Hugbúnaður kom upp um tímaþjófnað í fjarvinnu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2023 23:12 Sífellt fleiri vinna í fjarvinnu og hafa sumir vinnuveitendur brugðið á það ráð að fylgjast gaumgæfilega með starfsmönnum sínum. Getty Images Kanadískri konu hefur verið gert að endurgreiða vinnuveitanda sínum fyrir tímaþjófnað. Konan hafði skrifað á sig of marga vinnutíma í heimavinnu en upp komst upp athæfið með hjálp tölvuhugbúnaðar. Konan vann sem endurskoðandi í fjarvinnu en var sagt upp í fyrra. Hún hélt því upphaflega fram að sér hafi verið sagt upp af ástæðulausu og krafðist vangoldinna launa fyrir dómi. Vinnuveitandinn hélt ekki. Deilurnar má rekja til þess að vinnuveitandinn sakaði konuna um léleg vinnubrögð. Hún væri of lengi með verkefni og þau færu jafnan fram úr áætlunum. Brugðið var á það ráð að koma fyrir hugbúnaði í tölvu konunnar, sem hannaður er til að sýna hve lengi notandi hefur verið inni í skjölum og með hvaða hætti notandinn hagar þeim. Fyrirtækið sem hún vann hjá sagði hana hafa skrifað á sig yfir 50 klukkustundir fyrir verkefni „sem virtust ekki hafa tengst vinnunni.“ Hún hélt því þá fram að hún hafi prentað út flest sín skjöl, enda treysti hún hugbúnaðinum illa. Útskýringarnar féllu ekki vel í kramið hjá vinnuveitandanum enda sýndi hugbúnaðurinn einnig hvaða skjöl, og hve mörg skjöl, hafi verið prentuð út í tölvunni. Þau voru alls ekki mörg. Málið fór því á þann veg að kanadíski dómstóllinn gerði kröfur konunnar að engu. Þvert á móti taldi dómari að konan skuldaði vinnuveitanda sínum fyrir tímaþjófnað. Henni var því gert að endurgreiða vinnuveitanda sínum um 260 þúsund krónur. Guardian greindi frá. Fjarvinna Vinnumarkaður Dómsmál Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Konan vann sem endurskoðandi í fjarvinnu en var sagt upp í fyrra. Hún hélt því upphaflega fram að sér hafi verið sagt upp af ástæðulausu og krafðist vangoldinna launa fyrir dómi. Vinnuveitandinn hélt ekki. Deilurnar má rekja til þess að vinnuveitandinn sakaði konuna um léleg vinnubrögð. Hún væri of lengi með verkefni og þau færu jafnan fram úr áætlunum. Brugðið var á það ráð að koma fyrir hugbúnaði í tölvu konunnar, sem hannaður er til að sýna hve lengi notandi hefur verið inni í skjölum og með hvaða hætti notandinn hagar þeim. Fyrirtækið sem hún vann hjá sagði hana hafa skrifað á sig yfir 50 klukkustundir fyrir verkefni „sem virtust ekki hafa tengst vinnunni.“ Hún hélt því þá fram að hún hafi prentað út flest sín skjöl, enda treysti hún hugbúnaðinum illa. Útskýringarnar féllu ekki vel í kramið hjá vinnuveitandanum enda sýndi hugbúnaðurinn einnig hvaða skjöl, og hve mörg skjöl, hafi verið prentuð út í tölvunni. Þau voru alls ekki mörg. Málið fór því á þann veg að kanadíski dómstóllinn gerði kröfur konunnar að engu. Þvert á móti taldi dómari að konan skuldaði vinnuveitanda sínum fyrir tímaþjófnað. Henni var því gert að endurgreiða vinnuveitanda sínum um 260 þúsund krónur. Guardian greindi frá.
Fjarvinna Vinnumarkaður Dómsmál Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira