Neyðaróp bárust klukkutímum fyrir hörmungarnar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 5. nóvember 2022 23:01 Fjöldi fólks syrgði látin ungmenni í Seúl í Suður-Kóreu í gær. Woohae Cho/Getty Images „Einhver á eftir að láta lífið,“ voru skilaboð sem bárust lögreglunni í Seúl í Suður-Kóreu mörgum klukkutímum áður en 156 létu lífið í troðningi á hrekkjavökuhátíð síðustu helgi. Fleiri símtöl bárust lögreglu sem loks gaf undan og sendi nokkra lögreglumenn á vettvang. En þá var það orðið of seint. Hátíðarhöld höfðu verið smærri í sniðum síðustu tvö ár vegna kórónuveirufaraldursins. Var þetta í fyrsta sem hátíðarhöld af þessari stærð fóru fram í langan tíma og höfðu tugir þúsunda komið saman í miðbæ borgarinnar. Lögreglan hefur til aðdraganda hörmunganna til rannsóknar en vitni segja að troðningurinn hafi hafist þegar fjöldi fólks safnaðist saman inni í húsasundi. Greint hefur verið frá því að húsasundið hafi verið um fjórir metrar á breidd, fjörutíu metra langt og hallað niður á við. Þar er fólkið sagt hafa dottið og ekki getað staðið upp á nýjan leik. Fjölmargir söfnuðust saman í húsasundinu í Itaewon.Chung Sung-Jun/Getty Images Gátu hvorki hreyft sig né andað Þeir sem féllu eru sagðir hafa hvorki getað hreyft sig né andað vegna þrengslanna í húsasundinu. Á meðan troðningnum stóð voru fleiri að reyna að troða sér inn í húsasundið, án þess að sjá að fólk hafði dottið framar í þrengslunum. Eins og fyrr segir bárust lögreglumönnum í borginni fjölmörg símtöl þar sem fólk lýsti yfir áhyggjum af aðstæðunum. Strax klukkan 16:00 að staðartíma lýsti bílastæðavörður aðstæðunum sem mjög slæmum. Fleiri lýstu yfir áhyggjum og klukkan 18:34 barst lögreglu fyrsta símtal af mörgum. „Þetta lítur ekki vel út, mér líður eins og fólk gæti troðist undir, ég komst varla undan sjálfur. Ég held að þið verðið að koma á vettvang, það eru einfaldlega allt of margir hérna,“ sagði maður í símtali við lögreglu. Fleiri lýstu sambærilegum aðstæðum í kjölfarið. Lögregla brást ekki hratt við. CNN greinir frá. Alls létu 159 lífið og fjölmargir slösuðust.Chung Sung-Jun/Getty Images Grátbað lögreglu um aðstoð Rétt eftir 20:30 barst lögreglu símtal þar sem viðmælandi grátbað lögreglu að mæta á staðinn. Troðningur færðist enda mikið í aukana milli átta og níu. Og áfram bættist í hópinn. Loks klukkan 21:30 bárust fregnir af því að einhver hafi látið lífið í troðningnum. Mikil skelfing greip um sig í kjölfarið. Sjúkraliðar reyndu að veita skyndihjálp sem reyndist torvelt vegna fólksfjöldans. Neyðarástandi var lýst yfir um miðnætti, þar sem fólk var beðið um að fara ekki inn í Itaewon, hverfið þar sem troðningurinn átti sér stað. Sjúkrahús í borginni voru í viðbragðsstöðu. Skömmu eftir miðnætti, klukkan 00:30, fóru myndbönd af líkpokum og sjúkraliðum á vettvangi í dreifingu á samfélagsmiðlum. Yfirvöld sögðu að minnst 59 væru látnir klukkan 01:00 og að fjölda væri saknað. Yfirvöld í Seúl viðurkenndu mistök í vikunni og sögðu að ráðstafanir og skipulag alls ekki hafa verið fullnægjandi. Ríkisstjórn landsins muni gera allt til að koma í veg fyrir að sambærilegar hörmungar endurtaki sig og að yfirvöld hafi átt að bregðast fyrr við. Mikill meirihluta þeirra sem létust í troðningnum voru ungt fólk og hafa aðstandendur syrgt látin ungmenni á samfélagsmiðlum. Slysið er það annað mannskæðasta sem orðið hefur í sögu Suður-Kóreu. Hér að neðan er ítarleg sjónvarpsfrétt CNN um málið. Suður-Kórea Hrekkjavaka Tengdar fréttir Viðurkenna mistök sín í kjölfar hrekkjavökuhörmunga Yfirvöld í Seúl hafa viðurkennt mistök sín hvað varðar fjöldastjórnun í kjölfar hrekkjavökuhörmunga í Itaewon-hverfi borgarinnar. Fjöldi látinna hefur hækkað og eru 156 nú sagðir látnir eftir slysið. 2. nóvember 2022 21:42 Féllu hvert um annað og gátu ekki staðið upp Tala látinna í Seoul í Suður-Kóreu er komin í 153 eftir gífurlegan troðning á hrekkjavökuhátíð í gær. Var þetta í fyrsta sem hátíðarhöld sem þessi fóru fram frá því fyrir tíma Covid og höfðu tugir þúsunda komið saman í miðbæ borgarinnar. 30. október 2022 10:21 Fjöldi látinna í Seúl heldur áfram að hækka Að minnsta kosti 149 eru látin og 150 slösuð eftir að mikill troðningur varð á hrekkjavökufagnaði í Itaewon-hverfi Seúl í Suður-Kóreu í dag. Fyrr í dag greindu miðlar frá því að fimmtíu manns hefðu farið í hjartastopp á viðburðinum. Nærri tvö þúsund viðbragðsaðilar eru sagðir á svæðinu. 29. október 2022 23:34 Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Hátíðarhöld höfðu verið smærri í sniðum síðustu tvö ár vegna kórónuveirufaraldursins. Var þetta í fyrsta sem hátíðarhöld af þessari stærð fóru fram í langan tíma og höfðu tugir þúsunda komið saman í miðbæ borgarinnar. Lögreglan hefur til aðdraganda hörmunganna til rannsóknar en vitni segja að troðningurinn hafi hafist þegar fjöldi fólks safnaðist saman inni í húsasundi. Greint hefur verið frá því að húsasundið hafi verið um fjórir metrar á breidd, fjörutíu metra langt og hallað niður á við. Þar er fólkið sagt hafa dottið og ekki getað staðið upp á nýjan leik. Fjölmargir söfnuðust saman í húsasundinu í Itaewon.Chung Sung-Jun/Getty Images Gátu hvorki hreyft sig né andað Þeir sem féllu eru sagðir hafa hvorki getað hreyft sig né andað vegna þrengslanna í húsasundinu. Á meðan troðningnum stóð voru fleiri að reyna að troða sér inn í húsasundið, án þess að sjá að fólk hafði dottið framar í þrengslunum. Eins og fyrr segir bárust lögreglumönnum í borginni fjölmörg símtöl þar sem fólk lýsti yfir áhyggjum af aðstæðunum. Strax klukkan 16:00 að staðartíma lýsti bílastæðavörður aðstæðunum sem mjög slæmum. Fleiri lýstu yfir áhyggjum og klukkan 18:34 barst lögreglu fyrsta símtal af mörgum. „Þetta lítur ekki vel út, mér líður eins og fólk gæti troðist undir, ég komst varla undan sjálfur. Ég held að þið verðið að koma á vettvang, það eru einfaldlega allt of margir hérna,“ sagði maður í símtali við lögreglu. Fleiri lýstu sambærilegum aðstæðum í kjölfarið. Lögregla brást ekki hratt við. CNN greinir frá. Alls létu 159 lífið og fjölmargir slösuðust.Chung Sung-Jun/Getty Images Grátbað lögreglu um aðstoð Rétt eftir 20:30 barst lögreglu símtal þar sem viðmælandi grátbað lögreglu að mæta á staðinn. Troðningur færðist enda mikið í aukana milli átta og níu. Og áfram bættist í hópinn. Loks klukkan 21:30 bárust fregnir af því að einhver hafi látið lífið í troðningnum. Mikil skelfing greip um sig í kjölfarið. Sjúkraliðar reyndu að veita skyndihjálp sem reyndist torvelt vegna fólksfjöldans. Neyðarástandi var lýst yfir um miðnætti, þar sem fólk var beðið um að fara ekki inn í Itaewon, hverfið þar sem troðningurinn átti sér stað. Sjúkrahús í borginni voru í viðbragðsstöðu. Skömmu eftir miðnætti, klukkan 00:30, fóru myndbönd af líkpokum og sjúkraliðum á vettvangi í dreifingu á samfélagsmiðlum. Yfirvöld sögðu að minnst 59 væru látnir klukkan 01:00 og að fjölda væri saknað. Yfirvöld í Seúl viðurkenndu mistök í vikunni og sögðu að ráðstafanir og skipulag alls ekki hafa verið fullnægjandi. Ríkisstjórn landsins muni gera allt til að koma í veg fyrir að sambærilegar hörmungar endurtaki sig og að yfirvöld hafi átt að bregðast fyrr við. Mikill meirihluta þeirra sem létust í troðningnum voru ungt fólk og hafa aðstandendur syrgt látin ungmenni á samfélagsmiðlum. Slysið er það annað mannskæðasta sem orðið hefur í sögu Suður-Kóreu. Hér að neðan er ítarleg sjónvarpsfrétt CNN um málið.
Suður-Kórea Hrekkjavaka Tengdar fréttir Viðurkenna mistök sín í kjölfar hrekkjavökuhörmunga Yfirvöld í Seúl hafa viðurkennt mistök sín hvað varðar fjöldastjórnun í kjölfar hrekkjavökuhörmunga í Itaewon-hverfi borgarinnar. Fjöldi látinna hefur hækkað og eru 156 nú sagðir látnir eftir slysið. 2. nóvember 2022 21:42 Féllu hvert um annað og gátu ekki staðið upp Tala látinna í Seoul í Suður-Kóreu er komin í 153 eftir gífurlegan troðning á hrekkjavökuhátíð í gær. Var þetta í fyrsta sem hátíðarhöld sem þessi fóru fram frá því fyrir tíma Covid og höfðu tugir þúsunda komið saman í miðbæ borgarinnar. 30. október 2022 10:21 Fjöldi látinna í Seúl heldur áfram að hækka Að minnsta kosti 149 eru látin og 150 slösuð eftir að mikill troðningur varð á hrekkjavökufagnaði í Itaewon-hverfi Seúl í Suður-Kóreu í dag. Fyrr í dag greindu miðlar frá því að fimmtíu manns hefðu farið í hjartastopp á viðburðinum. Nærri tvö þúsund viðbragðsaðilar eru sagðir á svæðinu. 29. október 2022 23:34 Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Viðurkenna mistök sín í kjölfar hrekkjavökuhörmunga Yfirvöld í Seúl hafa viðurkennt mistök sín hvað varðar fjöldastjórnun í kjölfar hrekkjavökuhörmunga í Itaewon-hverfi borgarinnar. Fjöldi látinna hefur hækkað og eru 156 nú sagðir látnir eftir slysið. 2. nóvember 2022 21:42
Féllu hvert um annað og gátu ekki staðið upp Tala látinna í Seoul í Suður-Kóreu er komin í 153 eftir gífurlegan troðning á hrekkjavökuhátíð í gær. Var þetta í fyrsta sem hátíðarhöld sem þessi fóru fram frá því fyrir tíma Covid og höfðu tugir þúsunda komið saman í miðbæ borgarinnar. 30. október 2022 10:21
Fjöldi látinna í Seúl heldur áfram að hækka Að minnsta kosti 149 eru látin og 150 slösuð eftir að mikill troðningur varð á hrekkjavökufagnaði í Itaewon-hverfi Seúl í Suður-Kóreu í dag. Fyrr í dag greindu miðlar frá því að fimmtíu manns hefðu farið í hjartastopp á viðburðinum. Nærri tvö þúsund viðbragðsaðilar eru sagðir á svæðinu. 29. október 2022 23:34