Mendy sýknaður af ákæru fyrir sex nauðganir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2023 13:17 Benjamin Mendy mætir hér til réttarhaldanna yfir honum. Getty/Christopher Furlong Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy var í dag sýknaður af nauðgunarákærum á hendur honum eftir sex mánaða réttarhöldum yfir honum. Mendy, sem er leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City, var sýknaður af ákæru um sex nauðganir og eitt kynferðisbrot til viðbótar. Benjamin Mendy has been cleared of six rape charges, and will face a second trial on one count of rape and one of attempted rape after jurors could not reach verdicts https://t.co/GE6jiR2w4W— Guardian sport (@guardian_sport) January 13, 2023 Kviðdómurinn gat ekki komið sér saman um eina nauðgunarákæru og eina ákæru um tilraun til nauðgunar. Kviðdómurinn var búinn að funda í fjórtán daga um þær ákærur án þess að komast að niðurstöðu. Mendy var ekki sá eini sem var ákærður því vinur hans, hinn 41 árs gamli Louis Saha Matturie, var einnig ákærður um sex brot gegn ungum konum. Matturie var einnig sýknaður af þremur nauðgunarákærum. Kviðdómurinn gat ekki komið sér saman um þrjár nauðgunarákærur á hendur honum sem og þrjár ákærur um kynferðisbrot. Mendy hélt um andlit sitt með báðum höndum þegar yfirmaður kvikdómsins endurtók „ekki sekur“ sex sinnum. Þetta snerti fjórar ungar konur eða táninga. Mendy er þó allt annað en laus allra mála. Ákæruvaldið sækist eftir nýjum réttarhöldum yfir þeim Mendy og Matturie sem verður væntanlega raunin eftir að kvikdómur gat ekki komist að niðurstöðu. Enski boltinn Bretland England Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Sjá meira
Mendy, sem er leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City, var sýknaður af ákæru um sex nauðganir og eitt kynferðisbrot til viðbótar. Benjamin Mendy has been cleared of six rape charges, and will face a second trial on one count of rape and one of attempted rape after jurors could not reach verdicts https://t.co/GE6jiR2w4W— Guardian sport (@guardian_sport) January 13, 2023 Kviðdómurinn gat ekki komið sér saman um eina nauðgunarákæru og eina ákæru um tilraun til nauðgunar. Kviðdómurinn var búinn að funda í fjórtán daga um þær ákærur án þess að komast að niðurstöðu. Mendy var ekki sá eini sem var ákærður því vinur hans, hinn 41 árs gamli Louis Saha Matturie, var einnig ákærður um sex brot gegn ungum konum. Matturie var einnig sýknaður af þremur nauðgunarákærum. Kviðdómurinn gat ekki komið sér saman um þrjár nauðgunarákærur á hendur honum sem og þrjár ákærur um kynferðisbrot. Mendy hélt um andlit sitt með báðum höndum þegar yfirmaður kvikdómsins endurtók „ekki sekur“ sex sinnum. Þetta snerti fjórar ungar konur eða táninga. Mendy er þó allt annað en laus allra mála. Ákæruvaldið sækist eftir nýjum réttarhöldum yfir þeim Mendy og Matturie sem verður væntanlega raunin eftir að kvikdómur gat ekki komist að niðurstöðu.
Enski boltinn Bretland England Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Sjá meira