Jessie J ófrísk og vill helst borða súkkulaðhúðaðar súrar gúrkur Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 7. janúar 2023 19:14 Jessie hefur haldið tónleika hér á landi og er því í hópi Íslandsvina. Getty/Joe Maher/LIV Golf Söngkonan og Íslandsvinurinn Jessie J er orðin ófrísk eftir mikla baráttu við ófrjósemi. Þessu greinir hún frá á Instagram síðu sinni. Söngkonan greindi frá því árið 2018 að hún glímdi við ófrjósemi vegna sjúkdóms að nafni adenomyosis sem hún hafði greinst með árið 2014 en sjúkdómurinn er skyldur endómetríósu. „Mér var sagt fyrir fjórum árum síðan að ég gæti ekki eignast börn. Mér var einnig sagt að ég þyrfti samstundis að fara í legnám og í lyfjagjöf. Ég neitaði að fara í legnámið og hætti á öllum lyfjum þökk sé náttúrulegum aðferðum og breyttu mataræði,“ sagði Jessie þegar hún opnaði sig um sjúkdómsgreininguna og ófrjósemina. Í kjölfarið samdi söngkonan lagið „Four Letter Word“ sem fjallar um ósk hennar um að verða mamma en lagið kom út árið 2018. Lagið má heyra hér að neðan. Jessie hafði ekki farið leynt með það að ein af hennar heitustu óskum í lífinu væri að verða mamma en árið 2021 ákvað hún að eignast barn upp á eigin spýtur. Það gekk þó því miður ekki sem skyldi og missti hún á endanum fóstrið. Það er því mikið gleðiefni að draumur hennar sé að verða að veruleika en í tilkynningu sinni á Instagram segist biður hún um að fólk verði henni ljúft á þessum tímum. „Mig langar helst að gráta á almannafæri í þéttsniðnum samfesting og borða súkkulaðihúðaðar súrar gúrkur,“ skrifar hún. Tilkynninguna má sjá hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Jessie J (@jessiej) Barnalán Tónlist Bretland Hollywood Tengdar fréttir Jessie J opnar sig um frjósemisvandann á einlægan hátt Söngkonunni var ráðlagt að fara í legnám fyrir fjórum árum síðan. 18. nóvember 2018 10:03 Helga stal senunni á Jessie J tónleikunum þegar hún tók lagið Stórstjarnan Jessie J hélt tónleika í Laugardalshöll í gærkvöldi. Þetta er í annað sinn sem hún kemur til Íslands. Lagið hennar Bang Bang hefur fengið yfir milljarðs áhorf á Youtube. 7. júní 2018 15:00 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Þessu greinir hún frá á Instagram síðu sinni. Söngkonan greindi frá því árið 2018 að hún glímdi við ófrjósemi vegna sjúkdóms að nafni adenomyosis sem hún hafði greinst með árið 2014 en sjúkdómurinn er skyldur endómetríósu. „Mér var sagt fyrir fjórum árum síðan að ég gæti ekki eignast börn. Mér var einnig sagt að ég þyrfti samstundis að fara í legnám og í lyfjagjöf. Ég neitaði að fara í legnámið og hætti á öllum lyfjum þökk sé náttúrulegum aðferðum og breyttu mataræði,“ sagði Jessie þegar hún opnaði sig um sjúkdómsgreininguna og ófrjósemina. Í kjölfarið samdi söngkonan lagið „Four Letter Word“ sem fjallar um ósk hennar um að verða mamma en lagið kom út árið 2018. Lagið má heyra hér að neðan. Jessie hafði ekki farið leynt með það að ein af hennar heitustu óskum í lífinu væri að verða mamma en árið 2021 ákvað hún að eignast barn upp á eigin spýtur. Það gekk þó því miður ekki sem skyldi og missti hún á endanum fóstrið. Það er því mikið gleðiefni að draumur hennar sé að verða að veruleika en í tilkynningu sinni á Instagram segist biður hún um að fólk verði henni ljúft á þessum tímum. „Mig langar helst að gráta á almannafæri í þéttsniðnum samfesting og borða súkkulaðihúðaðar súrar gúrkur,“ skrifar hún. Tilkynninguna má sjá hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Jessie J (@jessiej)
Barnalán Tónlist Bretland Hollywood Tengdar fréttir Jessie J opnar sig um frjósemisvandann á einlægan hátt Söngkonunni var ráðlagt að fara í legnám fyrir fjórum árum síðan. 18. nóvember 2018 10:03 Helga stal senunni á Jessie J tónleikunum þegar hún tók lagið Stórstjarnan Jessie J hélt tónleika í Laugardalshöll í gærkvöldi. Þetta er í annað sinn sem hún kemur til Íslands. Lagið hennar Bang Bang hefur fengið yfir milljarðs áhorf á Youtube. 7. júní 2018 15:00 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Jessie J opnar sig um frjósemisvandann á einlægan hátt Söngkonunni var ráðlagt að fara í legnám fyrir fjórum árum síðan. 18. nóvember 2018 10:03
Helga stal senunni á Jessie J tónleikunum þegar hún tók lagið Stórstjarnan Jessie J hélt tónleika í Laugardalshöll í gærkvöldi. Þetta er í annað sinn sem hún kemur til Íslands. Lagið hennar Bang Bang hefur fengið yfir milljarðs áhorf á Youtube. 7. júní 2018 15:00