„Það var of stór biti að lenda fimm mörkum undir“ Andri Már Eggertsson skrifar 13. desember 2022 23:15 Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var svekktur eftir leik. Vísir/Hulda Margrét Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var afar svekktur með þriggja marka tap gegn Ystad á heimavelli 29-32. „Það er erfitt að greina hvað fór úrskeiðis beint eftir leik. Það var slæmur kafli í upphafi síðari hálfleiks þar sem við lentum fimm mörkum undir sem var of stór biti,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir leik. Í stöðunni 18-18 náði Ystad frábærum kafla þar sem gestirnir frá Svíþjóð gerðu fimm mörk í röð. „Það var eitt og annað sem fór úrskeiðis. Þeir skoruðu auðveld mörk á meðan tókst okkur ekki að skora hinu megin sem gerði þetta erfitt fyrir okkur.“ Það vakti athygli að Snorri Steinn Guðjónsson tók ekki eitt einasta leikhlé í leiknum aðspurður hvers vegna fannst honum það ekki þurfa. Eftir að hafa lent fimm mörkum undir hafði Valur fyrir því að minnka forskot Ystad niður í eitt mark en nær komst Valur ekki og Snorri var með einfalda skýringu hvers vegna Ystad vann að lokum þriggja marka sigur. „Þeir voru betri.“ Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór út af meiddur en Snorri Steinn vissi ekki hvers vegna. „Benedikt fór út af meiddur en ég er ekki sjúkraþjálfari og veit ekki hvað gerðist.“ Eftir að hafa byrjað á að vinna fyrstu tvo leikina í Evrópudeildinni hefur Valur tapað þremur leikjum og gert eitt jafntefli. „Það var vonbrigði að fá ekki meira út úr leiknum í Frakklandi, vonbrigði að vinna ekki í Ungverjalandi og vonbrigði að tapa hérna heima,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson að lokum. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Leðurblökur að trufla handboltafélag Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira
„Það er erfitt að greina hvað fór úrskeiðis beint eftir leik. Það var slæmur kafli í upphafi síðari hálfleiks þar sem við lentum fimm mörkum undir sem var of stór biti,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir leik. Í stöðunni 18-18 náði Ystad frábærum kafla þar sem gestirnir frá Svíþjóð gerðu fimm mörk í röð. „Það var eitt og annað sem fór úrskeiðis. Þeir skoruðu auðveld mörk á meðan tókst okkur ekki að skora hinu megin sem gerði þetta erfitt fyrir okkur.“ Það vakti athygli að Snorri Steinn Guðjónsson tók ekki eitt einasta leikhlé í leiknum aðspurður hvers vegna fannst honum það ekki þurfa. Eftir að hafa lent fimm mörkum undir hafði Valur fyrir því að minnka forskot Ystad niður í eitt mark en nær komst Valur ekki og Snorri var með einfalda skýringu hvers vegna Ystad vann að lokum þriggja marka sigur. „Þeir voru betri.“ Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór út af meiddur en Snorri Steinn vissi ekki hvers vegna. „Benedikt fór út af meiddur en ég er ekki sjúkraþjálfari og veit ekki hvað gerðist.“ Eftir að hafa byrjað á að vinna fyrstu tvo leikina í Evrópudeildinni hefur Valur tapað þremur leikjum og gert eitt jafntefli. „Það var vonbrigði að fá ekki meira út úr leiknum í Frakklandi, vonbrigði að vinna ekki í Ungverjalandi og vonbrigði að tapa hérna heima,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson að lokum.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Leðurblökur að trufla handboltafélag Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira