Það var kannski vitað en Lionel Messi og félagar lentu í Argentínu hins vegar klukkan fjögur um nótt.
Það breytti ekki því að það mættu hundruð þúsunda til að taka á móti þeim.
Í raun komst rútu Argentínska liðsins varla um göturnar fyrir fólki sem vildi sjá hetjurnar sínar.
Argentínumenn fá frí í dag til að fagna og sigurhátíð þeirra stendur örugglega yfir fram yfir jólahátíðina.
Hér fyrir neðan má sjá myndir af móttökunum.