Mikil fjölgun myglugreininga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. janúar 2023 06:43 Stundum sést myglan ekki en ráðlegt er að ráðast í viðgerðir ef raki og einkenni gera vart við sig. Rannsóknarstofa Náttúrufræðistofnunar Íslands á Akureyri greindi 1.532 sýni í fyrra þar sem grunur lék á að myglu væri að ræða. Þetta er 22 prósenta fjölgun frá fyrra ári. Fleiri rannsóknarstofur á Íslandi greina myglusýni og þá eru sýni send til Danmörku þegar álagið er mikið. Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Það er kúfur í þessu núna. Við erum að fá í fangið hús sem komin eru á tíma með viðhald eða endurbætur eða laga þarf vegna rakavandamála,“ hefur blaðið eftir Sylgju Dögg Sigurjónsdóttur, líffræðingi hjá verkfræðistofunni Eflu. Hún segist telja að mygla hafi greinst í hundruð húsa í fyrra. Björn Marteinsson, arkitekt og verkfræðingur, segir kannanir á raka- og lekavandamálum í íbúðarhúsum hafa leitt í ljós að á bilinu 30 til 50 prósent svarenda kannist við slík vandamál og þau séu þekkt bæði í eldri og nýrri húsum. Morgunblaðið hefur eftir Birni að það sé ekki skrýtið að opinberar byggingar séu að rata í fréttirnar vegna mygluvandamála en skorið hafi verið niður í viðhaldsmálum í kjölfar bankahrunsins. Þegar reglulegu viðhaldi sé ekki sinnt, skapist vandmál fyrr. Í nýrri byggingum þurfi að huga betur að frágangsmálum. Byggingariðnaður Mygla Heilbrigðismál Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Sjá meira
Fleiri rannsóknarstofur á Íslandi greina myglusýni og þá eru sýni send til Danmörku þegar álagið er mikið. Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Það er kúfur í þessu núna. Við erum að fá í fangið hús sem komin eru á tíma með viðhald eða endurbætur eða laga þarf vegna rakavandamála,“ hefur blaðið eftir Sylgju Dögg Sigurjónsdóttur, líffræðingi hjá verkfræðistofunni Eflu. Hún segist telja að mygla hafi greinst í hundruð húsa í fyrra. Björn Marteinsson, arkitekt og verkfræðingur, segir kannanir á raka- og lekavandamálum í íbúðarhúsum hafa leitt í ljós að á bilinu 30 til 50 prósent svarenda kannist við slík vandamál og þau séu þekkt bæði í eldri og nýrri húsum. Morgunblaðið hefur eftir Birni að það sé ekki skrýtið að opinberar byggingar séu að rata í fréttirnar vegna mygluvandamála en skorið hafi verið niður í viðhaldsmálum í kjölfar bankahrunsins. Þegar reglulegu viðhaldi sé ekki sinnt, skapist vandmál fyrr. Í nýrri byggingum þurfi að huga betur að frágangsmálum.
Byggingariðnaður Mygla Heilbrigðismál Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Sjá meira