Gunnar Malmquist og Sigurður slíðra sverðin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2022 23:30 Allt er gott sem endar vel. Stjarnan Fyrr í dag var greint frá því að Sigurður Bjarnason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, stjakaði við Gunnari Malmquist Þórssyni, leikmanni Aftureldingar, eftir leikinn gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í gær, sunnudag. Þannig er mál með vexti að Afturelding vann þriggja marka sigur á Stjörnunni í Garðabæ, lokatölur 26-29. Að leik loknum stýrði Gunnar Malmquist fagnaðarlátum Aftureldingar eins og svo oft áður. Hann hefur það til siðs að slá taktinn í auglýsingaskilti en þegar hann ætlaði að gera það í TM-höll þeirra Stjörnumanna í gær var hann stöðvaður af Sigurði. „Ég ber aðeins í LED skilti í eigu Stjörnunnar sem er fyrir aftan mig og sparka örlítið í það og þá fæ ég Sigurð Bjarnason á mig og hann tekur ágætlega á kallinum. Sigurður hefur sjálfur farið í gegnum nokkra handboltaleiki og væntanlega tapað nokkrum þannig ég efast um að hann hafi reiðst út í fagnaðarsönginn okkar. Ég vona allavegana ekki, þá hefur hann ekki lært mikið“ sagði Gunnar í samtali við Fréttablaðið fyrr í dag. Gunnar benti þó á að venjulega séu auglýsingaskiltin sem hann lemur í annars konar en í Garðabænum. Eftir að málið rataði í fjölmiðla birti Stjarnan myndina sem fylgir hér með fréttinni þar sem sjá má þá Sigurð og Gunnar takast í hendur. Undir myndinni stóð svo „ekkert vesen“ og þar með má reikna með að málið sé úr sögunni. Handbolti Olís-deild karla Stjarnan Afturelding Tengdar fréttir Rauk í Gunnar þegar hann sló í auglýsingaskilti Sigurður Bjarnason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, stjakaði við Gunnari Malmquist Þórssyni, leikmanni Aftureldingar, eftir leikinn gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í gær. 5. desember 2022 13:34 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 26-29 | Mosfellingar sóttu stigin tvö í Garðabæ Afturelding lagði Stjörnuna að velli í 11. umferð Olísdeildarinnar í Garðabænum í kvöld. 4. desember 2022 21:14 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Þannig er mál með vexti að Afturelding vann þriggja marka sigur á Stjörnunni í Garðabæ, lokatölur 26-29. Að leik loknum stýrði Gunnar Malmquist fagnaðarlátum Aftureldingar eins og svo oft áður. Hann hefur það til siðs að slá taktinn í auglýsingaskilti en þegar hann ætlaði að gera það í TM-höll þeirra Stjörnumanna í gær var hann stöðvaður af Sigurði. „Ég ber aðeins í LED skilti í eigu Stjörnunnar sem er fyrir aftan mig og sparka örlítið í það og þá fæ ég Sigurð Bjarnason á mig og hann tekur ágætlega á kallinum. Sigurður hefur sjálfur farið í gegnum nokkra handboltaleiki og væntanlega tapað nokkrum þannig ég efast um að hann hafi reiðst út í fagnaðarsönginn okkar. Ég vona allavegana ekki, þá hefur hann ekki lært mikið“ sagði Gunnar í samtali við Fréttablaðið fyrr í dag. Gunnar benti þó á að venjulega séu auglýsingaskiltin sem hann lemur í annars konar en í Garðabænum. Eftir að málið rataði í fjölmiðla birti Stjarnan myndina sem fylgir hér með fréttinni þar sem sjá má þá Sigurð og Gunnar takast í hendur. Undir myndinni stóð svo „ekkert vesen“ og þar með má reikna með að málið sé úr sögunni.
Handbolti Olís-deild karla Stjarnan Afturelding Tengdar fréttir Rauk í Gunnar þegar hann sló í auglýsingaskilti Sigurður Bjarnason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, stjakaði við Gunnari Malmquist Þórssyni, leikmanni Aftureldingar, eftir leikinn gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í gær. 5. desember 2022 13:34 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 26-29 | Mosfellingar sóttu stigin tvö í Garðabæ Afturelding lagði Stjörnuna að velli í 11. umferð Olísdeildarinnar í Garðabænum í kvöld. 4. desember 2022 21:14 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Rauk í Gunnar þegar hann sló í auglýsingaskilti Sigurður Bjarnason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, stjakaði við Gunnari Malmquist Þórssyni, leikmanni Aftureldingar, eftir leikinn gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í gær. 5. desember 2022 13:34
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 26-29 | Mosfellingar sóttu stigin tvö í Garðabæ Afturelding lagði Stjörnuna að velli í 11. umferð Olísdeildarinnar í Garðabænum í kvöld. 4. desember 2022 21:14