Landsliðsþjálfarinn viðurkennir að hafa sparkað í konuna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2023 11:30 Gregg Berhalter hefur verið þjálfari bandaríska landsliðsins frá árinu 2018 og undir hans stjórn komst liðið í sextán liða úrslit á HM í Katar. Getty/Richard Sellers Gregg Berhalter, þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta, er í fréttum vegna atviks sem gerðist fyrir mörgum áratugum síðan. Hinn 49 ára gamli Berhalter viðurkenndi að hafa sparkað í eiginkonu sína þegar þau voru táningar. Hann sætir nú rannsókn hjá bandaríska knattspyrnusambandinu. Gregg Berhalter has admitted he kicked his wife in an argument when they were teenagers.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 4, 2023 Berhalter sagði frá því að á meðan á HM í Katar stóð hafi einstaklingur haft samband og hótað því að „taka hann niður“. „Ég á engar afsakanir fyrir því sem gerðist þetta kvöld,“ sagði Gregg Berhalter. Gregg og eiginkona hans Rosalind gáfu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þau fóru yfir afdrifaríkt kvöld árið 1991. „Við höfðum verið að hittast í fjóra mánuði þegar atvik varð sem átti eftir að móta framtíð okkar sambands,“ segir í yfirlýsingunni. „Eitt kvöldið, þegar við vorum út á lífinu á hverfisbar, þá áttum við mikið rifrildi sem hélt áfram fyrir utan barinn. Það endaði á því að ég sparkaði í fætur hennar,“ segir Gregg Berhalter enn fremur í yfirlýsingu sinni. Berhalter sagði líka fá því að Rosalind vildi ekkert með hann hafa eftir atvikið en sjö mánuðum síðar hittust þau aftur og komust í gegnum þetta. Þau hafa verið saman síðan og héldu upp á 25 ára brúðkaupsafmæli um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by U.S. Soccer (@ussoccer) Bandaríski fótboltinn Bandaríkin Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Fleiri fréttir „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Sjá meira
Hinn 49 ára gamli Berhalter viðurkenndi að hafa sparkað í eiginkonu sína þegar þau voru táningar. Hann sætir nú rannsókn hjá bandaríska knattspyrnusambandinu. Gregg Berhalter has admitted he kicked his wife in an argument when they were teenagers.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 4, 2023 Berhalter sagði frá því að á meðan á HM í Katar stóð hafi einstaklingur haft samband og hótað því að „taka hann niður“. „Ég á engar afsakanir fyrir því sem gerðist þetta kvöld,“ sagði Gregg Berhalter. Gregg og eiginkona hans Rosalind gáfu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þau fóru yfir afdrifaríkt kvöld árið 1991. „Við höfðum verið að hittast í fjóra mánuði þegar atvik varð sem átti eftir að móta framtíð okkar sambands,“ segir í yfirlýsingunni. „Eitt kvöldið, þegar við vorum út á lífinu á hverfisbar, þá áttum við mikið rifrildi sem hélt áfram fyrir utan barinn. Það endaði á því að ég sparkaði í fætur hennar,“ segir Gregg Berhalter enn fremur í yfirlýsingu sinni. Berhalter sagði líka fá því að Rosalind vildi ekkert með hann hafa eftir atvikið en sjö mánuðum síðar hittust þau aftur og komust í gegnum þetta. Þau hafa verið saman síðan og héldu upp á 25 ára brúðkaupsafmæli um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by U.S. Soccer (@ussoccer)
Bandaríski fótboltinn Bandaríkin Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Fleiri fréttir „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Sjá meira