Frábærar neikvæðar fréttir af landsliðinu í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2023 10:19 Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon gátu fagnað niðurstöðum prófanna. HSÍ Allir leikmenn og starfsmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta fengu góðar fréttir eftir kórónuveirupróf hópsins. Strákarnir okkar ásamt starfsfólki landsliðsins sem dvelur saman í Hannover í Þýskalandi þurfti að fara í PCR próf í fyrradag vegna þátttöku liðins í HM í handbolta. HSÍ segir frá því á heimasíðu sinni í dag að allir hafi verið neikvæðir sem eru frábærar fréttir. Alþjóðahandknattleikssambandið hefur sett þátttökuþjóðum á HM í handbolta ákveðnar kröfur er varðar slík smitpróf og ein af þeim var að skima alla áður en haldið væri með liðið til Svíþjóðar. Íslenska landsliðið lenti mjög illa í því á Evrópumótinu í Ungverjalandi fyrir ári síðan þegar hver leikmaðurinn á fætur öðrum datt út vegna kórónuveirusmits. Íslensku strákarnir voru líka mjög pirraðir yfir því að þurfa að halda áfram að taka þessi próf. Íslenska liðið spilaði tvo æfingarleiki við Þjóðverjar um helgina en ákvörðun var tekin um að prófa ekki liðið fyrr en eftir þá. Niðurstöður prófanna hafa allar skilað sér og eru strákarnir okkar og allt starfsfólk landsliðsins neikvætt. Íslenska liðið flýgur síðan yfir til Svíþjóðar í dag. Fyrsti leikur liðsins er á fimmtudaginn er Ísland mætir Portúgal og hefst leikurinn klukkan 19.30. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Sjá meira
Strákarnir okkar ásamt starfsfólki landsliðsins sem dvelur saman í Hannover í Þýskalandi þurfti að fara í PCR próf í fyrradag vegna þátttöku liðins í HM í handbolta. HSÍ segir frá því á heimasíðu sinni í dag að allir hafi verið neikvæðir sem eru frábærar fréttir. Alþjóðahandknattleikssambandið hefur sett þátttökuþjóðum á HM í handbolta ákveðnar kröfur er varðar slík smitpróf og ein af þeim var að skima alla áður en haldið væri með liðið til Svíþjóðar. Íslenska landsliðið lenti mjög illa í því á Evrópumótinu í Ungverjalandi fyrir ári síðan þegar hver leikmaðurinn á fætur öðrum datt út vegna kórónuveirusmits. Íslensku strákarnir voru líka mjög pirraðir yfir því að þurfa að halda áfram að taka þessi próf. Íslenska liðið spilaði tvo æfingarleiki við Þjóðverjar um helgina en ákvörðun var tekin um að prófa ekki liðið fyrr en eftir þá. Niðurstöður prófanna hafa allar skilað sér og eru strákarnir okkar og allt starfsfólk landsliðsins neikvætt. Íslenska liðið flýgur síðan yfir til Svíþjóðar í dag. Fyrsti leikur liðsins er á fimmtudaginn er Ísland mætir Portúgal og hefst leikurinn klukkan 19.30. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland)
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Sjá meira