Guðbjörg fékk styttuna eftir fimm ára bið Valur Páll Eiríksson skrifar 21. desember 2022 17:00 Guðbjörg Gunnarsdóttir fékk styttuna afhenta í dag. KSÍ Guðbjörg Gunnarsdóttir fékk í dag afhenta styttu frá Knattspyrnusambandi Íslands fyrir að spila 50 landsleiki fyrir Íslands hönd. Afhendingin kemur í kjölfar gagnrýni á sambandið fyrr í vetur. Gagnrýni spratt upp á meðal fyrrum landsliðskvenna eftir að Aron Einar Gunnarsson var heiðraður með sérmerktri treyju fyrir hundraðasta landsleik sinn, gegn Sádi-Arabíu í nóvember. Dagný Brynjarsdóttir vakti þá máls á því að hvorki hún né Glódís Perla Viggósdóttir hefðu fengið nokkra viðurkenningu frá KSÍ eftir að hafa í apríl spilað sinn 100. A-landsleik. Margrét Lára Viðarsdóttir benti þá á að hún hefði aldrei fengið tækifæri til að kveðja almennilega þegar hún lauk löngum landsliðsferli sínum. Ég get bætt við í umræðuna um litlu hlutina sem @dagnybrynjars og #MLV9 komu í gang að þó ég hafi ekki náð 100 A liðs leikjum á landsliðsferli sem náði yfir hátt í 20 ár þá er ég er enn að bíða eftir 50 leikja styttunni minni sem ég hefði átt að fá fyrir löngu #fotbolti— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) November 7, 2022 Guðbjörg bættist í hóp þeirra radda þegar hún benti á að KSÍ hefði aldrei afhent henni styttu fyrir að leika 50 landsleiki, en samkvæmt reglugerð sambandsins fá allir landsliðsmenn sem ná þeim áfanga styttu að gjöf. Guðbjörg lék sinn 50. landsleik sumarið 2017 og hefur biðin því staðið í rúm fimm ár. Hratt var brugðist við þeirri kvörtun Guðbjargar sem hefur nú fengið styttuna afhenta eftir að hún kom hingað til lands fyrir hátíðarnar, en hún er búsett í Svíþjóð. KSÍ birti mynd af henni með styttuna í dag. Guðbjörg Gunnarsdóttir - 64 leikir í marki Íslands Í dag tók hún við viðurkenningu fyrir 50 leiki Guðbjörg hefur lagt skóna á hilluna og þökkum við henni fyrir allt sem hún hefur gert fyrir íslenskan fótbolta!#dottir pic.twitter.com/eXiTFiy9pb— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 21, 2022 KSÍ Landslið kvenna í fótbolta Tímamót Tengdar fréttir „Vitum að þetta er karllægur heimur, þessi knattspyrnuheimur“ Stjórnarkona í hagsmunasamtökum knattspyrnukvenna segir ekki óvænt að kynbundinn munur sé á því hvernig Knattspyrnusamband Íslands heiðrar landsliðsfólk fyrir afrek sín. Þá veltir prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands fyrir sér hvort KSÍ hafi „tekið samtalið“ við Sádi-Arabíu eins og talað var um eftir að ákveðið var að leika vináttulandsleik gegn þjóð sem virðir mannréttindi að vettugi. 8. nóvember 2022 07:01 KSÍ setti sig loks í samband við Margréti Láru: „Því miður er ég ekki einsdæmi“ Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, segir að framkvæmdastjóri KSÍ, Klara Bjartmarz, hafi sett sig í samband við sig í morgun. 7. nóvember 2022 13:47 Guðbjörg fær loksins styttuna í jólagjöf Enn bætist í hóp landsliðskvenna sem gagnrýna Knattspyrnusamband Íslands fyrir skort á viðurkenningu í þeirra garð, eftir að Aron Einar Gunnarsson var heiðraður með sérstakri treyju eftir hundraðasta landsleik sinn í gær. 7. nóvember 2022 10:03 Margrét Lára segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið að þakka fyrir sig Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona í knattspyrnu, tekur við boltanum af Dagnýju Brynjarsdóttur í umræðu um Knattspyrnusamband Íslands. Hún segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið tækifæri til að þakka stuðningsmönnum landsliðsins. 6. nóvember 2022 23:30 Þorgrímur blandar sér í umræðuna: „Hafa leikmenn landsliðsins þakkað KSÍ?“ Þorgrímur Þráinsson, fyrrum knattspyrnumaður og liðsstjóri íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú blandað sér í umræðuna vegna þess að landsliðskonur Íslands telja sig ekki hafa fengið sömu umgjörð og landsliðskarlarnir þegar þær spila tímamótaleiki. 8. nóvember 2022 19:09 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Sjá meira
Gagnrýni spratt upp á meðal fyrrum landsliðskvenna eftir að Aron Einar Gunnarsson var heiðraður með sérmerktri treyju fyrir hundraðasta landsleik sinn, gegn Sádi-Arabíu í nóvember. Dagný Brynjarsdóttir vakti þá máls á því að hvorki hún né Glódís Perla Viggósdóttir hefðu fengið nokkra viðurkenningu frá KSÍ eftir að hafa í apríl spilað sinn 100. A-landsleik. Margrét Lára Viðarsdóttir benti þá á að hún hefði aldrei fengið tækifæri til að kveðja almennilega þegar hún lauk löngum landsliðsferli sínum. Ég get bætt við í umræðuna um litlu hlutina sem @dagnybrynjars og #MLV9 komu í gang að þó ég hafi ekki náð 100 A liðs leikjum á landsliðsferli sem náði yfir hátt í 20 ár þá er ég er enn að bíða eftir 50 leikja styttunni minni sem ég hefði átt að fá fyrir löngu #fotbolti— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) November 7, 2022 Guðbjörg bættist í hóp þeirra radda þegar hún benti á að KSÍ hefði aldrei afhent henni styttu fyrir að leika 50 landsleiki, en samkvæmt reglugerð sambandsins fá allir landsliðsmenn sem ná þeim áfanga styttu að gjöf. Guðbjörg lék sinn 50. landsleik sumarið 2017 og hefur biðin því staðið í rúm fimm ár. Hratt var brugðist við þeirri kvörtun Guðbjargar sem hefur nú fengið styttuna afhenta eftir að hún kom hingað til lands fyrir hátíðarnar, en hún er búsett í Svíþjóð. KSÍ birti mynd af henni með styttuna í dag. Guðbjörg Gunnarsdóttir - 64 leikir í marki Íslands Í dag tók hún við viðurkenningu fyrir 50 leiki Guðbjörg hefur lagt skóna á hilluna og þökkum við henni fyrir allt sem hún hefur gert fyrir íslenskan fótbolta!#dottir pic.twitter.com/eXiTFiy9pb— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 21, 2022
KSÍ Landslið kvenna í fótbolta Tímamót Tengdar fréttir „Vitum að þetta er karllægur heimur, þessi knattspyrnuheimur“ Stjórnarkona í hagsmunasamtökum knattspyrnukvenna segir ekki óvænt að kynbundinn munur sé á því hvernig Knattspyrnusamband Íslands heiðrar landsliðsfólk fyrir afrek sín. Þá veltir prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands fyrir sér hvort KSÍ hafi „tekið samtalið“ við Sádi-Arabíu eins og talað var um eftir að ákveðið var að leika vináttulandsleik gegn þjóð sem virðir mannréttindi að vettugi. 8. nóvember 2022 07:01 KSÍ setti sig loks í samband við Margréti Láru: „Því miður er ég ekki einsdæmi“ Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, segir að framkvæmdastjóri KSÍ, Klara Bjartmarz, hafi sett sig í samband við sig í morgun. 7. nóvember 2022 13:47 Guðbjörg fær loksins styttuna í jólagjöf Enn bætist í hóp landsliðskvenna sem gagnrýna Knattspyrnusamband Íslands fyrir skort á viðurkenningu í þeirra garð, eftir að Aron Einar Gunnarsson var heiðraður með sérstakri treyju eftir hundraðasta landsleik sinn í gær. 7. nóvember 2022 10:03 Margrét Lára segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið að þakka fyrir sig Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona í knattspyrnu, tekur við boltanum af Dagnýju Brynjarsdóttur í umræðu um Knattspyrnusamband Íslands. Hún segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið tækifæri til að þakka stuðningsmönnum landsliðsins. 6. nóvember 2022 23:30 Þorgrímur blandar sér í umræðuna: „Hafa leikmenn landsliðsins þakkað KSÍ?“ Þorgrímur Þráinsson, fyrrum knattspyrnumaður og liðsstjóri íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú blandað sér í umræðuna vegna þess að landsliðskonur Íslands telja sig ekki hafa fengið sömu umgjörð og landsliðskarlarnir þegar þær spila tímamótaleiki. 8. nóvember 2022 19:09 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Sjá meira
„Vitum að þetta er karllægur heimur, þessi knattspyrnuheimur“ Stjórnarkona í hagsmunasamtökum knattspyrnukvenna segir ekki óvænt að kynbundinn munur sé á því hvernig Knattspyrnusamband Íslands heiðrar landsliðsfólk fyrir afrek sín. Þá veltir prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands fyrir sér hvort KSÍ hafi „tekið samtalið“ við Sádi-Arabíu eins og talað var um eftir að ákveðið var að leika vináttulandsleik gegn þjóð sem virðir mannréttindi að vettugi. 8. nóvember 2022 07:01
KSÍ setti sig loks í samband við Margréti Láru: „Því miður er ég ekki einsdæmi“ Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, segir að framkvæmdastjóri KSÍ, Klara Bjartmarz, hafi sett sig í samband við sig í morgun. 7. nóvember 2022 13:47
Guðbjörg fær loksins styttuna í jólagjöf Enn bætist í hóp landsliðskvenna sem gagnrýna Knattspyrnusamband Íslands fyrir skort á viðurkenningu í þeirra garð, eftir að Aron Einar Gunnarsson var heiðraður með sérstakri treyju eftir hundraðasta landsleik sinn í gær. 7. nóvember 2022 10:03
Margrét Lára segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið að þakka fyrir sig Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona í knattspyrnu, tekur við boltanum af Dagnýju Brynjarsdóttur í umræðu um Knattspyrnusamband Íslands. Hún segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið tækifæri til að þakka stuðningsmönnum landsliðsins. 6. nóvember 2022 23:30
Þorgrímur blandar sér í umræðuna: „Hafa leikmenn landsliðsins þakkað KSÍ?“ Þorgrímur Þráinsson, fyrrum knattspyrnumaður og liðsstjóri íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú blandað sér í umræðuna vegna þess að landsliðskonur Íslands telja sig ekki hafa fengið sömu umgjörð og landsliðskarlarnir þegar þær spila tímamótaleiki. 8. nóvember 2022 19:09