Djokovic snýr aftur til Ástralíu ári eftir að vera vísað úr landi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2022 17:00 Djokovic er mættur aftur til Ástralíu. Daniel Pockett/Getty Images Fyrir rétt rúmlega ári var tenniskappanum Novak Djokovic vísað frá Ástralíu þar sem hann var ekki bólusettur. Ári síðar snýr hann til baka og mun keppa Adelaide International sem og á Opna ástralska í janúar. Djokovic hefur verið einkar sigursæll í Ástralíu og alls unnið Opna ástralska níu sinnum á ferli sínum. Hann stefndi á tíunda titilinn í janúar 2021 og var mættur til landsins þegar í ljós kom að hann var ekki bólusettur. Hann var sendur í einangrun og á endanum úr landi. Hann mun snúa til baka eftir áramót og stefnir á þennan tíunda titil. Það yrði hans 22. risatitill á ferlinum. There is doubt in tennis legend Paul McNamee's mind on who is the favourite to win the 2023 Australian Open! @DjokerNole | #AusOpen pic.twitter.com/6nrp1Wt2sD— Eurosport (@eurosport) December 6, 2022 Adelaide International hefst strax 1. janúar á meðan Opna ástralska hefst 15 dögum síðar í Melbourne. Margir af bestu tennisleikurum heims eru skráðir til leiks á mótinu sem hefst á fyrsta degi ársins 2023. Ásamt hinum 35 ára gamla Djokovic eru Andy Murray, Daniil Medvedev, Felix Auger-Aliassime og Andrey Rublev skráðir til leiks. Í kvennaflokki eru Ons Jabeur, Aryna Sabalenka, Daria Kasatkina og Veronika Kudermetova allar meðal keppenda. Með sigri á Opna ástralska mun Djokovic jafna met Rafael Nadal en Spánverjinn hefur unnið 22 risatitla á ferli sinum. Enginn á fleiri í karlaflokki. Tennis Ástralía Tengdar fréttir Fær ekki að ferðast til New York og verður ekki með á Opna bandaríska Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segir að hann muni ekki geta ferðast til New York þar sem Opna bandaríska risamótið í tennis fer fram í næstu viku og mun hann því ekki taka þátt á mótinu. 25. ágúst 2022 19:47 Djokovic ætlar ekki að láta bólusetja sig og mun ekki keppa á Opna bandaríska Aðeins örfáum klukkustundum eftir að tryggja sér sinn fjórða Wimbledon-titil í röð tilkynnti Novak Djokovic að hann muni ekki keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis þar sem hann ætlar ekki að láta bólusetja sig við kórónuveirunni. 11. júlí 2022 08:31 Djokovic hótar því að keppa ekki á Wimbledon eða Opna franska Serbneska tennisstjarnan Novak Djokovic hefur veitt fyrsta viðtalið sitt eftir að hafa verið rekinn úr landi af Áströlum í síðasta mánuði. 15. febrúar 2022 10:30 Djokovic sendur úr landi: Fær ekki að verja titilinn í Ástralíu Tenniskappinn Novak Djokovic hefur tapað dómsmáli sínu í Ástralíu og verður sendur úr landi. Hann fær því ekki tækifæri til að verja titil sinn en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2022 10:58 Ástralar vísa Djokovic úr landi Yfirvöld í Ástralíu hafa tekið þá ákvörðun að fella vegabréfsáritun serbnesku tennisstjörnunnar Novak Djokovic úr gildi öðru sinni. 14. janúar 2022 07:31 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Sjá meira
Djokovic hefur verið einkar sigursæll í Ástralíu og alls unnið Opna ástralska níu sinnum á ferli sínum. Hann stefndi á tíunda titilinn í janúar 2021 og var mættur til landsins þegar í ljós kom að hann var ekki bólusettur. Hann var sendur í einangrun og á endanum úr landi. Hann mun snúa til baka eftir áramót og stefnir á þennan tíunda titil. Það yrði hans 22. risatitill á ferlinum. There is doubt in tennis legend Paul McNamee's mind on who is the favourite to win the 2023 Australian Open! @DjokerNole | #AusOpen pic.twitter.com/6nrp1Wt2sD— Eurosport (@eurosport) December 6, 2022 Adelaide International hefst strax 1. janúar á meðan Opna ástralska hefst 15 dögum síðar í Melbourne. Margir af bestu tennisleikurum heims eru skráðir til leiks á mótinu sem hefst á fyrsta degi ársins 2023. Ásamt hinum 35 ára gamla Djokovic eru Andy Murray, Daniil Medvedev, Felix Auger-Aliassime og Andrey Rublev skráðir til leiks. Í kvennaflokki eru Ons Jabeur, Aryna Sabalenka, Daria Kasatkina og Veronika Kudermetova allar meðal keppenda. Með sigri á Opna ástralska mun Djokovic jafna met Rafael Nadal en Spánverjinn hefur unnið 22 risatitla á ferli sinum. Enginn á fleiri í karlaflokki.
Tennis Ástralía Tengdar fréttir Fær ekki að ferðast til New York og verður ekki með á Opna bandaríska Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segir að hann muni ekki geta ferðast til New York þar sem Opna bandaríska risamótið í tennis fer fram í næstu viku og mun hann því ekki taka þátt á mótinu. 25. ágúst 2022 19:47 Djokovic ætlar ekki að láta bólusetja sig og mun ekki keppa á Opna bandaríska Aðeins örfáum klukkustundum eftir að tryggja sér sinn fjórða Wimbledon-titil í röð tilkynnti Novak Djokovic að hann muni ekki keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis þar sem hann ætlar ekki að láta bólusetja sig við kórónuveirunni. 11. júlí 2022 08:31 Djokovic hótar því að keppa ekki á Wimbledon eða Opna franska Serbneska tennisstjarnan Novak Djokovic hefur veitt fyrsta viðtalið sitt eftir að hafa verið rekinn úr landi af Áströlum í síðasta mánuði. 15. febrúar 2022 10:30 Djokovic sendur úr landi: Fær ekki að verja titilinn í Ástralíu Tenniskappinn Novak Djokovic hefur tapað dómsmáli sínu í Ástralíu og verður sendur úr landi. Hann fær því ekki tækifæri til að verja titil sinn en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2022 10:58 Ástralar vísa Djokovic úr landi Yfirvöld í Ástralíu hafa tekið þá ákvörðun að fella vegabréfsáritun serbnesku tennisstjörnunnar Novak Djokovic úr gildi öðru sinni. 14. janúar 2022 07:31 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Sjá meira
Fær ekki að ferðast til New York og verður ekki með á Opna bandaríska Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segir að hann muni ekki geta ferðast til New York þar sem Opna bandaríska risamótið í tennis fer fram í næstu viku og mun hann því ekki taka þátt á mótinu. 25. ágúst 2022 19:47
Djokovic ætlar ekki að láta bólusetja sig og mun ekki keppa á Opna bandaríska Aðeins örfáum klukkustundum eftir að tryggja sér sinn fjórða Wimbledon-titil í röð tilkynnti Novak Djokovic að hann muni ekki keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis þar sem hann ætlar ekki að láta bólusetja sig við kórónuveirunni. 11. júlí 2022 08:31
Djokovic hótar því að keppa ekki á Wimbledon eða Opna franska Serbneska tennisstjarnan Novak Djokovic hefur veitt fyrsta viðtalið sitt eftir að hafa verið rekinn úr landi af Áströlum í síðasta mánuði. 15. febrúar 2022 10:30
Djokovic sendur úr landi: Fær ekki að verja titilinn í Ástralíu Tenniskappinn Novak Djokovic hefur tapað dómsmáli sínu í Ástralíu og verður sendur úr landi. Hann fær því ekki tækifæri til að verja titil sinn en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2022 10:58
Ástralar vísa Djokovic úr landi Yfirvöld í Ástralíu hafa tekið þá ákvörðun að fella vegabréfsáritun serbnesku tennisstjörnunnar Novak Djokovic úr gildi öðru sinni. 14. janúar 2022 07:31