Sigríður Sía í framkvæmdastjórn Advania Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 24. nóvember 2022 09:19 Sigríður Sía Þórðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri viðskiptalausna Advania. Aðsend Sigríður Sía Þórðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri viðskiptalausna Advania. Hún fer fyrir öflugu teymi sérfræðinga sem aðstoða fyrirtæki á sinni skýjavegferð. Sía tekur við af Heimi Fannari Gunnlaugssyni sem lætur af störfum hjá Advania. Í fréttatilkynningu kemur fram að Sía hafi rúmlega tveggja áratuga reynslu úr upplýsingatæknigeiranum og að hún hafi starfað hjá Advania og forverum þess í 14 ár. Síðast gegndi hún starfi forstöðumanns á viðskiptalausnasviði. Sía er með BS-próf í upplýsingakerfum frá Háskólanum í Skövde og lauk nýlega MBA-gráðu frá AVT Business School í Kaupmannahöfn. „Ég er mjög ánægð með að vera treyst til að leiða þetta öfluga teymi sérfræðinga. Með frábærum samstarfsaðilum okkar höldum við áfram að aðstoða fyrirtæki upp í skýið, auka skilvirkni þeirra og gera stjórnendum kleift að taka gagnadrifnar ákvarðanir. Það eru því spennandi tímar framundan hjá viðskiptavinum okkar,” er haft eftir Síu í tilkynningunni. „Á undanförnum árum hefur Advania unnið frábært starf við að færa viðskiptavini inn í framtíðina með áherslu á skýið. Sía býr yfir mikilli þekkingu á þessu sviði og í hennar nýja hlutverki gefast enn fleiri tækifæri á að miðla reynslu hennar til okkar sérfræðinga og viðskiptavina. Heimi Fannari þakka ég gott samstarf og óska velfarnaðar á nýjum vettvangi,” segir Ægir Már Þórisson, forstjóri Advania. Framkvæmdastjórn Advania skipa nú þau Sigurður Sæberg Þorsteinsson, Jón Brynjar Ólafsson, Sigríður Sía Þórðardóttir, Margrét Gunnlaugsdóttir, Sigrún Ámundadóttir, Hinrik Sigurður Jóhannesson, Hafsteinn Guðmundsson og Ægir Már Þórisson forstjóri fyrirtækisins. Vistaskipti Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Hafna ásökunum um smánarlaun Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Linkedin sektað um tugi milljarða Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
Sía tekur við af Heimi Fannari Gunnlaugssyni sem lætur af störfum hjá Advania. Í fréttatilkynningu kemur fram að Sía hafi rúmlega tveggja áratuga reynslu úr upplýsingatæknigeiranum og að hún hafi starfað hjá Advania og forverum þess í 14 ár. Síðast gegndi hún starfi forstöðumanns á viðskiptalausnasviði. Sía er með BS-próf í upplýsingakerfum frá Háskólanum í Skövde og lauk nýlega MBA-gráðu frá AVT Business School í Kaupmannahöfn. „Ég er mjög ánægð með að vera treyst til að leiða þetta öfluga teymi sérfræðinga. Með frábærum samstarfsaðilum okkar höldum við áfram að aðstoða fyrirtæki upp í skýið, auka skilvirkni þeirra og gera stjórnendum kleift að taka gagnadrifnar ákvarðanir. Það eru því spennandi tímar framundan hjá viðskiptavinum okkar,” er haft eftir Síu í tilkynningunni. „Á undanförnum árum hefur Advania unnið frábært starf við að færa viðskiptavini inn í framtíðina með áherslu á skýið. Sía býr yfir mikilli þekkingu á þessu sviði og í hennar nýja hlutverki gefast enn fleiri tækifæri á að miðla reynslu hennar til okkar sérfræðinga og viðskiptavina. Heimi Fannari þakka ég gott samstarf og óska velfarnaðar á nýjum vettvangi,” segir Ægir Már Þórisson, forstjóri Advania. Framkvæmdastjórn Advania skipa nú þau Sigurður Sæberg Þorsteinsson, Jón Brynjar Ólafsson, Sigríður Sía Þórðardóttir, Margrét Gunnlaugsdóttir, Sigrún Ámundadóttir, Hinrik Sigurður Jóhannesson, Hafsteinn Guðmundsson og Ægir Már Þórisson forstjóri fyrirtækisins.
Vistaskipti Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Hafna ásökunum um smánarlaun Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Linkedin sektað um tugi milljarða Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira