Vatn streymdi upp um gólfið Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. nóvember 2022 10:39 Mikið vatn hefur safnast á lóð safnsins, eins og sést hér. Enn er allt á floti í Síldarminjasafninu á Siglufirði, þar sem lak inn mikill vatnsflaumur í rigningarveðri í fyrrinótt. Slökkvilið Fjallabyggðar vinnur hörðum höndum að því að dæla út vatni, bæði út úr safnhúsi og út af safnlóðinni. „Þar sem hefur safnast fyrir alveg rosalegt magn af vatni,“ segir Aníta Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafnsins. Er þetta mikið tjón? „Það er ekki gott að segja akkúrat núna en húsið stóð á bólakafi í gær, þetta voru tæplega 80 sentímetrar, dýpið innanhúss. Þannig að það er vafalaust tjón á húsinu en við verðum að fá aðila til að meta það þegar allt er orðið þurrt,“ segir Aníta. Dæling í gang. Man því miður eftir öðru eins Spurning sé með safngripina sjálfa. „En við erum búin að bjarga út því sem við loftum en það er annars mikið af vélum, grófum gripum og veggföstum, gólfföstum og svo framvegis sem er ekkert hægt að hreyfa við í þessu ástandi.“ Manstu eftir öðru eins? „Því miður man ég eftir öðru eins. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta hefur skeð. Og það er ljóst að það þarf að fara í einhverjar stórtækar aðgerðir á frárennsli á svæðinu, sem hefur engan veginn undan,“ segir Aníta. „En þetta er núna að megninu til jarðvatn, það bætti aftur í vatnið innanhúss í nótt án þess að rigndi. Þannig að það bara kemur upp um gólfið og inn um sökkulinn. En við leyfum okkur að vona það að við náum að dæla þessu þurru í dag. Frá aðgerðum slökkviliðs við Síldarminjasafnið á Siglufirði. Fjallabyggð Slökkvilið Söfn Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Hlýnar um helgina Veður Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
„Þar sem hefur safnast fyrir alveg rosalegt magn af vatni,“ segir Aníta Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafnsins. Er þetta mikið tjón? „Það er ekki gott að segja akkúrat núna en húsið stóð á bólakafi í gær, þetta voru tæplega 80 sentímetrar, dýpið innanhúss. Þannig að það er vafalaust tjón á húsinu en við verðum að fá aðila til að meta það þegar allt er orðið þurrt,“ segir Aníta. Dæling í gang. Man því miður eftir öðru eins Spurning sé með safngripina sjálfa. „En við erum búin að bjarga út því sem við loftum en það er annars mikið af vélum, grófum gripum og veggföstum, gólfföstum og svo framvegis sem er ekkert hægt að hreyfa við í þessu ástandi.“ Manstu eftir öðru eins? „Því miður man ég eftir öðru eins. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta hefur skeð. Og það er ljóst að það þarf að fara í einhverjar stórtækar aðgerðir á frárennsli á svæðinu, sem hefur engan veginn undan,“ segir Aníta. „En þetta er núna að megninu til jarðvatn, það bætti aftur í vatnið innanhúss í nótt án þess að rigndi. Þannig að það bara kemur upp um gólfið og inn um sökkulinn. En við leyfum okkur að vona það að við náum að dæla þessu þurru í dag. Frá aðgerðum slökkviliðs við Síldarminjasafnið á Siglufirði.
Fjallabyggð Slökkvilið Söfn Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Hlýnar um helgina Veður Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira