Argentínsk yfirvöld gefa landsmönnum frí til að fagna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. desember 2022 09:00 Gleðin meðal argentínsku þjóðarinnar var ósvikin eftir að fótboltalandsliðið tryggði sér heimsmeistaratitilinn. getty/Rodrigo Valle Ríkisstjórn Argentínu hefur ákveðið að gefa landsmönnum frí í dag til að fagna heimsmeistaratitlinum sem fótboltalandsliðið vann í fyrradag. Argentína varð heimsmeistari í þriðja sinn eftir sigur á Frakklandi í vítaspyrnukeppni, 4-2, á sunnudaginn. Þar með lauk 36 ár bið Argentínumanna eftir heimsmeistaratitli, eða síðan Diego Maradona leiddi þá til fyrirheitna landsins í Mexíkó 1986. Heimsmeistararnir komu til Argentínu í gær og munu fagna titlinum við Obelisk minniverkið í Búenos Aires í dag eins og venjan er þegar Argentínumenn fagna stórum sigrum á íþróttasviðinu. Argentínska ríkisstjórnin vill að sem flestir geti fagnað með heimsmeisturunum og hefur því gefið landsmönnum frí í dag. Argentína er annað landið sem gefur frí til að fagna sigri á HM. Yfirvöld í Sádí-Arabíu gáfu einmitt frí eftir að liðið vann Argentínu í 1. umferð riðlakeppninnar, 2-1. Samkvæmt tölfræðiveitunni Gracenote var það óvæntasti sigur í sögu heimsmeistaramótsins. Fall reyndist hins vegar fararheill fyrir Argentínumenn. „Ég vil vera í Argentínu til að sjá hversu brjálað allt er. Ég vil að fólkið bíði eftir mér. Ég get ekki beðið eftir því að komast þangað og fagna með fólkinu,“ sagði Lionel Messi, fyrirliði Argentínu, eftir úrslitaleikinn gegn Frakklandi í fyrradag. Messi skoraði sjö mörk á HM og var valinn besti leikmaður mótsins. HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Sjá meira
Argentína varð heimsmeistari í þriðja sinn eftir sigur á Frakklandi í vítaspyrnukeppni, 4-2, á sunnudaginn. Þar með lauk 36 ár bið Argentínumanna eftir heimsmeistaratitli, eða síðan Diego Maradona leiddi þá til fyrirheitna landsins í Mexíkó 1986. Heimsmeistararnir komu til Argentínu í gær og munu fagna titlinum við Obelisk minniverkið í Búenos Aires í dag eins og venjan er þegar Argentínumenn fagna stórum sigrum á íþróttasviðinu. Argentínska ríkisstjórnin vill að sem flestir geti fagnað með heimsmeisturunum og hefur því gefið landsmönnum frí í dag. Argentína er annað landið sem gefur frí til að fagna sigri á HM. Yfirvöld í Sádí-Arabíu gáfu einmitt frí eftir að liðið vann Argentínu í 1. umferð riðlakeppninnar, 2-1. Samkvæmt tölfræðiveitunni Gracenote var það óvæntasti sigur í sögu heimsmeistaramótsins. Fall reyndist hins vegar fararheill fyrir Argentínumenn. „Ég vil vera í Argentínu til að sjá hversu brjálað allt er. Ég vil að fólkið bíði eftir mér. Ég get ekki beðið eftir því að komast þangað og fagna með fólkinu,“ sagði Lionel Messi, fyrirliði Argentínu, eftir úrslitaleikinn gegn Frakklandi í fyrradag. Messi skoraði sjö mörk á HM og var valinn besti leikmaður mótsins.
HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Sjá meira