Liðsfélagi Alberts dæmdur í sex ára fangelsi fyrir hópnauðgun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. desember 2022 19:46 Manolo Portanova er á leið í sex ára fangelsi. Gabriele Maricchiolo/NurPhoto via Getty Images Ítalski knattspyrnumaðurinn Manolo Portanova, leikmaður ítalska B-deildarliðsins Genoa, hefur verið dæmdur í sex ára fangelsi vegna þátttöku sinnar í hópnauðgun. Brotið átti sér stað í maí á síðasta ári. Það er ítalski íþróttamiðillinn La Gazzetta Dello Sport sem greinir frá þessu, en Portanova er 22 ára liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá Genoa. Ásamt Portanova voru þeir Alessio Langella, frændi leikmannsins, og Alessandro Cappiellp, vinur þeirra, einnig dæmdir í sex ára fangelsi. Þremenningunum er einnig gert að greiða fórnarlambinu og fjölskyldu hennar 120 þúsund evrur hver í skaðabætur, en það samsvarar um 18 milljónum króna. 🚨 Genoa midfielder Manolo Portanova has been sentenced to six years in prison for participating in a gang rape.The guilty parties have also been ordered to pay €120,000 compensation to the victim and her family.(Source: La Repubblica) pic.twitter.com/z8rHpxY1EX— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) December 6, 2022 Portanova, Langella og Cappiello voru allir fundnir sekir um að nauðga í sameiningu 21 árs gamalli konu í íbúð hennar í Siena í lok maí á síðasta ári. Þá var ónefndur 17 ára drengur einnig sóttur til saka fyrir sinn þátt í málinu, en hann fer fyrir ungmennadómstól í Flórens. Ítalski boltinn Kynferðisofbeldi Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Sjá meira
Það er ítalski íþróttamiðillinn La Gazzetta Dello Sport sem greinir frá þessu, en Portanova er 22 ára liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá Genoa. Ásamt Portanova voru þeir Alessio Langella, frændi leikmannsins, og Alessandro Cappiellp, vinur þeirra, einnig dæmdir í sex ára fangelsi. Þremenningunum er einnig gert að greiða fórnarlambinu og fjölskyldu hennar 120 þúsund evrur hver í skaðabætur, en það samsvarar um 18 milljónum króna. 🚨 Genoa midfielder Manolo Portanova has been sentenced to six years in prison for participating in a gang rape.The guilty parties have also been ordered to pay €120,000 compensation to the victim and her family.(Source: La Repubblica) pic.twitter.com/z8rHpxY1EX— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) December 6, 2022 Portanova, Langella og Cappiello voru allir fundnir sekir um að nauðga í sameiningu 21 árs gamalli konu í íbúð hennar í Siena í lok maí á síðasta ári. Þá var ónefndur 17 ára drengur einnig sóttur til saka fyrir sinn þátt í málinu, en hann fer fyrir ungmennadómstól í Flórens.
Ítalski boltinn Kynferðisofbeldi Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Sjá meira