Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 8. nóvember 2022 11:30 Leikarinn Chris Evans hefur verið kosinn kynþokkafyllsti maður í heimi af People tímaritinu. Getty/Michael Tran Leikarinn Chris Evans er kynþokkafyllsti núlifandi karlmaður heims, samkvæmt bandaríska tímaritinu People. Tímaritið veitir þennan áhugaverða titil á hverju ári og tekur Evans við keflinu af leikaranum Paul Rudd. Hinn 41 árs gamli leikari segist ennþá vera að venjast nýja titlinum. Hann segist búast við góðlátlegri stríðni frá félögum sínum. Hann viti þó um eina konu sem verður himinlifandi. „Mamma mín verður svo glöð! Hún er stolt af öllu sem ég geri, en þetta er eitthvað sem hún getur virkilega montað sig af,“ segir Evans í viðtali við People. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Tilbúinn til þess að festa ráð sitt Evans er hvað þekkastur fyrir hlutverk sitt sem ofurhetjan Captain America. Á þessu ári lék hann svo á móti Ryan Gosling í Netflix-myndinni The Gray Man, ásamt því að hafa ljáð Bósa Ljósár rödd sína í nýrri mynd um geimlögguna sívinsælu. „Þegar kemur að þeim hlutverkum sem ég tek að mér, þá skiptir mestu máli hvar myndin er tekin upp. Ég er orðinn of gamall til þess að búa í ferðatösku í sex mánuði. Ég er kominn á þann stað í lífinu að mér finnst bara best að vera heima.“ Evans setur heilsu sína í forgang og segir jafnvægi á milli vinnu og einkalífs vera mikilvægt. Hann er mikill fjölskyldumaður og eyðir mestum tíma með fjölskyldu sinni í Boston. Þá segist hann vera tilbúinn til þess að festa ráð sitt og stofna sína eigin fjölskyldu. Tímaritið People velur kynþokkafyllsta mann heims á hverju ári en fyrirrennarar Evans eru meðal annars Michael B. Jordan, John Legend, Idris Elba og Blake Shelton. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Hollywood Bandaríkin Fjölmiðlar Tengdar fréttir People hefur valið kynþokkafyllsta mann heims Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims að mati bandaríska tímaritsins People. Hann segist eiga erfitt með að meðtaka þennan nýja titil en hann muni þó taka hann alla leið. 10. nóvember 2021 13:31 Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Hemsworth tekur við keflinu af Adam Levine. 19. nóvember 2014 17:00 Kynþokkafyllsti maður heims Leikarinn Channing Tatum, sem beraði líkamann í kvikmyndinni Magic Mike á árinu, hefur verið kosinn kynþokkafyllsti núlifandi maðurinn af tímaritinu People. 15. nóvember 2012 13:30 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Sjá meira
Hinn 41 árs gamli leikari segist ennþá vera að venjast nýja titlinum. Hann segist búast við góðlátlegri stríðni frá félögum sínum. Hann viti þó um eina konu sem verður himinlifandi. „Mamma mín verður svo glöð! Hún er stolt af öllu sem ég geri, en þetta er eitthvað sem hún getur virkilega montað sig af,“ segir Evans í viðtali við People. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Tilbúinn til þess að festa ráð sitt Evans er hvað þekkastur fyrir hlutverk sitt sem ofurhetjan Captain America. Á þessu ári lék hann svo á móti Ryan Gosling í Netflix-myndinni The Gray Man, ásamt því að hafa ljáð Bósa Ljósár rödd sína í nýrri mynd um geimlögguna sívinsælu. „Þegar kemur að þeim hlutverkum sem ég tek að mér, þá skiptir mestu máli hvar myndin er tekin upp. Ég er orðinn of gamall til þess að búa í ferðatösku í sex mánuði. Ég er kominn á þann stað í lífinu að mér finnst bara best að vera heima.“ Evans setur heilsu sína í forgang og segir jafnvægi á milli vinnu og einkalífs vera mikilvægt. Hann er mikill fjölskyldumaður og eyðir mestum tíma með fjölskyldu sinni í Boston. Þá segist hann vera tilbúinn til þess að festa ráð sitt og stofna sína eigin fjölskyldu. Tímaritið People velur kynþokkafyllsta mann heims á hverju ári en fyrirrennarar Evans eru meðal annars Michael B. Jordan, John Legend, Idris Elba og Blake Shelton. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people)
Hollywood Bandaríkin Fjölmiðlar Tengdar fréttir People hefur valið kynþokkafyllsta mann heims Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims að mati bandaríska tímaritsins People. Hann segist eiga erfitt með að meðtaka þennan nýja titil en hann muni þó taka hann alla leið. 10. nóvember 2021 13:31 Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Hemsworth tekur við keflinu af Adam Levine. 19. nóvember 2014 17:00 Kynþokkafyllsti maður heims Leikarinn Channing Tatum, sem beraði líkamann í kvikmyndinni Magic Mike á árinu, hefur verið kosinn kynþokkafyllsti núlifandi maðurinn af tímaritinu People. 15. nóvember 2012 13:30 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Sjá meira
People hefur valið kynþokkafyllsta mann heims Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims að mati bandaríska tímaritsins People. Hann segist eiga erfitt með að meðtaka þennan nýja titil en hann muni þó taka hann alla leið. 10. nóvember 2021 13:31
Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Hemsworth tekur við keflinu af Adam Levine. 19. nóvember 2014 17:00
Kynþokkafyllsti maður heims Leikarinn Channing Tatum, sem beraði líkamann í kvikmyndinni Magic Mike á árinu, hefur verið kosinn kynþokkafyllsti núlifandi maðurinn af tímaritinu People. 15. nóvember 2012 13:30