Arnór Snær: Sennilega minn besti leikur en hefði viljað sigur Andri Már Eggertsson skrifar 13. desember 2022 21:50 Arnór Snær Óskarsson fór á kostum og skoraði 13 mörk. Vísir/Hulda Margrét Valur tapaði fyrir Ystad 29-32 í Evrópudeildinni í handbolta. Þrátt fyrir tap fór Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, á kostum og skoraði 13 mörk. „Við vorum klaufar í byrjun seinni hálfleiks þar sem við vorum í yfirtölu en nýttum hana illa og klikkuðum á dauðafærum og þá refsar eins gott lið og Ystad er,“ sagði Arnór Snær Óskarsson svekktur í viðtali eftir leik. Valur spilaði vel í fyrri hálfleik og þá sérstaklega Arnór Snær sem gerði fimm af fyrstu átta mörkum Vals. „Það var svekkjandi að fá á sig mark rétt áður en flautað var til hálfleiks. Ystad komst fimm mörkum yfir um miðjan seinni hálfleik en við komum til baka sem mér fannst vel gert. Tryggvi [Garðar Jónsson] kom vel inn í seinni hálfleik með þvílíkar neglur og það er gott að eiga hann inni.“ „Það var síðan mjög svekkjandi að ná að minnka forskotið niður í eitt mark en síðan fórum við illa með dauðafæri sem má ekki í svona leikjum.“ „Við erum með góða breidd og það kemur maður í manns stað þegar menn eru meiddir en ég var sáttur að hafa komið til baka en endaði síðan svekktur að hafa tapað þessum leik.“ Arnór Snær Óskarsson spilaði líklegast sinn besta leik á ferlinum í kvöld þar sem hann skoraði 13 mörk. Arnór var þó fyrst og fremst svekktur með tap og vildi lítið hæla sjálfum sér. „Ég hitti á minn dag og strákarnir spiluðu vel upp á mig en það var ekki nóg og ég hefði viljað sigur. Ætli þetta hafi ekki verið minn besti leikur á ferlinum. Allavega einn af þeim,“ sagði Arnór Snær Óskarsson að lokum. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Sjá meira
„Við vorum klaufar í byrjun seinni hálfleiks þar sem við vorum í yfirtölu en nýttum hana illa og klikkuðum á dauðafærum og þá refsar eins gott lið og Ystad er,“ sagði Arnór Snær Óskarsson svekktur í viðtali eftir leik. Valur spilaði vel í fyrri hálfleik og þá sérstaklega Arnór Snær sem gerði fimm af fyrstu átta mörkum Vals. „Það var svekkjandi að fá á sig mark rétt áður en flautað var til hálfleiks. Ystad komst fimm mörkum yfir um miðjan seinni hálfleik en við komum til baka sem mér fannst vel gert. Tryggvi [Garðar Jónsson] kom vel inn í seinni hálfleik með þvílíkar neglur og það er gott að eiga hann inni.“ „Það var síðan mjög svekkjandi að ná að minnka forskotið niður í eitt mark en síðan fórum við illa með dauðafæri sem má ekki í svona leikjum.“ „Við erum með góða breidd og það kemur maður í manns stað þegar menn eru meiddir en ég var sáttur að hafa komið til baka en endaði síðan svekktur að hafa tapað þessum leik.“ Arnór Snær Óskarsson spilaði líklegast sinn besta leik á ferlinum í kvöld þar sem hann skoraði 13 mörk. Arnór var þó fyrst og fremst svekktur með tap og vildi lítið hæla sjálfum sér. „Ég hitti á minn dag og strákarnir spiluðu vel upp á mig en það var ekki nóg og ég hefði viljað sigur. Ætli þetta hafi ekki verið minn besti leikur á ferlinum. Allavega einn af þeim,“ sagði Arnór Snær Óskarsson að lokum.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Sjá meira