Ellen opnar sig um missinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 23. desember 2022 21:45 Ellen birti hjartnæmt myndband þar sem hún hvatti fólk til að heiðra minningu tWitch. Instagram/Twitter Ellen DeGeneres tjáir sig í hjartnæmu myndbandi um fráfall tWitch sem lést fyrir örfáum dögum. Hún segir mikilvægast að heiðra minningu hans með því að dansa og syngja, þó að það virðist ómögulegt. Dansarinn og plötusnúðurinn Stephen „tWitch“ Boss féll fyrir eigin hendi þann 13. desember síðastliðinn, aðeins fjörutíu ára gamall. Árið 2014 hóf hann störf sem plötusnúður og framleiðandi fyrir „The Ellen Show“ með DeGeneres. Ellen birti myndband á Twitter fyrr í dag þar sem sorgin virðist bera hana ofurliði. „Sæl öll. Ég vildi bara segja að síðustu dagar hafa verið mjög erfiðir. Það eru allir í sárum, við áttum okkur ekki á þessu. Jólin eru erfið fyrir marga. En til að heiðra minningu tWitch legg ég til að við hlæjum, knúsum hvert annað, spilum spil og dönsum og syngjum. Þannig höldum við minningu hans á lofti, með því að dansa og leika okkur. Það er það sem hann hefði viljað.“ pic.twitter.com/TkQkEO3QZk— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) December 23, 2022 Hún segist vita að það virðist ómögulegt á þessari stundu en þetta hefði tWitch viljað. Ellen segir mikilvægt að láta vini og fjölskyldu vita að maður sé til staðar fyrir þau. „Hann var ljós lífsins eins og allir vissu. Ef þú þekktir hann þá vissirðu það, ef þú þekktir hann ekki þá sástu það. Heiðrum minningu hans og hugsum um hann. Dreifum ástinni.“ Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Hollywood Dans Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stjörnurnar minnast tWitch: „Hvorki höfuð mitt né hjarta ná utan um þetta“ Síðasta sólarhringinn hafa samfélagsmiðlar og fjölmiðlar vestanhafs fyllst af minningarorðum um dansarann og plötusnúðinn tWitch. Í gær var tilkynnt að tWitch hefði fallið fyrir eigin hendi, aðeins 40 ára gamall. 15. desember 2022 12:46 Dansarinn tWitch er látinn Dansarinn og plötusnúðurinn Stephen „tWitch“ Boss er látinn 40 ára að aldri. 14. desember 2022 15:09 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Dansarinn og plötusnúðurinn Stephen „tWitch“ Boss féll fyrir eigin hendi þann 13. desember síðastliðinn, aðeins fjörutíu ára gamall. Árið 2014 hóf hann störf sem plötusnúður og framleiðandi fyrir „The Ellen Show“ með DeGeneres. Ellen birti myndband á Twitter fyrr í dag þar sem sorgin virðist bera hana ofurliði. „Sæl öll. Ég vildi bara segja að síðustu dagar hafa verið mjög erfiðir. Það eru allir í sárum, við áttum okkur ekki á þessu. Jólin eru erfið fyrir marga. En til að heiðra minningu tWitch legg ég til að við hlæjum, knúsum hvert annað, spilum spil og dönsum og syngjum. Þannig höldum við minningu hans á lofti, með því að dansa og leika okkur. Það er það sem hann hefði viljað.“ pic.twitter.com/TkQkEO3QZk— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) December 23, 2022 Hún segist vita að það virðist ómögulegt á þessari stundu en þetta hefði tWitch viljað. Ellen segir mikilvægt að láta vini og fjölskyldu vita að maður sé til staðar fyrir þau. „Hann var ljós lífsins eins og allir vissu. Ef þú þekktir hann þá vissirðu það, ef þú þekktir hann ekki þá sástu það. Heiðrum minningu hans og hugsum um hann. Dreifum ástinni.“ Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Hollywood Dans Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stjörnurnar minnast tWitch: „Hvorki höfuð mitt né hjarta ná utan um þetta“ Síðasta sólarhringinn hafa samfélagsmiðlar og fjölmiðlar vestanhafs fyllst af minningarorðum um dansarann og plötusnúðinn tWitch. Í gær var tilkynnt að tWitch hefði fallið fyrir eigin hendi, aðeins 40 ára gamall. 15. desember 2022 12:46 Dansarinn tWitch er látinn Dansarinn og plötusnúðurinn Stephen „tWitch“ Boss er látinn 40 ára að aldri. 14. desember 2022 15:09 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Stjörnurnar minnast tWitch: „Hvorki höfuð mitt né hjarta ná utan um þetta“ Síðasta sólarhringinn hafa samfélagsmiðlar og fjölmiðlar vestanhafs fyllst af minningarorðum um dansarann og plötusnúðinn tWitch. Í gær var tilkynnt að tWitch hefði fallið fyrir eigin hendi, aðeins 40 ára gamall. 15. desember 2022 12:46
Dansarinn tWitch er látinn Dansarinn og plötusnúðurinn Stephen „tWitch“ Boss er látinn 40 ára að aldri. 14. desember 2022 15:09