„Allt sem við spiluðum sóknarlega gekk upp“ Andri Már Eggertsson skrifar 5. nóvember 2022 17:30 Sandra Erlingsdóttir fór á kostum og gerði 11 mörk í dag Vísir/Hulda Margrét Ísland vann átta marka sigur á Ísrael 34-26 í forkeppni heimsmeistaramóts kvenna í handbolta 2023. Sandra Erlingsdóttir fór á kostum og gerði ellefu mörk og var afar ángæð með sigurinn í viðtali eftir leik. „Mér fannst sóknarleikurinn mjög góður þar sem allt sem við spiluðum gekk upp. Við fengum á okkur 26 mörk sem var aðeins of mikið en annars var þetta mjög fínn leikur,“ sagði Sandra Erlingsdóttir eftir átta marka sigur á Ísrael. Það var jafnræði með liðunum fyrsta korterið í fyrri hálfleik en síðan fann Ísland betri takt og náði hægt og rólega að byggja upp forskot. „Við vorum að renna blint í sjóinn með andstæðing og það tók smá tíma að finna jafnvægið. Við vildum keyra hratt á þær og hlaupa mikið en fórum aðeins fram úr okkur í byrjun.“ „Við fórum síðan að spila betri vörn og það var meira skipulag þegar við fórum í seinni bylgjuna.“ Ísland byrjaði seinni hálfleikinn af krafti og gerði fyrstu fjögur mörkin og Sandra sagði að það hafi verið talað um það í hálfleik að setja tóninn strax í upphafi síðari hálfleiks. „Þær fengu ódýr mörk í lok fyrri hálfleiks og enduðu á að skora úr fríkasti svo það var smá þungt yfir okkur inn í klefa í hálfleik en þá var lagt upp með að byrja sterkar í seinni hálfleik.“ Sandra Erlingsdóttir fór á kostum og var markahæst hjá Íslandi með ellefu mörk og var ánægð með liðsfélagana sína sem voru að gefa á hana. „Ég fékk boltann rosa mikið þegar ég var laus og komin ein í gegn sem gerist ekki það oft og við spiluðum ótrúlega vel sem lið.“ Sandra taldi það afar ólíklegt að það myndi vera þreyta í liðinu gegn Ísrael á morgun. „Við náðum að rúlla þokkalega vel á liðinu og Ísrael spilaði langar sóknir og við fegnum hvíld við það,“ sagði Sandra að lokum. Landslið kvenna í handbolta Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
„Mér fannst sóknarleikurinn mjög góður þar sem allt sem við spiluðum gekk upp. Við fengum á okkur 26 mörk sem var aðeins of mikið en annars var þetta mjög fínn leikur,“ sagði Sandra Erlingsdóttir eftir átta marka sigur á Ísrael. Það var jafnræði með liðunum fyrsta korterið í fyrri hálfleik en síðan fann Ísland betri takt og náði hægt og rólega að byggja upp forskot. „Við vorum að renna blint í sjóinn með andstæðing og það tók smá tíma að finna jafnvægið. Við vildum keyra hratt á þær og hlaupa mikið en fórum aðeins fram úr okkur í byrjun.“ „Við fórum síðan að spila betri vörn og það var meira skipulag þegar við fórum í seinni bylgjuna.“ Ísland byrjaði seinni hálfleikinn af krafti og gerði fyrstu fjögur mörkin og Sandra sagði að það hafi verið talað um það í hálfleik að setja tóninn strax í upphafi síðari hálfleiks. „Þær fengu ódýr mörk í lok fyrri hálfleiks og enduðu á að skora úr fríkasti svo það var smá þungt yfir okkur inn í klefa í hálfleik en þá var lagt upp með að byrja sterkar í seinni hálfleik.“ Sandra Erlingsdóttir fór á kostum og var markahæst hjá Íslandi með ellefu mörk og var ánægð með liðsfélagana sína sem voru að gefa á hana. „Ég fékk boltann rosa mikið þegar ég var laus og komin ein í gegn sem gerist ekki það oft og við spiluðum ótrúlega vel sem lið.“ Sandra taldi það afar ólíklegt að það myndi vera þreyta í liðinu gegn Ísrael á morgun. „Við náðum að rúlla þokkalega vel á liðinu og Ísrael spilaði langar sóknir og við fegnum hvíld við það,“ sagði Sandra að lokum.
Landslið kvenna í handbolta Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira