Hugsar daglega hvort hann eigi ekki að leggja árar í bát Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. janúar 2023 16:15 Gísli Matthías Auðunsson rak Skál með Birni Steinari Jónssyni og Gísla Grímssyni. Hann hefur síðan selt sig úr fyrirtækinu og rekur í dag Slippinn og Næs í Vestmannaeyjum. Gísli Matthías Auðunsson, matreiðslumaður kenndur við Slippinn í Vestmannaeyjum og Næs, segist íhuga það daglega að hætta í veitingarekstri. Rekstrarumhverfið sé orðið yfirþyrmandi lýjandi. Hann spyr hvað sé til bragðs að taka? Gísli Matthías er af mörgum álitinn einn fremsti kokkur landsins. Því til mars má finna lofsamlegar umsagnir gesta á veitingahúsum hans í gegnum tíðina. Hann segist í færslu á Facebook afar stoltur yfir því að hafa aldrei farið í þrot þrátt fyrir að hafa rekið sex veitingastaði í gegnu árin. „Alltaf er reynt að finna leiðir til þess að reksturinn gangi upp. Meira að segja reyndum við hjá Slippnum í raunininni of mikið í COVID með því að opna einnig skyndibitastaðinn ÉTA undir sömu kennitölu að útaf honum féllum við ekki undir neina styrki hjá hinu opinbera þegar samansöfnuð velta var ekki 40% undir árinu áður heldur „aðeins“ 33%,“ segir Gísli Matthías. Stressaður fyrir sumrinu Nú standi fyrir dyrum algjör krísa í veitingarekstri. „Kostnaður er orðinn allt of hár á öllum vígstöðum og þó ég sé almennt mjög lausnamiðaður þá bara sé ég ekki hvernig dæmið eigi að ganga upp hjá veitingastöðum. Nú er komið nýtt ár og laun eru búin að hækka mikið á undanförnum misserum, öll lán komin með rosalega háa greiðslubyrði vegna hárra vaxta og maður bíður núna stressaður eftir sumrinu til þess að fara að byrja að borga af covid láninu sem var tekið sem átti aldeilis að bjarga málunum.“ Þá hafi vöruinnkaup aldrei verið dýrari. Þar komi til aðstæður sem veitingaaðilar hafi enga stjórn á. „Hvað er til bragðs að taka? Hækka verð? Ef þau yrðu hækkuð eins mikið og þau þurfa og í samræmi við allan kostnað myndi engin koma, það hefðu fáir efni á því. Maður hugsar daglega hvort maður eigi ekki bara að fara leggja árar í bát og fara hreinlega að gera eitthvað annað,“ segir Gísli. Reksturinn sé orðinn svakalega lýjandi. Fleiri tengja við orð Gísla „Ég elska að elda og gera góðan mat - að skapa góðar upplifanir en reksturinn og allar erfiðu ákvarðanirnar gleypa alla gleði sem fylgir rekstrinum. Hvað er til bragðs að taka?“ Gísli talar ekki fyrir daufum eyrum. Meðal þeirra sem tengja við skrif Gísla er Íris Ann Sigurðardóttir sem um áramótin lokaði dyrunum á CooCoo's Nest á Granda. „Vá hvað við skiljum þig vel og við lentum í því sama í Covid og niðurstaðan var að við ákváðum að selja. Rekstrarumhverfið fyrir minni veitingastaði og sérverslanir er nánast ómögulegt. Samt er þetta sem setur helstan svip á bæjarlífið sem ferðamenn og lókallinn fær að njóta góðs af. Eitthvað þarf klárlega að breytast.“ Veitingastaðir Verðlag Vestmannaeyjar Reykjavík Tengdar fréttir Forsetafrúin pantaði mat heim og fékk vín með Eliza Reid forsetafrú greinir frá því á Instagram að fjölskyldan hafi pantað mat frá veitingastaðnum Skál í gærkvöldi. 27. mars 2020 17:00 Krefjast þess að fá að senda áfengi heim með mat ekki seinna en núna Jakob E. Jakobsson eigandi Jómfrúarinnar í Lækjargötu er einn fjölda veitingamanna á Íslandi sem krefjast þess að frumvarp dómsmálaráðherra sem myndi heimila netverslun með áfengi fái flýtimeðferð og samþykkt í ljósi aðstæðna sem uppi eru í samfélaginu. 26. mars 2020 12:46 Íslenskt en samt framandi Að smjörsteikja lambakjöt með furunálum og gufusjóða rótargrænmeti í heyi heyrir til fullkomlega eðlilegrar matreiðslu þegar Gísli Matthías Auðunsson, kokkur á Mat og drykk á Grandagarði og Slippnum í Eyjum, er annars vegar. 29. mars 2015 10:00 Óvæntur gestur á Slippnum í Eyjum Skrofuungi kíkti í heimsókn á veitingastaðinn á föstudagskvöldið. 28. september 2014 17:40 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Gísli Matthías er af mörgum álitinn einn fremsti kokkur landsins. Því til mars má finna lofsamlegar umsagnir gesta á veitingahúsum hans í gegnum tíðina. Hann segist í færslu á Facebook afar stoltur yfir því að hafa aldrei farið í þrot þrátt fyrir að hafa rekið sex veitingastaði í gegnu árin. „Alltaf er reynt að finna leiðir til þess að reksturinn gangi upp. Meira að segja reyndum við hjá Slippnum í raunininni of mikið í COVID með því að opna einnig skyndibitastaðinn ÉTA undir sömu kennitölu að útaf honum féllum við ekki undir neina styrki hjá hinu opinbera þegar samansöfnuð velta var ekki 40% undir árinu áður heldur „aðeins“ 33%,“ segir Gísli Matthías. Stressaður fyrir sumrinu Nú standi fyrir dyrum algjör krísa í veitingarekstri. „Kostnaður er orðinn allt of hár á öllum vígstöðum og þó ég sé almennt mjög lausnamiðaður þá bara sé ég ekki hvernig dæmið eigi að ganga upp hjá veitingastöðum. Nú er komið nýtt ár og laun eru búin að hækka mikið á undanförnum misserum, öll lán komin með rosalega háa greiðslubyrði vegna hárra vaxta og maður bíður núna stressaður eftir sumrinu til þess að fara að byrja að borga af covid láninu sem var tekið sem átti aldeilis að bjarga málunum.“ Þá hafi vöruinnkaup aldrei verið dýrari. Þar komi til aðstæður sem veitingaaðilar hafi enga stjórn á. „Hvað er til bragðs að taka? Hækka verð? Ef þau yrðu hækkuð eins mikið og þau þurfa og í samræmi við allan kostnað myndi engin koma, það hefðu fáir efni á því. Maður hugsar daglega hvort maður eigi ekki bara að fara leggja árar í bát og fara hreinlega að gera eitthvað annað,“ segir Gísli. Reksturinn sé orðinn svakalega lýjandi. Fleiri tengja við orð Gísla „Ég elska að elda og gera góðan mat - að skapa góðar upplifanir en reksturinn og allar erfiðu ákvarðanirnar gleypa alla gleði sem fylgir rekstrinum. Hvað er til bragðs að taka?“ Gísli talar ekki fyrir daufum eyrum. Meðal þeirra sem tengja við skrif Gísla er Íris Ann Sigurðardóttir sem um áramótin lokaði dyrunum á CooCoo's Nest á Granda. „Vá hvað við skiljum þig vel og við lentum í því sama í Covid og niðurstaðan var að við ákváðum að selja. Rekstrarumhverfið fyrir minni veitingastaði og sérverslanir er nánast ómögulegt. Samt er þetta sem setur helstan svip á bæjarlífið sem ferðamenn og lókallinn fær að njóta góðs af. Eitthvað þarf klárlega að breytast.“
Veitingastaðir Verðlag Vestmannaeyjar Reykjavík Tengdar fréttir Forsetafrúin pantaði mat heim og fékk vín með Eliza Reid forsetafrú greinir frá því á Instagram að fjölskyldan hafi pantað mat frá veitingastaðnum Skál í gærkvöldi. 27. mars 2020 17:00 Krefjast þess að fá að senda áfengi heim með mat ekki seinna en núna Jakob E. Jakobsson eigandi Jómfrúarinnar í Lækjargötu er einn fjölda veitingamanna á Íslandi sem krefjast þess að frumvarp dómsmálaráðherra sem myndi heimila netverslun með áfengi fái flýtimeðferð og samþykkt í ljósi aðstæðna sem uppi eru í samfélaginu. 26. mars 2020 12:46 Íslenskt en samt framandi Að smjörsteikja lambakjöt með furunálum og gufusjóða rótargrænmeti í heyi heyrir til fullkomlega eðlilegrar matreiðslu þegar Gísli Matthías Auðunsson, kokkur á Mat og drykk á Grandagarði og Slippnum í Eyjum, er annars vegar. 29. mars 2015 10:00 Óvæntur gestur á Slippnum í Eyjum Skrofuungi kíkti í heimsókn á veitingastaðinn á föstudagskvöldið. 28. september 2014 17:40 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Forsetafrúin pantaði mat heim og fékk vín með Eliza Reid forsetafrú greinir frá því á Instagram að fjölskyldan hafi pantað mat frá veitingastaðnum Skál í gærkvöldi. 27. mars 2020 17:00
Krefjast þess að fá að senda áfengi heim með mat ekki seinna en núna Jakob E. Jakobsson eigandi Jómfrúarinnar í Lækjargötu er einn fjölda veitingamanna á Íslandi sem krefjast þess að frumvarp dómsmálaráðherra sem myndi heimila netverslun með áfengi fái flýtimeðferð og samþykkt í ljósi aðstæðna sem uppi eru í samfélaginu. 26. mars 2020 12:46
Íslenskt en samt framandi Að smjörsteikja lambakjöt með furunálum og gufusjóða rótargrænmeti í heyi heyrir til fullkomlega eðlilegrar matreiðslu þegar Gísli Matthías Auðunsson, kokkur á Mat og drykk á Grandagarði og Slippnum í Eyjum, er annars vegar. 29. mars 2015 10:00
Óvæntur gestur á Slippnum í Eyjum Skrofuungi kíkti í heimsókn á veitingastaðinn á föstudagskvöldið. 28. september 2014 17:40
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent