„Er mættur til að vinna bikarinn“ Andri Már Eggertsson skrifar 5. janúar 2023 23:20 Ahmad Gilbert ætlar sér að verða bikarmeistari með Stjörnunni Sunnlenska.is/Guðmundur Karl Stjarnan tapaði gegn Val eftir framlengdan leik 76-80. Ahmad Gilbert var mikið í umræðunni í aðdraganda leiks en hann fór á lán til Stjörnunnar frá Hrunamönnum en mun leika með Hrunamönnum annað kvöld. „Það munaði ekki miklu í kvöld. Þetta var góður leikur þar sem liðin skiptust á körfum og það var bara liðið sem átti síðasta skotið sem vann leikinn,“ sagði Ahmad Gilbert eftir leik. Ahmad Gilbert var mikið í umræðunni fyrir leik en hann mun á rúmri viku skipta fjórum sinnum um lið. Gilbert kom til Stjörnunnar á láni frá Hrunamönnum. Gilbert lék sinn fyrsta leik með Stjörnunni í kvöld en hann mun spila með Hrunamönnum á morgun en fer síðan aftur á lán í Stjörnuna til að spila með þeim í VÍS-bikarnum. „Þetta var minn fyrsti leikur fyrir Stjörnuna og ég er ánægður með liðið. Ég verð að finna mitt hlutverk betur og ég er bara í Stjörnunni til að vinna bikarinn.“ Gilbert sagðist ekki hafa lesið umræðuna um skipti sín yfir í Stjörnuna en vissi af umræðunni sem fór af stað. „Ég skil ekki íslensku og get ekki lesið miðlana en ég vissi að þetta var mikið mál. En þetta er körfubolti og ég tek einn leik í einu. „Í kvöld spiluðum við gegn besta varnarliði deildarinnar að mínu mati og ég hef spilað áður við Val í bikarnum. Mér finnst ekki mikill munur á deildunum en ég var bara að koma í nýtt lið og umhverfi. Núna er þessi leikur búinn og ég er klár í að spila með Stjörnunni í bikarnum.“ Gilbert spilar með Hrunamönnum á morgun gegn Skallagrími og hann ætlar að hugsa vel um sig fram að leik. „Ég ætla að teygja og drekka mikið vatn ekkert meira en það,“ sagði Ahmad Gilbert að lokum. Stjarnan Subway-deild karla Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Sjá meira
„Það munaði ekki miklu í kvöld. Þetta var góður leikur þar sem liðin skiptust á körfum og það var bara liðið sem átti síðasta skotið sem vann leikinn,“ sagði Ahmad Gilbert eftir leik. Ahmad Gilbert var mikið í umræðunni fyrir leik en hann mun á rúmri viku skipta fjórum sinnum um lið. Gilbert kom til Stjörnunnar á láni frá Hrunamönnum. Gilbert lék sinn fyrsta leik með Stjörnunni í kvöld en hann mun spila með Hrunamönnum á morgun en fer síðan aftur á lán í Stjörnuna til að spila með þeim í VÍS-bikarnum. „Þetta var minn fyrsti leikur fyrir Stjörnuna og ég er ánægður með liðið. Ég verð að finna mitt hlutverk betur og ég er bara í Stjörnunni til að vinna bikarinn.“ Gilbert sagðist ekki hafa lesið umræðuna um skipti sín yfir í Stjörnuna en vissi af umræðunni sem fór af stað. „Ég skil ekki íslensku og get ekki lesið miðlana en ég vissi að þetta var mikið mál. En þetta er körfubolti og ég tek einn leik í einu. „Í kvöld spiluðum við gegn besta varnarliði deildarinnar að mínu mati og ég hef spilað áður við Val í bikarnum. Mér finnst ekki mikill munur á deildunum en ég var bara að koma í nýtt lið og umhverfi. Núna er þessi leikur búinn og ég er klár í að spila með Stjörnunni í bikarnum.“ Gilbert spilar með Hrunamönnum á morgun gegn Skallagrími og hann ætlar að hugsa vel um sig fram að leik. „Ég ætla að teygja og drekka mikið vatn ekkert meira en það,“ sagði Ahmad Gilbert að lokum.
Stjarnan Subway-deild karla Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Sjá meira