enn betur fyrir á mörkuðum okkar.“ Fréttir af flugi Play Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Sjá meira
Í uppgjörinu kemur fram að á þriðja ársfjórðungi námu tekjur 59,9 milljónum bandaríkjadala, eða um 8,7 milljörðum króna, samanborið við 32,5 milljónir bandaríkjadala á öðrum ársfjórðungi. Er það aukning upp á 84 prósent. Play hafi flutt 311 þúsund farþega á þriðja ársfjórðungi árið 2022 og gerir ráð fyrir að heildarfjöldi farþega í ár verði um 800 þúsund. Sætanýting flugfélagsins 85 prósent en í októbermánuði nam hún 81,9 prósentum. Play áætlar að flytja 1,5 til 1,7 milljón farþega á næsta ári og að veltan verði um 46 milljarðar króna. Birgir Jónsson forstjóri Play segir að í ljósi þess að meirihluti áfangastaða hafi verið ný í leiðarkerfi flugfélagsins þásé sannkallað afrek að skila rekstrarhaganaði. „Það er alls ekki sjálfsagt. Um leið er sætanýtingin, 85%, mjög ásættanleg fyrir nýliða eins og okkur og ekki er annað að sjá en að þróunin sé mjög góð inn í veturinn. Markmið okkar um jákvæða rekstrarafkomu fyrir síðari hluta ársins í heild munu ekki standast og það hefði verið ánægjulegra að sjá enn betri niðurstöðu á þessum fjórðungi, en krefjandi ytri aðstæður hafa haft áhrif á okkur. Auk þess hefur tekjuvöxtur verið hægari en við gerðum ráð fyrir,“ er haft eftir Birgi. Hann segir þó ytra markaðsumhvefi hafa reynst þyngra í vöfum en hann hafði vonast til. „Það breytir þó ekki hinu, að það eru jákvæð teikn á lofti í rekstrinum. Við sjáum fram á jákvæða rekstrarafkomu á næsta ári eftir því sem tekjustofnar okkar verða traustari og við komum okkur enn betur fyrir á mörkuðum okkar.“
Fréttir af flugi Play Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Sjá meira