Sagði nafnið sem mátti ekki nefna og fékk ekki að lýsa seinni hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2022 13:00 Hakan Sükür þakkar fyrir eftir leikinn um þriðja sætið á HM 2022 sem Tyrkir unnu og hann setti HM-met í. Getty/Gary M. Prior Alper Bakircigil missti starfið sitt í gær en hann hefur í mörg ár starfað sem fótboltalýsandi í Tyrklandi. Ástæðan er þó afar furðuleg í augum flestra. Hann nefndi á nafn knattspyrnugoðsögn Tyrkja. Bakircigil braut eina af óbrjótanlegu reglunum í tyrknesku sjónvarpi og var rekinn í hálfleik. Hann var að lýsa leik Marokkó og Kanada en fékk ekki einu sinni að lýsa seinni hálfleiknum. Bakircigil varð nefnilega á í messunni þegar hann nefndi tyrknesku goðsögnina Hakan Sükür á nafn. Dünya Kupas tarihinin en erken golünü Hakan ükür ün att n hat rlatan TRT spikeri Alper Bak rc gil'in i ine son verildi. Bak rc gil, yazd mesajla olay do rulad .— Ayk r (@aykiricomtr) December 1, 2022 Nafn Sükür kom upp af því að Marokkó skoraði strax á fjórðu mínútu leiksins og metið yfir fljótasta markið í sögu HM er einmitt í eigu Hakan Sükür sem skoraði eftir aðeins ellefu sekúndur á HM 2002. Bakircigil sást ekki á skjánum eftir auglýsingarnar í hálfleik og annar lýsandi kláraði leikinn. Bakircigil kom síðan á Twitter og sagði frá því að hann hafi verið rekinn eftir margra ára starf hjá TRT sjónvarpstöðinni. Sükür var einu sinni mikil þjóðhetja eftir að hafa hjálpað tyrkneska landsliðinu að vinna brons á HM fyrir tuttugu árum. Hann skoraði 51 mark fyrir tyrkneska landsliðið og var helsta stjarna liðsins. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar. Kanada-Fas maç n anlatan #TRT spikeri Alper Bak rc gil, 4. dakikada at lan gol sonras " unu hat rlatmak gerekiyor ki, Dünya Kupas 'n n en h zl gol Hakan ükür taraf ndan at lm t " dedi. Devre aras nda spiker de i tirildi. Bak rc gil ile TRT nin ili kisi kesildi. pic.twitter.com/zj0WvTrn0F— gdhspor (@gdh_spor) December 1, 2022 Sükür var gagnrýninn á stjórnvöld í Tyrklandi sem útskúfuðu hann og máluðu hann sem hryðjuverkamann. Hann missti allt sitt og keyrir nú leigubíl í New York. Sükür hafði fyrst farið inn á þing sem flokksmaður Recep Tayyip Erdogan en yfirgaf síðan flokkinn. Erdogan og flokksmenn hann saka Sükür um að hafa átt þátt í valdaránstilrauninni árið 2016. Hann flúði til Bandaríkjanna árið 2016. HM 2022 í Katar Tyrkland Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Bakircigil braut eina af óbrjótanlegu reglunum í tyrknesku sjónvarpi og var rekinn í hálfleik. Hann var að lýsa leik Marokkó og Kanada en fékk ekki einu sinni að lýsa seinni hálfleiknum. Bakircigil varð nefnilega á í messunni þegar hann nefndi tyrknesku goðsögnina Hakan Sükür á nafn. Dünya Kupas tarihinin en erken golünü Hakan ükür ün att n hat rlatan TRT spikeri Alper Bak rc gil'in i ine son verildi. Bak rc gil, yazd mesajla olay do rulad .— Ayk r (@aykiricomtr) December 1, 2022 Nafn Sükür kom upp af því að Marokkó skoraði strax á fjórðu mínútu leiksins og metið yfir fljótasta markið í sögu HM er einmitt í eigu Hakan Sükür sem skoraði eftir aðeins ellefu sekúndur á HM 2002. Bakircigil sást ekki á skjánum eftir auglýsingarnar í hálfleik og annar lýsandi kláraði leikinn. Bakircigil kom síðan á Twitter og sagði frá því að hann hafi verið rekinn eftir margra ára starf hjá TRT sjónvarpstöðinni. Sükür var einu sinni mikil þjóðhetja eftir að hafa hjálpað tyrkneska landsliðinu að vinna brons á HM fyrir tuttugu árum. Hann skoraði 51 mark fyrir tyrkneska landsliðið og var helsta stjarna liðsins. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar. Kanada-Fas maç n anlatan #TRT spikeri Alper Bak rc gil, 4. dakikada at lan gol sonras " unu hat rlatmak gerekiyor ki, Dünya Kupas 'n n en h zl gol Hakan ükür taraf ndan at lm t " dedi. Devre aras nda spiker de i tirildi. Bak rc gil ile TRT nin ili kisi kesildi. pic.twitter.com/zj0WvTrn0F— gdhspor (@gdh_spor) December 1, 2022 Sükür var gagnrýninn á stjórnvöld í Tyrklandi sem útskúfuðu hann og máluðu hann sem hryðjuverkamann. Hann missti allt sitt og keyrir nú leigubíl í New York. Sükür hafði fyrst farið inn á þing sem flokksmaður Recep Tayyip Erdogan en yfirgaf síðan flokkinn. Erdogan og flokksmenn hann saka Sükür um að hafa átt þátt í valdaránstilrauninni árið 2016. Hann flúði til Bandaríkjanna árið 2016.
HM 2022 í Katar Tyrkland Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira