Margrét Lára segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið að þakka fyrir sig Smári Jökull Jónsson skrifar 6. nóvember 2022 23:30 Margrét Lára Viðarsdóttir tekur undir gagnrýni Dagnýjar Brynjarsdóttur vegna veitingu viðurkenninga hjá Knattspyrnusambandinu og segist sjálf aldrei hafa verið kvödd. Stöð 2 Sport Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona í knattspyrnu, tekur við boltanum af Dagnýju Brynjarsdóttur í umræðu um Knattspyrnusamband Íslands. Hún segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið tækifæri til að þakka stuðningsmönnum landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir birti í dag færslu á Instagram þar sem hún gagnrýnir KSÍ fyrir skort á veitingu viðurkenninga til hennar og Glódísar Perlu Viggósdóttur í tilefni af því að þær hafa leikið 100 landsleiki fyrir Íslands hönd. Dagný birti mynd af Aroni Einari Gunnarssyni fyrirliða karlalandsliðsins en hann fékk veitta viðurkenningu eftir leik Íslands og Sádi Arabíu í dag en það var hans hundraðasti landsleikur. Dagný og Glódís Perla léku sína hundruðustu landsleiki í apríl en hafa enn engar viðurkenningar fengið. „Við Glódís Perla erum enn að bíða eftir okkar 100 leikja treyju síðan í apríl. Litlu hlutirnir í þessari blessuðu baráttu alla daga,“ skrifaði Dagný. Nú hefur Margrét Lára Viðarsdóttir einnig birt færslu en hún er markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi og lék sinn síðasta landsleik 8.september 2019. Margrét Lára segir að hún hafi spilað með öllum landsliðum Íslands frá 14 ára aldri eða í átján ár en aldrei verið kvödd né fengið tækifæri til að þakka stuðningsmönnum landsliðsins fyrir sig. „Ætli sé verið að bíða eftir að ég taki fram skóna aftur?, spyr Margrét Lára og bætir við að henni finnist frábært að strákarnir fái vðurkenningar. „Plís ekki hætta því, gerum bara betur við ALLA“ Færslu Margrétar má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. KSÍ Landslið kvenna í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir birti í dag færslu á Instagram þar sem hún gagnrýnir KSÍ fyrir skort á veitingu viðurkenninga til hennar og Glódísar Perlu Viggósdóttur í tilefni af því að þær hafa leikið 100 landsleiki fyrir Íslands hönd. Dagný birti mynd af Aroni Einari Gunnarssyni fyrirliða karlalandsliðsins en hann fékk veitta viðurkenningu eftir leik Íslands og Sádi Arabíu í dag en það var hans hundraðasti landsleikur. Dagný og Glódís Perla léku sína hundruðustu landsleiki í apríl en hafa enn engar viðurkenningar fengið. „Við Glódís Perla erum enn að bíða eftir okkar 100 leikja treyju síðan í apríl. Litlu hlutirnir í þessari blessuðu baráttu alla daga,“ skrifaði Dagný. Nú hefur Margrét Lára Viðarsdóttir einnig birt færslu en hún er markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi og lék sinn síðasta landsleik 8.september 2019. Margrét Lára segir að hún hafi spilað með öllum landsliðum Íslands frá 14 ára aldri eða í átján ár en aldrei verið kvödd né fengið tækifæri til að þakka stuðningsmönnum landsliðsins fyrir sig. „Ætli sé verið að bíða eftir að ég taki fram skóna aftur?, spyr Margrét Lára og bætir við að henni finnist frábært að strákarnir fái vðurkenningar. „Plís ekki hætta því, gerum bara betur við ALLA“ Færslu Margrétar má lesa í heild sinni hér fyrir neðan.
KSÍ Landslið kvenna í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira