Þórir segir íslenskan handbolta á frábærum stað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2022 09:00 Þórir Hergeirsson gerði Noreg að Evrópumeisturum í fimmta sinn um síðustu helgi. epa/Zsolt Czegledi Nýkrýndi Evrópumeistarinn Þórir Hergeirsson er afar hrifinn af því sem er að gerast hjá íslensku handboltalandsliðunum. „Ég fylgist eins mikið og ég get með íslenskum handbolta og hef mikla gleði af því. Ég sæki heilmikinn innblástur í íslenskan handbolta og hef alltaf gert,“ sagði Þórir í samtali við Vísi. Karlalandslið Íslands endaði í 6. sæti á EM í byrjun þessa árs og þykir líklegt til afreka á HM í janúar. Þórir segir mikilvægt að Guðmundur Guðmundsson hafi fengið tíma til að byggja liðið upp. „Karlalandsliðið er á frábærum stað og þróunin þar er ótrúlega flott, við eigum mikið af góðum leikmönnum og framtíðin er björt,“ sagði Þórir. „Það var mikilvægt að menn voru þolinmóðir. Það var óþolinmæði á nokkrum mótum þegar verið var að byggja upp nýtt lið. Eins og ég hef alltaf sagt þá þarf að gefa þessu nokkur ár og þetta lítur rosalega vel út núna.“ Klippa: Ánægður með stöðu íslensks handbolta Þórir segir kvennalandslið Íslands einnig vera á réttri leið undir stjórn Arnars Péturssonar. „Mér finnst Arnar og teymið hans hafa unnið mjög góða vinnu. Það er líka verið að vinna góða vinnu í yngri flokkunum. Mér finnst kvennaboltinn vera á uppleið,“ sagði Þórir. Norðmenn eru með svokallað rekrut landslið, eins konar B-landslið eða þróunarlandslið sem er brú milli yngri landsliðanna og A-landsliðsins. Það lið kemur til Íslands á næsta ári, um mánaðarmótin febrúar/mars, og spilar leiki við íslenska liðið. Handbolti Landslið karla í handbolta Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Gerðu sér vonir um að spila um verðlaun ef allt gengi upp en unnu svo mótið Þórir Hergeirsson gerði sér vonir um að norska kvennalandsliðið í handbolta myndi spila um verðlaun á EM í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi enda höfðu fjórir lykilmenn helst úr lestinni frá síðasta stórmóti, HM 2022. 25. nóvember 2022 10:00 „Algjör nauðsyn að leikmenn séu í toppstandi, annars komast þeir ekki í liðið“ Öllum sem fylgdust EM í handbolta kvenna mátti ljóst vera að norska landsliðið er afar sterkt á svellinu, bæði andlega og líkamlega, og sérstaklega þegar líða tekur á leiki. 24. nóvember 2022 11:01 „Er ekkert sérstaklega góður í að gleðjast“ Þrátt fyrir að vera sigursælasti handboltaþjálfari landsliðssögunnar er Þórir Hergeirsson enn að læra að gleðjast yfir titlum. Hann segist þó vera að taka framförum á því sviði. 23. nóvember 2022 09:00 Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Sjá meira
„Ég fylgist eins mikið og ég get með íslenskum handbolta og hef mikla gleði af því. Ég sæki heilmikinn innblástur í íslenskan handbolta og hef alltaf gert,“ sagði Þórir í samtali við Vísi. Karlalandslið Íslands endaði í 6. sæti á EM í byrjun þessa árs og þykir líklegt til afreka á HM í janúar. Þórir segir mikilvægt að Guðmundur Guðmundsson hafi fengið tíma til að byggja liðið upp. „Karlalandsliðið er á frábærum stað og þróunin þar er ótrúlega flott, við eigum mikið af góðum leikmönnum og framtíðin er björt,“ sagði Þórir. „Það var mikilvægt að menn voru þolinmóðir. Það var óþolinmæði á nokkrum mótum þegar verið var að byggja upp nýtt lið. Eins og ég hef alltaf sagt þá þarf að gefa þessu nokkur ár og þetta lítur rosalega vel út núna.“ Klippa: Ánægður með stöðu íslensks handbolta Þórir segir kvennalandslið Íslands einnig vera á réttri leið undir stjórn Arnars Péturssonar. „Mér finnst Arnar og teymið hans hafa unnið mjög góða vinnu. Það er líka verið að vinna góða vinnu í yngri flokkunum. Mér finnst kvennaboltinn vera á uppleið,“ sagði Þórir. Norðmenn eru með svokallað rekrut landslið, eins konar B-landslið eða þróunarlandslið sem er brú milli yngri landsliðanna og A-landsliðsins. Það lið kemur til Íslands á næsta ári, um mánaðarmótin febrúar/mars, og spilar leiki við íslenska liðið.
Handbolti Landslið karla í handbolta Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Gerðu sér vonir um að spila um verðlaun ef allt gengi upp en unnu svo mótið Þórir Hergeirsson gerði sér vonir um að norska kvennalandsliðið í handbolta myndi spila um verðlaun á EM í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi enda höfðu fjórir lykilmenn helst úr lestinni frá síðasta stórmóti, HM 2022. 25. nóvember 2022 10:00 „Algjör nauðsyn að leikmenn séu í toppstandi, annars komast þeir ekki í liðið“ Öllum sem fylgdust EM í handbolta kvenna mátti ljóst vera að norska landsliðið er afar sterkt á svellinu, bæði andlega og líkamlega, og sérstaklega þegar líða tekur á leiki. 24. nóvember 2022 11:01 „Er ekkert sérstaklega góður í að gleðjast“ Þrátt fyrir að vera sigursælasti handboltaþjálfari landsliðssögunnar er Þórir Hergeirsson enn að læra að gleðjast yfir titlum. Hann segist þó vera að taka framförum á því sviði. 23. nóvember 2022 09:00 Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Sjá meira
Gerðu sér vonir um að spila um verðlaun ef allt gengi upp en unnu svo mótið Þórir Hergeirsson gerði sér vonir um að norska kvennalandsliðið í handbolta myndi spila um verðlaun á EM í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi enda höfðu fjórir lykilmenn helst úr lestinni frá síðasta stórmóti, HM 2022. 25. nóvember 2022 10:00
„Algjör nauðsyn að leikmenn séu í toppstandi, annars komast þeir ekki í liðið“ Öllum sem fylgdust EM í handbolta kvenna mátti ljóst vera að norska landsliðið er afar sterkt á svellinu, bæði andlega og líkamlega, og sérstaklega þegar líða tekur á leiki. 24. nóvember 2022 11:01
„Er ekkert sérstaklega góður í að gleðjast“ Þrátt fyrir að vera sigursælasti handboltaþjálfari landsliðssögunnar er Þórir Hergeirsson enn að læra að gleðjast yfir titlum. Hann segist þó vera að taka framförum á því sviði. 23. nóvember 2022 09:00
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn