Skortur á erlendu vinnuafli á Íslandi Bjarki Sigurðsson skrifar 7. nóvember 2022 13:08 Samkvæmt greiningu Bergþóru Baldursdóttur er skortur á erlendu vinnuafli á Íslandi. Vísir/Vilhelm Ljóst er að þörf er á erlendu starfsfólki til landsins að mati hagfræðings hjá Íslandsbanka. Atvinnuleysi er nú komið á sömu slóðir og fyrir faraldurinn. Skráð atvinnuleysi er sem stendur í 2,8 prósentum og hefur ekki verið jafn lágt síðan í lok árs 2018. Rímar það við niðurstöður vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands þar sem atvinnuleysi mælist 3,4 prósent. Að mati Bergþóru Baldursdóttur, hagfræðingi hjá greiningardeild Íslandsbanka, er útlit fyrir talsverðan vöxt í greinum á borð við ferðaþjónustu og byggingarstarfsemi. Þar er hins vegar skortur á starfsfólki sem mestur. „Þessi lausu störf virðast í auknum mæli vera mönnuð af erlendu starfsfólki. Á þriðja ársfjórðungi voru tæplega 46 þúsund innflytjendur á vinnumarkaði sem gerir um 21% af öllu vinnuafli hérlendis og hefur þetta hlutfall aldrei verið hærra,“ segir í greiningu Bergþóru á vef Íslandsbanka. Hún telur að miðað við þörfina fyrir starfsfólki í þessum atvinnugreinum megi ætla að hlutfallið muni halda áfram að aukast á næstu misserum. „Ljóst er að þörf er á erlendu starfsfólki hingað til lands til að leysa störf í okkar helstu atvinnugreinum. Í mikilli verðbólgu og með talsverða spennu á vinnumarkaði er ljóst að kjaraviðræður komandi vikna og mánaða verða veruleg áskorun,“ segir í greiningunni. Vinnumarkaður Íslandsbanki Íslenskir bankar Innflytjendamál Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira
Skráð atvinnuleysi er sem stendur í 2,8 prósentum og hefur ekki verið jafn lágt síðan í lok árs 2018. Rímar það við niðurstöður vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands þar sem atvinnuleysi mælist 3,4 prósent. Að mati Bergþóru Baldursdóttur, hagfræðingi hjá greiningardeild Íslandsbanka, er útlit fyrir talsverðan vöxt í greinum á borð við ferðaþjónustu og byggingarstarfsemi. Þar er hins vegar skortur á starfsfólki sem mestur. „Þessi lausu störf virðast í auknum mæli vera mönnuð af erlendu starfsfólki. Á þriðja ársfjórðungi voru tæplega 46 þúsund innflytjendur á vinnumarkaði sem gerir um 21% af öllu vinnuafli hérlendis og hefur þetta hlutfall aldrei verið hærra,“ segir í greiningu Bergþóru á vef Íslandsbanka. Hún telur að miðað við þörfina fyrir starfsfólki í þessum atvinnugreinum megi ætla að hlutfallið muni halda áfram að aukast á næstu misserum. „Ljóst er að þörf er á erlendu starfsfólki hingað til lands til að leysa störf í okkar helstu atvinnugreinum. Í mikilli verðbólgu og með talsverða spennu á vinnumarkaði er ljóst að kjaraviðræður komandi vikna og mánaða verða veruleg áskorun,“ segir í greiningunni.
Vinnumarkaður Íslandsbanki Íslenskir bankar Innflytjendamál Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira