Forseti PSG: Höfum áhuga á Jude Bellingham en ekki Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2022 15:01 Jude Bellingham eftir einn af leikjum enska landsliðsins á heimsmeistaramótinu. AP/Luca Bruno Allt lítur út fyrir að Paris Saint-Germain ætli að blanda sér af alvöru í kapphlaupið um enska landsliðsmanninn Jude Bellingham. Borussia Dortmund mun selja Bellingham til hæstbjóðanda í sumar og það er óhætt að segja að þessi nítján ára miðjumaður hafi hækkað vel í verði með frábærri frammistöðu sinni á HM í Katar. Liverpool hefur verið í forystunni í Bellingham kapphlaupinu en Chelsea, Manchester United, Manchester City og Real Madrid eru einnig mjög áhugasöm. PSG president Nasser Al Khelaifi on Jude Bellingham: Amazing player. He s one of the best in the World Cup. He s calm, confident everybody wants him - so I m not gonna hide it , tells @SkySportsPL. #PSG I respect Dortmund, so who wants Bellingham has to speak with BVB . pic.twitter.com/ym7q9PMHH8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 6, 2022 Nú hefur PSG bæst í kapphlaupið ef marka má viðtal við forseta félagsins, Nasser Al-Khelaifi. „Þvílíkur leikmaður. England er heppið að hafa hann. Hann er enn af bestu leikmönnum mótsins,“ sagði Nasser Al-Khelaifi við Sky Sports. „Það magnað að sjá hann spila svona vel á sínu fyrsta heimsmeistaramóti, rólegur, yfirvegaður og fullur sjálfstrausts,“ sagði Al-Khelaifi. „Það vilja allir fá hann. Ég ætla ekki að fela áhuga okkar en ég ber virðingu fyrir því að hann er hjá sínu félagi og ef við viljum ræða við hann þá munum við tala fyrst við félagið,“ sagði Al-Khelaifi. PSG hefur ekki áhuga á að semja við Cristiano Ronaldo. „Við erum með Messi, Neymar og Mbappe og það væri mjög erfitt að bæta honum við. Ég óska honum samt alls hins besta. Hann er frábær og enn stórkostlegur leikmaður,“ sagði Al-Khelaifi. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Spænski boltinn HM 2022 í Katar Þýski boltinn Franski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Sjá meira
Borussia Dortmund mun selja Bellingham til hæstbjóðanda í sumar og það er óhætt að segja að þessi nítján ára miðjumaður hafi hækkað vel í verði með frábærri frammistöðu sinni á HM í Katar. Liverpool hefur verið í forystunni í Bellingham kapphlaupinu en Chelsea, Manchester United, Manchester City og Real Madrid eru einnig mjög áhugasöm. PSG president Nasser Al Khelaifi on Jude Bellingham: Amazing player. He s one of the best in the World Cup. He s calm, confident everybody wants him - so I m not gonna hide it , tells @SkySportsPL. #PSG I respect Dortmund, so who wants Bellingham has to speak with BVB . pic.twitter.com/ym7q9PMHH8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 6, 2022 Nú hefur PSG bæst í kapphlaupið ef marka má viðtal við forseta félagsins, Nasser Al-Khelaifi. „Þvílíkur leikmaður. England er heppið að hafa hann. Hann er enn af bestu leikmönnum mótsins,“ sagði Nasser Al-Khelaifi við Sky Sports. „Það magnað að sjá hann spila svona vel á sínu fyrsta heimsmeistaramóti, rólegur, yfirvegaður og fullur sjálfstrausts,“ sagði Al-Khelaifi. „Það vilja allir fá hann. Ég ætla ekki að fela áhuga okkar en ég ber virðingu fyrir því að hann er hjá sínu félagi og ef við viljum ræða við hann þá munum við tala fyrst við félagið,“ sagði Al-Khelaifi. PSG hefur ekki áhuga á að semja við Cristiano Ronaldo. „Við erum með Messi, Neymar og Mbappe og það væri mjög erfitt að bæta honum við. Ég óska honum samt alls hins besta. Hann er frábær og enn stórkostlegur leikmaður,“ sagði Al-Khelaifi. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Spænski boltinn HM 2022 í Katar Þýski boltinn Franski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn