„Passa sig á að sofna ekki á verðinum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. nóvember 2022 23:30 Díana Dögg í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Jónína „Ótrúlega gott að fá svona marga leiki svo við getum spilað okkur saman. Bætt okkur í okkar veikleikum og því sem er gott,“ sagði landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir um verkefni íslenska kvennalandsliðsins en eftir tvo leiki í Færeyjum um síðustu helgi þá mætir liðið Ísrael hér heima í undankeppni HM 2023 bæði á laugardag og sunnudag. „ Erum aðallega búnar að vera laga varnarleikinn okkar. Viljum vera aggressífari og standa hærra, sem er meira alþjóðlegi boltinn heldur en að standa alveg niðri á línu eins og er vinsælt í íslenska boltanum. Þurfum aðeins að venjast því, svo erum við líka að bæta okkar sóknarleik,“ sagði Díana Dögg aðspurð hvað liðið væri mest að vinna í þessa dagana. „Við vorum að læra á milli leikja. Það sem gekk ekki í fyrri leiknum, eða það sem betur mátti fara. Við lærðum af því og gerðum betur í seinni leiknum. Jákvætt að við getum lagað okkar leik með svona stuttu millibili,“ sagði Díana Dögg varðandi hvað hefði verið jákvæðast við sigrana í Færeyjum. Um komandi verkefni hafði landsliðskonan þetta að segja: „Bara mjög vel. Hlakka til að spila þessa leiki. Maður er kannski smá að renna blint í sjóinn en það er bara skemmtilegt. Hlakka til að geta keyrt almennilega á þetta.“ Viðtalið í heild sinni má hlusta á, og sjá, í spilaranum hér að neðan. Þar talar Díana Dögg um ísraelska liðið og að Ísland megi ekki sofna á verðinum en liðið er að renna nokkuð blint í sjóinn með andstæðinga helgarinnar. Leikirnir hefjast klukkan 15.00 á laugardag og sunnudag. Báðir verða í beinni textalýsingu hér á Vísi. Klippa: Díana Dögg segir mikilvægt að sofna ekki á verðinum Handbolti Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Í beinni: Valur - Fram | Gömlu veldin hefja einvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Sjá meira
„ Erum aðallega búnar að vera laga varnarleikinn okkar. Viljum vera aggressífari og standa hærra, sem er meira alþjóðlegi boltinn heldur en að standa alveg niðri á línu eins og er vinsælt í íslenska boltanum. Þurfum aðeins að venjast því, svo erum við líka að bæta okkar sóknarleik,“ sagði Díana Dögg aðspurð hvað liðið væri mest að vinna í þessa dagana. „Við vorum að læra á milli leikja. Það sem gekk ekki í fyrri leiknum, eða það sem betur mátti fara. Við lærðum af því og gerðum betur í seinni leiknum. Jákvætt að við getum lagað okkar leik með svona stuttu millibili,“ sagði Díana Dögg varðandi hvað hefði verið jákvæðast við sigrana í Færeyjum. Um komandi verkefni hafði landsliðskonan þetta að segja: „Bara mjög vel. Hlakka til að spila þessa leiki. Maður er kannski smá að renna blint í sjóinn en það er bara skemmtilegt. Hlakka til að geta keyrt almennilega á þetta.“ Viðtalið í heild sinni má hlusta á, og sjá, í spilaranum hér að neðan. Þar talar Díana Dögg um ísraelska liðið og að Ísland megi ekki sofna á verðinum en liðið er að renna nokkuð blint í sjóinn með andstæðinga helgarinnar. Leikirnir hefjast klukkan 15.00 á laugardag og sunnudag. Báðir verða í beinni textalýsingu hér á Vísi. Klippa: Díana Dögg segir mikilvægt að sofna ekki á verðinum
Handbolti Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Í beinni: Valur - Fram | Gömlu veldin hefja einvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn