Ronaldo mætti óvænt á blaðamannafund: Segist vera skotheldur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2022 07:40 Cristiano Ronaldo á blaðamannafundinunm. Getty/Christopher Lee Cristiano Ronaldo var mættur á blaðamannafund portúgalska landsliðsins í morgun. Það virðist hafa komið mörgum á óvart því tiltölulega fáir blaðamenn voru mættir til að spyrja hann spurninga. Portúgalska knattspyrnusambandið lét ekki vita af því að Ronaldo myndi mæta. Telja má líklegt að ef fjölmiðlar hefðu vitað af því hefði örugglega verið troðfullt á fundinum. Það hefur mikið gengið á í kringum í Ronaldo eftir að hann lét allt flakka og úthúðaði öllu hjá Manchester United í viðtali hjá Piers Morgan. Bit of a shock at Portugal training ground where Cristiano Ronaldo has come to see the media... not advertised in advance and relatively few here pic.twitter.com/UB1nqEmCA7— Jeremy Wilson (@JWTelegraph) November 21, 2022 Jeremy Wilson hjá Telegraph var einn af þeim sem var mættur á fundinn. Ronaldo var spurður út í tímasetningu viðtalsins fræga. „Frá ykkar sjónarhorni þá þykir það kannski auðvelt að velja tímasetningu. Stundum skrifið þið sannleikann og stundum skrifið þig lygar. Ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því hvað öðrum finnst. Ég tala þegar ég vil. Allir vita hver ég er og hvað ég trúi á,“ sagði Cristiano Ronaldo. Wilson sagði enn fremur að Ronaldo hafi sagt að hann væri skotheldur og hvatti fjölmiðla til að hætta að spyrja aðra leikmenn portúgalska landsliðsins um hann. Hann var líka spurður út í atvikið fræga með Bruno Fernandes en svaraði að þeir hafi verið að fíflast: „Flugvélin hans var sein og ég spurði hann hvort hann hefði komið með bát,“ sagði Ronaldo. Ronaldo also says that he is "bullet proof" and "iron clad" and urges media to stop asking other Portugal players about him. On Bruno Fernandes, says that they were "playing around" last week. "His plane was late - I asked him did you come by boat".— Jeremy Wilson (@JWTelegraph) November 21, 2022 HM 2022 í Katar Deila Ronaldo og Manchester United Tengdar fréttir Búinn að jafna sig af veikindum og klár í fyrsta leik Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo verður klár í slaginn þegar HM í fótbolta fer af stað. 20. nóvember 2022 10:31 United íhugar að reka Ronaldo Manchester United vinnur nú að því að reka Cristiano Ronaldo frá félaginu. Portúgalinn gerði sem kunnugt er allt vitlaust með viðtalinu umtalaða við Piers Morgan. 18. nóvember 2022 13:00 Ronaldo svaraði því af hverju hann hafnaði boði um hæstu laun sögunnar Cristiano Ronaldo heldur því fram í viðtalinu umtalaða við Piers Morgan að hann hafi verið „mjög ánægður“ hjá Manchester United í sumar og séð fram á spennandi leiktíð. 18. nóvember 2022 07:30 Ískalt handaband þegar Fernandes og Ronaldo hittust Viðtalið umtalaða sem Cristiano Ronaldo fór í, þar sem hann setti út á ýmislegt varðandi Manchester United, virðist hafa fallið illa í kramið hjá liðsfélaga hans í United og portúgalska landsliðinu, Bruno Fernandes. 15. nóvember 2022 08:01 Segir að United hafi svikið sig og hann beri enga virðingu fyrir þjálfaranum Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segir að sér finnist Manchester United hafa svikið sig eftir að hann gekk aftur í raðir félagsins. Hann segir að félagið hafi reynt að bola sér út og að hann beri enga virðingu fyrir Erik ten Hag, knattspyrnustjóra félagsins. 13. nóvember 2022 23:05 Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Sjá meira
Portúgalska knattspyrnusambandið lét ekki vita af því að Ronaldo myndi mæta. Telja má líklegt að ef fjölmiðlar hefðu vitað af því hefði örugglega verið troðfullt á fundinum. Það hefur mikið gengið á í kringum í Ronaldo eftir að hann lét allt flakka og úthúðaði öllu hjá Manchester United í viðtali hjá Piers Morgan. Bit of a shock at Portugal training ground where Cristiano Ronaldo has come to see the media... not advertised in advance and relatively few here pic.twitter.com/UB1nqEmCA7— Jeremy Wilson (@JWTelegraph) November 21, 2022 Jeremy Wilson hjá Telegraph var einn af þeim sem var mættur á fundinn. Ronaldo var spurður út í tímasetningu viðtalsins fræga. „Frá ykkar sjónarhorni þá þykir það kannski auðvelt að velja tímasetningu. Stundum skrifið þið sannleikann og stundum skrifið þig lygar. Ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því hvað öðrum finnst. Ég tala þegar ég vil. Allir vita hver ég er og hvað ég trúi á,“ sagði Cristiano Ronaldo. Wilson sagði enn fremur að Ronaldo hafi sagt að hann væri skotheldur og hvatti fjölmiðla til að hætta að spyrja aðra leikmenn portúgalska landsliðsins um hann. Hann var líka spurður út í atvikið fræga með Bruno Fernandes en svaraði að þeir hafi verið að fíflast: „Flugvélin hans var sein og ég spurði hann hvort hann hefði komið með bát,“ sagði Ronaldo. Ronaldo also says that he is "bullet proof" and "iron clad" and urges media to stop asking other Portugal players about him. On Bruno Fernandes, says that they were "playing around" last week. "His plane was late - I asked him did you come by boat".— Jeremy Wilson (@JWTelegraph) November 21, 2022
HM 2022 í Katar Deila Ronaldo og Manchester United Tengdar fréttir Búinn að jafna sig af veikindum og klár í fyrsta leik Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo verður klár í slaginn þegar HM í fótbolta fer af stað. 20. nóvember 2022 10:31 United íhugar að reka Ronaldo Manchester United vinnur nú að því að reka Cristiano Ronaldo frá félaginu. Portúgalinn gerði sem kunnugt er allt vitlaust með viðtalinu umtalaða við Piers Morgan. 18. nóvember 2022 13:00 Ronaldo svaraði því af hverju hann hafnaði boði um hæstu laun sögunnar Cristiano Ronaldo heldur því fram í viðtalinu umtalaða við Piers Morgan að hann hafi verið „mjög ánægður“ hjá Manchester United í sumar og séð fram á spennandi leiktíð. 18. nóvember 2022 07:30 Ískalt handaband þegar Fernandes og Ronaldo hittust Viðtalið umtalaða sem Cristiano Ronaldo fór í, þar sem hann setti út á ýmislegt varðandi Manchester United, virðist hafa fallið illa í kramið hjá liðsfélaga hans í United og portúgalska landsliðinu, Bruno Fernandes. 15. nóvember 2022 08:01 Segir að United hafi svikið sig og hann beri enga virðingu fyrir þjálfaranum Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segir að sér finnist Manchester United hafa svikið sig eftir að hann gekk aftur í raðir félagsins. Hann segir að félagið hafi reynt að bola sér út og að hann beri enga virðingu fyrir Erik ten Hag, knattspyrnustjóra félagsins. 13. nóvember 2022 23:05 Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Sjá meira
Búinn að jafna sig af veikindum og klár í fyrsta leik Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo verður klár í slaginn þegar HM í fótbolta fer af stað. 20. nóvember 2022 10:31
United íhugar að reka Ronaldo Manchester United vinnur nú að því að reka Cristiano Ronaldo frá félaginu. Portúgalinn gerði sem kunnugt er allt vitlaust með viðtalinu umtalaða við Piers Morgan. 18. nóvember 2022 13:00
Ronaldo svaraði því af hverju hann hafnaði boði um hæstu laun sögunnar Cristiano Ronaldo heldur því fram í viðtalinu umtalaða við Piers Morgan að hann hafi verið „mjög ánægður“ hjá Manchester United í sumar og séð fram á spennandi leiktíð. 18. nóvember 2022 07:30
Ískalt handaband þegar Fernandes og Ronaldo hittust Viðtalið umtalaða sem Cristiano Ronaldo fór í, þar sem hann setti út á ýmislegt varðandi Manchester United, virðist hafa fallið illa í kramið hjá liðsfélaga hans í United og portúgalska landsliðinu, Bruno Fernandes. 15. nóvember 2022 08:01
Segir að United hafi svikið sig og hann beri enga virðingu fyrir þjálfaranum Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segir að sér finnist Manchester United hafa svikið sig eftir að hann gekk aftur í raðir félagsins. Hann segir að félagið hafi reynt að bola sér út og að hann beri enga virðingu fyrir Erik ten Hag, knattspyrnustjóra félagsins. 13. nóvember 2022 23:05