Sérfræðingar eru uggandi vegna afléttinga takmarkana í Kína Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. desember 2022 08:26 Japanir hyggjast taka upp reglur um sóttkví ferðalanga frá Kína. AP/Andy Wong Sérfræðingar eru nú uggandi vegna fyrirætlana stjórnvalda í Kína að aflétta verulega ferðatakmörkunum og reglum um sóttkví ferðalanga, þar sem lítið er vitað um stöðu kórónuveirufaraldursins í landinu. Frá og með 8. janúar verða þeir sem heimsækja Kína ekki lengur skikkaðir í sóttkví. Sóttvarnalæknirinn og prófessorinn Dominic Dwyer segir fregnirnar áhyggjuefni þar sem leyndarhyggja Kínverja hafi leitt til þess að ekki er vitað hvaða afbrigði SARS-CoV-2 hafi knúið faraldurinn í Kína né heldur hvort þau séu næm fyrir þeim bóluefnum sem hafa verið í notkun. Bólusetningar hafa ekki náð jafn mikilli útbreiðslu í Kína eins og víða annars staðar, ekki síst meðal eldra fólks. Þá eru stjórnvöld hætt að gefa út smittölur eftir að hafa fallið skyndilega frá stefnumörkun sinni um að halda Covid-smitum í núlli. Breskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í líkönum í heilbrigðismálum segist gera ráð fyrir að um milljón manns séu smitaðir í Kína og að fleiri en 5.000 greinist á degi hverjum. Sérfræðingar segja raunverulegan fjölda mögulega töluvert meiri og að læknar í Kína hafi greint frá gríðarlegri bylgju greininga og dauðsfalla. Læknirinn Howard Bernstein, sem starfar í Peking, sagði í samtali við Reuters að sjúklingar væru að koma veikari inn á spítala og að þeir væru fleiri en áður. Japanir hafa gripið til aðgerða vegna fyrirætlana Kínverja og hyggjast meðal annars skikka ferðalanga frá Kína til að sæta sóttkví. Þá verður fjöldi ferðamanna frá landinu takmarkaður. Stjórnvöld í Bandaríkjunum og Ástralíu eru með málið til skoðunar. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Sjá meira
Frá og með 8. janúar verða þeir sem heimsækja Kína ekki lengur skikkaðir í sóttkví. Sóttvarnalæknirinn og prófessorinn Dominic Dwyer segir fregnirnar áhyggjuefni þar sem leyndarhyggja Kínverja hafi leitt til þess að ekki er vitað hvaða afbrigði SARS-CoV-2 hafi knúið faraldurinn í Kína né heldur hvort þau séu næm fyrir þeim bóluefnum sem hafa verið í notkun. Bólusetningar hafa ekki náð jafn mikilli útbreiðslu í Kína eins og víða annars staðar, ekki síst meðal eldra fólks. Þá eru stjórnvöld hætt að gefa út smittölur eftir að hafa fallið skyndilega frá stefnumörkun sinni um að halda Covid-smitum í núlli. Breskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í líkönum í heilbrigðismálum segist gera ráð fyrir að um milljón manns séu smitaðir í Kína og að fleiri en 5.000 greinist á degi hverjum. Sérfræðingar segja raunverulegan fjölda mögulega töluvert meiri og að læknar í Kína hafi greint frá gríðarlegri bylgju greininga og dauðsfalla. Læknirinn Howard Bernstein, sem starfar í Peking, sagði í samtali við Reuters að sjúklingar væru að koma veikari inn á spítala og að þeir væru fleiri en áður. Japanir hafa gripið til aðgerða vegna fyrirætlana Kínverja og hyggjast meðal annars skikka ferðalanga frá Kína til að sæta sóttkví. Þá verður fjöldi ferðamanna frá landinu takmarkaður. Stjórnvöld í Bandaríkjunum og Ástralíu eru með málið til skoðunar.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Sjá meira