Annáll Olís-deildar kvenna: Framkonur komu, sáu og sigruðu Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2023 20:31 Fram varð Íslandsmeistari í Olís-deild kvenna á síðasta tímabili. Vísir/Hulda Margrét Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild kvenna var gert upp en þar voru það Framkonur sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Allir helstu sérfræðingar Stöð 2 Sport gerðu upp íþróttaárið í Sportsíldinni á gamlársdag. Síðasta tímabil í Olís-deild kvenna var gert upp en það var æsispennandi og lauk með slag tveggja risa í lokaúrslitum. Framkonur byrjuðu tímabilið á því að vinna sigur á KA/Þór í Meistarakeppni HSÍ en KA/Þór hafði unnið sigur í öllum keppnum tímabilið þar á undan. Í Olís-deildinni voru það Valskonur sem byrjuðu tímabilið frábærlega og unnu meðal annars tvo eins marks sigra á Val í deildarkeppninni. Liðin mættust í úrslitaleik í lokaumferð deildakeppninnar og þar voru það hins vegar Framkonur sem unnu sigur og tryggðu sér deildarmeistaratitilinn og heimaleikjarétt í úrslitakeppninni. Risarnir Fram og Valur mættust síðan í einvígi um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa slegið út lið ÍBV og KA/Þórs í undanúrslitum. Liðin unnu fyrstu tvo leikina á heimavöllum sínum og eftir sigur í þriðja leiknum fékk Fram tækifæri til að tryggja sér titilinn að Hlíðarenda í leik fjögur. Það tækifæri létu þær ekki renna sér úr greipum. Fram vann sigur í spennuleik og fagnaði Íslandsmeistaratitlinum á heimavelli erkifjendanna. Allt innslagið úr Sportsíldinni um Olís-deild kvenna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sportsíldin - Olís-deild kvenna Olís-deild kvenna Fram Fréttir ársins 2022 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Sjá meira
Allir helstu sérfræðingar Stöð 2 Sport gerðu upp íþróttaárið í Sportsíldinni á gamlársdag. Síðasta tímabil í Olís-deild kvenna var gert upp en það var æsispennandi og lauk með slag tveggja risa í lokaúrslitum. Framkonur byrjuðu tímabilið á því að vinna sigur á KA/Þór í Meistarakeppni HSÍ en KA/Þór hafði unnið sigur í öllum keppnum tímabilið þar á undan. Í Olís-deildinni voru það Valskonur sem byrjuðu tímabilið frábærlega og unnu meðal annars tvo eins marks sigra á Val í deildarkeppninni. Liðin mættust í úrslitaleik í lokaumferð deildakeppninnar og þar voru það hins vegar Framkonur sem unnu sigur og tryggðu sér deildarmeistaratitilinn og heimaleikjarétt í úrslitakeppninni. Risarnir Fram og Valur mættust síðan í einvígi um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa slegið út lið ÍBV og KA/Þórs í undanúrslitum. Liðin unnu fyrstu tvo leikina á heimavöllum sínum og eftir sigur í þriðja leiknum fékk Fram tækifæri til að tryggja sér titilinn að Hlíðarenda í leik fjögur. Það tækifæri létu þær ekki renna sér úr greipum. Fram vann sigur í spennuleik og fagnaði Íslandsmeistaratitlinum á heimavelli erkifjendanna. Allt innslagið úr Sportsíldinni um Olís-deild kvenna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sportsíldin - Olís-deild kvenna
Olís-deild kvenna Fram Fréttir ársins 2022 Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Sjá meira