Leslie Phillips er látinn Bjarki Sigurðsson skrifar 8. nóvember 2022 14:48 Leslie Phillips var 98 ára þegar hann lést. Getty/John Phillips Breski leikarinn Leslie Phillips er látinn, 98 ára að aldri. Hann var þekktastur fyrir hlutverk sitt í Carry On-kvikmyndunum og fyrir að ljá flokkunarhattinum í Harry Potter-kvikmyndunum rödd sína. Phillips glímdi við mikil veikindi síðustu ár lífs síns. Fyrir átta árum fékk hann tvö heilablóðföll á sex mánaða tímabili. Hann hóf leikferil sinn árið 1938, þá einungis fjórtán ára gamall. Fyrsta stóra verkefnið sem hann fékk var í þáttaröðinni My Wife Jacqueline árið 1952. Hann var vel þekktur fyrir frasa sína úr þáttunum. Hann lék í fjórum Carry On kvikmyndum á árunum 1959 til 1992. Þá lék hann í kvikmyndinni Empire of the Sun eftir Steven Spielberg árið 1987. Rödd hans þekkja eflaust margir úr kvikmyndunum um töfrastrákinn Harry Potter. Hann talaði fyrir flokkunarhattinn í kvikmyndum númer eitt, tvö og átta. Phillips skilur eftir sig fjögur börn sem hann átti öll með fyrstu eiginkonu sinni, leikkonunni Penelope Bartley. Seinna giftist hann annarri leikkonu, Angela Scoular. Hún lést árið 2011. Árið 2013, þá 89 ára gamall, giftist hann Zara Carr sem er 39 árum yngri en hann. Andlát Bíó og sjónvarp Bretland Hollywood Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Phillips glímdi við mikil veikindi síðustu ár lífs síns. Fyrir átta árum fékk hann tvö heilablóðföll á sex mánaða tímabili. Hann hóf leikferil sinn árið 1938, þá einungis fjórtán ára gamall. Fyrsta stóra verkefnið sem hann fékk var í þáttaröðinni My Wife Jacqueline árið 1952. Hann var vel þekktur fyrir frasa sína úr þáttunum. Hann lék í fjórum Carry On kvikmyndum á árunum 1959 til 1992. Þá lék hann í kvikmyndinni Empire of the Sun eftir Steven Spielberg árið 1987. Rödd hans þekkja eflaust margir úr kvikmyndunum um töfrastrákinn Harry Potter. Hann talaði fyrir flokkunarhattinn í kvikmyndum númer eitt, tvö og átta. Phillips skilur eftir sig fjögur börn sem hann átti öll með fyrstu eiginkonu sinni, leikkonunni Penelope Bartley. Seinna giftist hann annarri leikkonu, Angela Scoular. Hún lést árið 2011. Árið 2013, þá 89 ára gamall, giftist hann Zara Carr sem er 39 árum yngri en hann.
Andlát Bíó og sjónvarp Bretland Hollywood Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira