Sjáðu Sveindísi Jane stinga allar af og skora fyrsta Meistaradeildarmarkið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2022 10:02 Sveindis Jane Jónsdóttir átti frábæra innkomu í lið Wolfsburg í Meistaradeildinni í gær. Getty/Martin Rose Íslenski landsliðsframherjinn Sveindís Jane Jónsdóttir opnaði markareikning sinn í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar hún skoraði eitt af mörkum VfL Wolfsburg í 4-2 sigri á AS Roma í riðlakeppninni. Sveindís Jane var ekki í byrjunarliðinu en kom inn á sem varamaður strax á tólftu mínútu þegar hollenski miðjumaðurinn Jill Roord meiddist. View this post on Instagram A post shared by VfL Wolfsburg Frauen (@vfl.wolfsburg.frauen) Sveindís var fljót að breyta leiknum því hún lagði upp mark fyrir Ewu Pajor á 24. mínútu og skoraði síðan sjálf fimm mínútum fyrir hálfleik. Í báðum mörkunum réðu varnarmenn Roma ekki við íslensku knattspyrnukonuna. Fyrra markið minnsti á umdeilt mark Japan á móti Spánverjum á HM en Sveindís náði þá að koma boltanum fyrir á Ewu rétt áður en hann fór út af vellinum við endalínuna. Sveindís Jane Jónsdóttir skorar hér markið sitt fyrir Wolfsburg í gærGetty/Boris Streubel Í marki Sveindísar þá fékk hún sendingu frá þýsku landsliðskonunni og jafnöldru sinni Lenu Oberdorf. Sveindís komst á flug og stakk varnarmenn Rómarliðsins af áður hún skoraði með laglegu skoti. Sveindís hafði lagt upp mark í Meistaradeildinni á móti St. Polten í október en þetta var hennar fyrsta mark í Meistaradeildinni. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum og þar á meðal bæði mörkin sem Keflvíkingurinn bjó til. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=20U_M1x8NIE">watch on YouTube</a> Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Sveindís Jane var ekki í byrjunarliðinu en kom inn á sem varamaður strax á tólftu mínútu þegar hollenski miðjumaðurinn Jill Roord meiddist. View this post on Instagram A post shared by VfL Wolfsburg Frauen (@vfl.wolfsburg.frauen) Sveindís var fljót að breyta leiknum því hún lagði upp mark fyrir Ewu Pajor á 24. mínútu og skoraði síðan sjálf fimm mínútum fyrir hálfleik. Í báðum mörkunum réðu varnarmenn Roma ekki við íslensku knattspyrnukonuna. Fyrra markið minnsti á umdeilt mark Japan á móti Spánverjum á HM en Sveindís náði þá að koma boltanum fyrir á Ewu rétt áður en hann fór út af vellinum við endalínuna. Sveindís Jane Jónsdóttir skorar hér markið sitt fyrir Wolfsburg í gærGetty/Boris Streubel Í marki Sveindísar þá fékk hún sendingu frá þýsku landsliðskonunni og jafnöldru sinni Lenu Oberdorf. Sveindís komst á flug og stakk varnarmenn Rómarliðsins af áður hún skoraði með laglegu skoti. Sveindís hafði lagt upp mark í Meistaradeildinni á móti St. Polten í október en þetta var hennar fyrsta mark í Meistaradeildinni. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum og þar á meðal bæði mörkin sem Keflvíkingurinn bjó til. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=20U_M1x8NIE">watch on YouTube</a>
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira