Anníe Mist og Katrín Tanja mældu vöðvana sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir mæla hér upphandleggsvöðvana. Instagram/@anniethorisdottir Vöðvafeimni íþróttakvenna heyrir nú sem betur fer að mestu leyti sögunni til. Tvær af þeim sem hafa hjálpað að breyta hugarfari kvenna og karla til vöðva íþróttakvenna eru íslensku CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Katrín Tanja flaug heim til Íslands fyrir áramótin til að leggja línurnar með Anníe Mist áður en þær keppa saman í liðakeppninni á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Mótið í Miami hefst á fimmtudaginn kemur og stendur yfir í fjóra daga. Liðakeppnin fer þó fram á laugardag og sunnudag. Katrín Tanja og Anníe Mist hafa því náð nokkrum æfingum saman fyrir brottför þeirra til Bandaríkjanna. Þær eru þar í liði með CrossFit prinsessunni Mallory O'Brien sem endaði í öðru sæti í einstaklingskeppninni á síðustu heimsleikum. Eins og vanalega eru það eru bara krafturinn og dugnaðurinn sem fær að njóta sín á æfingum Anníe og Katrínar heldur er alltaf mjög stutt í fjör og gamnið líka hjá þessum lífsglöðu og ofurhressu íþróttakonum. Anníe Mist setti þannig inn myndband á samfélagsmiðla af henni og Katrínu Tönju að mæta vöðvana sína. Mældu þær upphandleggsvöðvann sinn og þar kom í ljós að Katrín er með stærri vöðva en Anníe. Upphandleggsvöðvi Karínar Tönju var 33 sentimetrar en hann var 31 sentimetri hjá Anníe. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira
Katrín Tanja flaug heim til Íslands fyrir áramótin til að leggja línurnar með Anníe Mist áður en þær keppa saman í liðakeppninni á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Mótið í Miami hefst á fimmtudaginn kemur og stendur yfir í fjóra daga. Liðakeppnin fer þó fram á laugardag og sunnudag. Katrín Tanja og Anníe Mist hafa því náð nokkrum æfingum saman fyrir brottför þeirra til Bandaríkjanna. Þær eru þar í liði með CrossFit prinsessunni Mallory O'Brien sem endaði í öðru sæti í einstaklingskeppninni á síðustu heimsleikum. Eins og vanalega eru það eru bara krafturinn og dugnaðurinn sem fær að njóta sín á æfingum Anníe og Katrínar heldur er alltaf mjög stutt í fjör og gamnið líka hjá þessum lífsglöðu og ofurhressu íþróttakonum. Anníe Mist setti þannig inn myndband á samfélagsmiðla af henni og Katrínu Tönju að mæta vöðvana sína. Mældu þær upphandleggsvöðvann sinn og þar kom í ljós að Katrín er með stærri vöðva en Anníe. Upphandleggsvöðvi Karínar Tönju var 33 sentimetrar en hann var 31 sentimetri hjá Anníe. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira