Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar í húsi og hægt að hefja verkið næsta sumar Kristján Már Unnarsson skrifar 29. nóvember 2022 22:14 Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Steingrímur Dúi Másson Forstjóri Landsvirkjunar vonast til að framkvæmdir við Hvammsvirkjun hefjist um mitt næsta sumar. Hann telur afgreiðslu virkjunarleyfis frá Orkustofnun hafa tekið óeðlilega langan tíma. Fjallað var um málið í fréttum Stöðvar 2 en Hvammsvirkjun yrði fyrsta virkjunin í neðri Þjórsá, 95 megavött að stærð. Það var í júnímánuði í fyrra, árið 2021, sem Landsvirkjun sótti um virkjunarleyfið. Núna, hálfu öðru ári síðar, er það loksins að komast í höfn. „Það er mjög ánægjulegt að við erum búnir að fá leyfið. Við fyrstu sýn virðist ekki vera neitt óvænt í því. Þannig að við munum núna bara fara yfir það og vonandi klára það bara alveg á næstu vikum,“ segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Hvammsvirkjun yrði fyrsta virkjunin í Þjórsá í byggð.Landsvirkjun En telur hann þetta eðlilegan tíma sem það tók Orkustofnun að afgreiða virkjunarleyfið? „Nei, ég myndi ekki telja það. Áður fyrr hefur þetta tekið svona um þrjá og hálfan mánuð. Þannig að þetta er óheppilegt. En við vonum bara að þetta gangi til dæmis betur núna með Búrfellslund, sem við erum búnir að leggja inn. En þetta tók að okkar mati óeðlilega langan tíma.“ Stöðvarhúsið verður neðanjarðar. Frárennslisskurðurinn sést hægra megin. Ofar sést Búrfell og Skarðsfjall til hægri.Landsvirkjun Hörður segir næsta skref að sækja um framkvæmdaleyfi til sveitarfélaganna og vonast til að það gangi vel. Samhliða því verði útboð undirbúin og síðan þurfi lokaumfjöllun stjórnar Landsvirkjunar. „En við vonum að það eigi allt að geta gengið í gegn svona á næstu mánuðum.“ Hörður áætlaði í fyrra að kostnaður við Hvammsvirkjun yrði á bilinu 300 til 350 milljónir dollara, eða 40 til 45 milljarðar króna, en segir núna að allar kostnaðartölur hafi síðan hækkað. En hvenær gætu framkvæmdir hafist? „Það eru svona möguleikar á því að það geti orðið svona á miðju næsta ári. En að sjálfsögðu er þetta háð samþykki stjórnar Landsvirkjunar,“ segir Hörður. Fyrirhuguð brú sem Landsvirkjun hyggst reisa yfir Þjórsá á móts við Árnes.Landsvirkjun Byrjað yrði á vegagerð og aðstöðusköpun. „Síðan myndum við mjög fljótlega byrja á framkvæmdum tengdum virkjuninni, bæði frárennslisskurðinum, ætlum sem sagt að nýta hluta af efninu þar í vegagerð.“ Nýja Þjórsárbrúin kæmi fyrir ofan eyjuna Árnes og fossinn Búða og myndi nýr Búðafossvegur tengjast Þjórsárdalsvegi við þorpið Árnes. Landsveitarmegin tengist Búðafossvegur Landvegi við bæinn Minnivelli.KORT/HAFSTEINN ÞÓRÐARSON Framkvæmdunum fylgir langþráð brúarsmíði yfir Þjórsá á móts við Árnes, sem styttir vegalengdir um tugi kílómetra milli efstu byggða í Árnes- og Rangárvallasýslu. „Það yrði eitt af fyrstu verkunum sem við myndum ráðast í. Það auðveldar mjög framkvæmdina,“ segir forstjóri Landsvirkjunar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Sumarið 2009 fjallaði Stöð 2 um fyrirhugaða Þjórsárbrú í þessari frétt: Orkumál Landsvirkjun Vatnsaflsvirkjanir Skeiða- og Gnúpverjahreppur Rangárþing ytra Loftslagsmál Umhverfismál Orkuskipti Samgöngur Vegagerð Deilur um Hvammsvirkjun Tengdar fréttir Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar sent Landsvirkjun til yfirlestrar Orkustofnun hefur sent virkjunarleyfi vegna Hvammsvirkjunar í Þjórsá til umsækjandans, Landsvirkjunar, til yfirlestrar. Eitt og hálft ár er frá því Landsvirkjun sótti um virkjunarleyfið en umsóknin var send inn í júní árið 2021. Ári síðar, í júní 2022, auglýsti stofnunin umsóknina og gaf þeim sem málið varðar færi á að koma á framfæri sjónarmiðum sínum með skriflegum athugasemdum. 29. nóvember 2022 11:44 Vonast til að hefja framkvæmdir við stórvirkjun í Þjórsá í haust Landsvirkjun vonast til að virkjunarleyfi fyrir næstu stórvirkjun landsins, Hvammsvirkjun í Þjórsá, verði auglýst á næstu dögum og stefnir að því að hefja undirbúningsframkvæmdir með haustinu. 25. apríl 2022 21:50 Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá í bígerð á þessu og næsta ári Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá, sem nú eru í bígerð í tengslum við virkjanaframkvæmdir, gætu haft mikla þýðingu fyrir samgöngur og ferðaþjónustu í uppsveitum Suðurlands. Brú á móts við Árnes styttir vegalengdir um tugi kílómetra. 15. maí 2020 22:52 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Fjallað var um málið í fréttum Stöðvar 2 en Hvammsvirkjun yrði fyrsta virkjunin í neðri Þjórsá, 95 megavött að stærð. Það var í júnímánuði í fyrra, árið 2021, sem Landsvirkjun sótti um virkjunarleyfið. Núna, hálfu öðru ári síðar, er það loksins að komast í höfn. „Það er mjög ánægjulegt að við erum búnir að fá leyfið. Við fyrstu sýn virðist ekki vera neitt óvænt í því. Þannig að við munum núna bara fara yfir það og vonandi klára það bara alveg á næstu vikum,“ segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Hvammsvirkjun yrði fyrsta virkjunin í Þjórsá í byggð.Landsvirkjun En telur hann þetta eðlilegan tíma sem það tók Orkustofnun að afgreiða virkjunarleyfið? „Nei, ég myndi ekki telja það. Áður fyrr hefur þetta tekið svona um þrjá og hálfan mánuð. Þannig að þetta er óheppilegt. En við vonum bara að þetta gangi til dæmis betur núna með Búrfellslund, sem við erum búnir að leggja inn. En þetta tók að okkar mati óeðlilega langan tíma.“ Stöðvarhúsið verður neðanjarðar. Frárennslisskurðurinn sést hægra megin. Ofar sést Búrfell og Skarðsfjall til hægri.Landsvirkjun Hörður segir næsta skref að sækja um framkvæmdaleyfi til sveitarfélaganna og vonast til að það gangi vel. Samhliða því verði útboð undirbúin og síðan þurfi lokaumfjöllun stjórnar Landsvirkjunar. „En við vonum að það eigi allt að geta gengið í gegn svona á næstu mánuðum.“ Hörður áætlaði í fyrra að kostnaður við Hvammsvirkjun yrði á bilinu 300 til 350 milljónir dollara, eða 40 til 45 milljarðar króna, en segir núna að allar kostnaðartölur hafi síðan hækkað. En hvenær gætu framkvæmdir hafist? „Það eru svona möguleikar á því að það geti orðið svona á miðju næsta ári. En að sjálfsögðu er þetta háð samþykki stjórnar Landsvirkjunar,“ segir Hörður. Fyrirhuguð brú sem Landsvirkjun hyggst reisa yfir Þjórsá á móts við Árnes.Landsvirkjun Byrjað yrði á vegagerð og aðstöðusköpun. „Síðan myndum við mjög fljótlega byrja á framkvæmdum tengdum virkjuninni, bæði frárennslisskurðinum, ætlum sem sagt að nýta hluta af efninu þar í vegagerð.“ Nýja Þjórsárbrúin kæmi fyrir ofan eyjuna Árnes og fossinn Búða og myndi nýr Búðafossvegur tengjast Þjórsárdalsvegi við þorpið Árnes. Landsveitarmegin tengist Búðafossvegur Landvegi við bæinn Minnivelli.KORT/HAFSTEINN ÞÓRÐARSON Framkvæmdunum fylgir langþráð brúarsmíði yfir Þjórsá á móts við Árnes, sem styttir vegalengdir um tugi kílómetra milli efstu byggða í Árnes- og Rangárvallasýslu. „Það yrði eitt af fyrstu verkunum sem við myndum ráðast í. Það auðveldar mjög framkvæmdina,“ segir forstjóri Landsvirkjunar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Sumarið 2009 fjallaði Stöð 2 um fyrirhugaða Þjórsárbrú í þessari frétt:
Orkumál Landsvirkjun Vatnsaflsvirkjanir Skeiða- og Gnúpverjahreppur Rangárþing ytra Loftslagsmál Umhverfismál Orkuskipti Samgöngur Vegagerð Deilur um Hvammsvirkjun Tengdar fréttir Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar sent Landsvirkjun til yfirlestrar Orkustofnun hefur sent virkjunarleyfi vegna Hvammsvirkjunar í Þjórsá til umsækjandans, Landsvirkjunar, til yfirlestrar. Eitt og hálft ár er frá því Landsvirkjun sótti um virkjunarleyfið en umsóknin var send inn í júní árið 2021. Ári síðar, í júní 2022, auglýsti stofnunin umsóknina og gaf þeim sem málið varðar færi á að koma á framfæri sjónarmiðum sínum með skriflegum athugasemdum. 29. nóvember 2022 11:44 Vonast til að hefja framkvæmdir við stórvirkjun í Þjórsá í haust Landsvirkjun vonast til að virkjunarleyfi fyrir næstu stórvirkjun landsins, Hvammsvirkjun í Þjórsá, verði auglýst á næstu dögum og stefnir að því að hefja undirbúningsframkvæmdir með haustinu. 25. apríl 2022 21:50 Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá í bígerð á þessu og næsta ári Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá, sem nú eru í bígerð í tengslum við virkjanaframkvæmdir, gætu haft mikla þýðingu fyrir samgöngur og ferðaþjónustu í uppsveitum Suðurlands. Brú á móts við Árnes styttir vegalengdir um tugi kílómetra. 15. maí 2020 22:52 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar sent Landsvirkjun til yfirlestrar Orkustofnun hefur sent virkjunarleyfi vegna Hvammsvirkjunar í Þjórsá til umsækjandans, Landsvirkjunar, til yfirlestrar. Eitt og hálft ár er frá því Landsvirkjun sótti um virkjunarleyfið en umsóknin var send inn í júní árið 2021. Ári síðar, í júní 2022, auglýsti stofnunin umsóknina og gaf þeim sem málið varðar færi á að koma á framfæri sjónarmiðum sínum með skriflegum athugasemdum. 29. nóvember 2022 11:44
Vonast til að hefja framkvæmdir við stórvirkjun í Þjórsá í haust Landsvirkjun vonast til að virkjunarleyfi fyrir næstu stórvirkjun landsins, Hvammsvirkjun í Þjórsá, verði auglýst á næstu dögum og stefnir að því að hefja undirbúningsframkvæmdir með haustinu. 25. apríl 2022 21:50
Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá í bígerð á þessu og næsta ári Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá, sem nú eru í bígerð í tengslum við virkjanaframkvæmdir, gætu haft mikla þýðingu fyrir samgöngur og ferðaþjónustu í uppsveitum Suðurlands. Brú á móts við Árnes styttir vegalengdir um tugi kílómetra. 15. maí 2020 22:52