Nýtt lyf við alzheimers-sjúkdómnum lofar góðu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. nóvember 2022 07:09 Ávinningurinn af lyfinu virðist hóflegur en er talin aukast með tímanum. Getty Rannsóknir hafa leitt í ljós að mótefnalyfið lecanemab hjálpar líkamanum við að hreinsa burtu uppsöfnuð niðurbrotsefni prótínsins APP (e. amyloid beta A4 precursor protein) úr heilavef. Uppsöfnun prótínsins í heilanum veldur dauða heilafruma og hefur í langan tíma verið talin ein af megin orsökum alzheimers-sjúkdómsins. Vísindamenn segja lyfið marka tímamót í baráttunni gegn alzheimers en samkvæmt rannsóknum hægði það á framþróun sjúkdómsins hjá sjúklingum á byrjunarstigum. Þrátt fyrir að ávinningurinn af lyfinu virðist takmarkaður muni hann líklega aukast með tímanum. Enn er ekki vitað hversu stórt hlutverk uppsöfnun APP í heilanum spilar í framþróun alzheimers-sjúkdómsins en hún virðist hafa alvarleg áhrif hjá þeim sem hafa erft stökkbreytingar sem hafa áhrif á niðurbrot APP prótínsins og viðbrögð líkamans við því. Þess má geta að Íslensk erfðagreining hefur rannsakað umræddar stökkbreytingar og fundið aðra stökkbreytingu sem verndar gegn sjúkdómnum. Fyrirtækin sem standa að lyfinu, Biogen í Bandaríkjunum og Eisai í Japan, greindu frá frumniðurstöðum rannsókna sinna í september en þær voru ekki birtar fyrr en í gær, í New England Journal of Medicine. Rannsóknirnar leiddu í ljós að lyfið dró úr heilahrörnun sem nemur 27 prósentum á 18 mánuðum. Talið er að um 55 milljónir manna um allan heim þjáist af heilabilun og að um tveir þriðjuhlutar þessa hóps þjáist af alzheimera-sjúkdómnum. Sjúkdómurinn er helsta dánarorsökin á Bretlandseyjum, þar sem flestir látast innan sjö ára frá greiningu. Hann er sagður kosta breska heilbrigðiskerfið 25 milljarða punda á ári. Hér má finna umfjöllun Guardian. Heilbrigðismál Lyf Eldri borgarar Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Uppsöfnun prótínsins í heilanum veldur dauða heilafruma og hefur í langan tíma verið talin ein af megin orsökum alzheimers-sjúkdómsins. Vísindamenn segja lyfið marka tímamót í baráttunni gegn alzheimers en samkvæmt rannsóknum hægði það á framþróun sjúkdómsins hjá sjúklingum á byrjunarstigum. Þrátt fyrir að ávinningurinn af lyfinu virðist takmarkaður muni hann líklega aukast með tímanum. Enn er ekki vitað hversu stórt hlutverk uppsöfnun APP í heilanum spilar í framþróun alzheimers-sjúkdómsins en hún virðist hafa alvarleg áhrif hjá þeim sem hafa erft stökkbreytingar sem hafa áhrif á niðurbrot APP prótínsins og viðbrögð líkamans við því. Þess má geta að Íslensk erfðagreining hefur rannsakað umræddar stökkbreytingar og fundið aðra stökkbreytingu sem verndar gegn sjúkdómnum. Fyrirtækin sem standa að lyfinu, Biogen í Bandaríkjunum og Eisai í Japan, greindu frá frumniðurstöðum rannsókna sinna í september en þær voru ekki birtar fyrr en í gær, í New England Journal of Medicine. Rannsóknirnar leiddu í ljós að lyfið dró úr heilahrörnun sem nemur 27 prósentum á 18 mánuðum. Talið er að um 55 milljónir manna um allan heim þjáist af heilabilun og að um tveir þriðjuhlutar þessa hóps þjáist af alzheimera-sjúkdómnum. Sjúkdómurinn er helsta dánarorsökin á Bretlandseyjum, þar sem flestir látast innan sjö ára frá greiningu. Hann er sagður kosta breska heilbrigðiskerfið 25 milljarða punda á ári. Hér má finna umfjöllun Guardian.
Heilbrigðismál Lyf Eldri borgarar Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira