Sveindís Jane lék í jafntefli á meðan Berglind Björg sat á bekknum í stórsigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. nóvember 2022 22:00 Sveindís Jane hóf leik kvöldsins á varamannabekknum. Domenico Cippitelli/Getty Images Alls fóru fjórir leikir fram í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Berglind Björg Þorvaldsdóttir sat allan tímann á bekknum í 5-0 sigri París Saint-Germain en Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði síðari hálfleikinn í 1-1 jafntefli Wolfsburg í Róm. Berglind Björg þurfti að sætta sig við að sitja á bekknum frá upphafi til enda þegar PSG vann sannfærandi 5-0 sigur á Vllaznia í dag. Eitt var sjálfsmark en fjórir leikmenn deildu hinum mörkunum sín á milli: Grace Geyoro, Ramona Bachmann, Sandy Baltimore og Magnaba Folquet. Sveindís Jane byrjaði leik Roma og Wolfsburg á varamannabekknum en kom inn í hálfleik þegar staðan var 1-1. Rómverjar komust yfir í upphafi leiks en Ewa Pajor jafnaði metin eftir rúmlega hálftíma. WOLFSBURG LEVEL IT FROM EWA PAJOR #UWCL LIVE NOW https://t.co/G5KTtci3tM https://t.co/0tV0Magz27 https://t.co/0tAS417IsU pic.twitter.com/yWEwMwhtsl— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2022 Hvorugu liðinu tókst að kreista fram sigurmark og lokatölur 1-1 í Róm. Þegar þremur umferðum er lokið eru Wolfsburg og Roma með sjö stig í B-riðli á meðan St. Polten er með þrjú og Slavia Prag er án stiga. Í Lundúnum var Real Madríd í heimsókn hjá Chelsea. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá skoruðu Englandsmeistararnir tvívegis í þeim síðari. Sophie Ingle braut ísinn og Erin Cuthbert tvöfaldaði forystuna, lokatölur 2-0 Chelsea í vil. Erin Cuthbert DOUBLES Chelsea's lead WITH A STUNNING GOAL #UWCL LIVE NOW https://t.co/jlhW3N2mhi https://t.co/OkasCke0It pic.twitter.com/OX6XuZa5QM— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2022 Chelsea er með fullt hús stiga í A-riðli á meðan PSG og Real eru bæði með fjögur stig. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Berglind Björg þurfti að sætta sig við að sitja á bekknum frá upphafi til enda þegar PSG vann sannfærandi 5-0 sigur á Vllaznia í dag. Eitt var sjálfsmark en fjórir leikmenn deildu hinum mörkunum sín á milli: Grace Geyoro, Ramona Bachmann, Sandy Baltimore og Magnaba Folquet. Sveindís Jane byrjaði leik Roma og Wolfsburg á varamannabekknum en kom inn í hálfleik þegar staðan var 1-1. Rómverjar komust yfir í upphafi leiks en Ewa Pajor jafnaði metin eftir rúmlega hálftíma. WOLFSBURG LEVEL IT FROM EWA PAJOR #UWCL LIVE NOW https://t.co/G5KTtci3tM https://t.co/0tV0Magz27 https://t.co/0tAS417IsU pic.twitter.com/yWEwMwhtsl— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2022 Hvorugu liðinu tókst að kreista fram sigurmark og lokatölur 1-1 í Róm. Þegar þremur umferðum er lokið eru Wolfsburg og Roma með sjö stig í B-riðli á meðan St. Polten er með þrjú og Slavia Prag er án stiga. Í Lundúnum var Real Madríd í heimsókn hjá Chelsea. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá skoruðu Englandsmeistararnir tvívegis í þeim síðari. Sophie Ingle braut ísinn og Erin Cuthbert tvöfaldaði forystuna, lokatölur 2-0 Chelsea í vil. Erin Cuthbert DOUBLES Chelsea's lead WITH A STUNNING GOAL #UWCL LIVE NOW https://t.co/jlhW3N2mhi https://t.co/OkasCke0It pic.twitter.com/OX6XuZa5QM— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2022 Chelsea er með fullt hús stiga í A-riðli á meðan PSG og Real eru bæði með fjögur stig.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira