Hásæti Pele er hér eftir á fótboltaleikvangi í Mexíkó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2023 13:01 Edson Arantes Do Nascimento eða Pele eins og við þekkjum hann best er hér borinn um Azteca leikvanginn í Mexíkóborg í júní 1970 eftir að hann varð heimsmeistari í þriðja og síðasta skiptið. Pele skoraði fyrsta mark leiksins og gaf einnig tvær stoðsendingar í 4-1 sigri á Ítalíu. Getty/Alessandro Sabattini Mexíkóska félagið Pachuca heiðraði brasilísku knattspyrnugoðsögnina Pele með sérstökum hætti í vikunni. Pele lést 29. desember síðastliðinn, 82 ára gamall, eftir glímu við krabbamein. Margir hafa heiðrað þrefalda heimsmeistarann síðan enda einn allra besti fótboltamaður sögunnar og frábær sendiherra fyrir fótboltann út um allan heim. | Un espacio para #ElTronoDelRey, al más grande de la historia.¡VIVA O REI PELÉ! #PorSiemprePelé#PachucaSomosTodos pic.twitter.com/qM1WIr21XO— Club Pachuca (@Tuzos) January 10, 2023 Fyrir 5-1 heimasigur Pachuca á Puebla í mexíkósku deildinni á mánudagskvöldið þá vígði forseti Pachuca, Jesus Martinez, nýtt sæti í heiðursstúkunni á Hidalgo leikvangi félagsins. Hér er um að ræða hásæti merkt Pele, veldisstóll að þeirra mati besta fótboltamanns allra tíma. „Pláss fyrir hásæti kóngsins, þess besta í sögunni,“ sagði við mynd af stólnum á Twitter-síðu Pachuca. Hásæti Pele er fyrir neðan heiðursstúkuna sem er ætluð fyrir fulltrúa Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, á leikjum liðsins. SIMPLEMENTE ESPECTACULAR. El homenaje de Pachuca para el Rey Pelé en México. @Tuzos pic.twitter.com/G7xFdSGp45— SportsCenter (@SC_ESPN) January 10, 2023 Fyrir leikinn þá gengu leikmenn Pachuca liðsins inn á völlinn í brasilískum landsliðsbúningnum og myndir af Pele voru sýndar á skjáum vallarins. Pele ferðaðist til Pachuca árið 2001 eftir að einn af leikvöngum félagsins var nefndur eftir honum. Þremur árum síðar mætti hann þegar Hidalgo leikvangurinn opnaði á ný eftir miklar endurbætur. Andlát Pele HM 2022 í Katar Mexíkó Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Sjá meira
Pele lést 29. desember síðastliðinn, 82 ára gamall, eftir glímu við krabbamein. Margir hafa heiðrað þrefalda heimsmeistarann síðan enda einn allra besti fótboltamaður sögunnar og frábær sendiherra fyrir fótboltann út um allan heim. | Un espacio para #ElTronoDelRey, al más grande de la historia.¡VIVA O REI PELÉ! #PorSiemprePelé#PachucaSomosTodos pic.twitter.com/qM1WIr21XO— Club Pachuca (@Tuzos) January 10, 2023 Fyrir 5-1 heimasigur Pachuca á Puebla í mexíkósku deildinni á mánudagskvöldið þá vígði forseti Pachuca, Jesus Martinez, nýtt sæti í heiðursstúkunni á Hidalgo leikvangi félagsins. Hér er um að ræða hásæti merkt Pele, veldisstóll að þeirra mati besta fótboltamanns allra tíma. „Pláss fyrir hásæti kóngsins, þess besta í sögunni,“ sagði við mynd af stólnum á Twitter-síðu Pachuca. Hásæti Pele er fyrir neðan heiðursstúkuna sem er ætluð fyrir fulltrúa Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, á leikjum liðsins. SIMPLEMENTE ESPECTACULAR. El homenaje de Pachuca para el Rey Pelé en México. @Tuzos pic.twitter.com/G7xFdSGp45— SportsCenter (@SC_ESPN) January 10, 2023 Fyrir leikinn þá gengu leikmenn Pachuca liðsins inn á völlinn í brasilískum landsliðsbúningnum og myndir af Pele voru sýndar á skjáum vallarins. Pele ferðaðist til Pachuca árið 2001 eftir að einn af leikvöngum félagsins var nefndur eftir honum. Þremur árum síðar mætti hann þegar Hidalgo leikvangurinn opnaði á ný eftir miklar endurbætur.
Andlát Pele HM 2022 í Katar Mexíkó Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Sjá meira