„Þetta getur verið vel pirrandi og dregur kraft úr manni“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. janúar 2023 14:01 Gísli Þorgeir mun sennilega finna fyrir því gegn Ungverjum í kvöld. Visir/vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður íslenska landsliðsins segir að það geti stundum verið erfitt að vera leikmaður eins og hann. Hann er með sneggri leikmönnum heims í handbolta og því oft í miklu návígi við varnarmenn andstæðingana. Það er því mikið verið að brjóta á honum og segir hann að ekki fái hann alltaf sanngjarna meðferð frá dómurunum. Ísland vann Portúgal á fimmtudagskvöldið og var Gísli í eldlínunni í þeim leik. „Ef ég var að komast í gegn þá var ég ekkert að fá sérstaklega mikið frá dómurum og maður þarf að hugsa út í það ef þú ert ekki að fá víti eða tvær mínútur eða það sem þú vilt út úr þessum opnunum þá ert þú í raun að stoppa tempóið og þarf maður að hugsa um flæðið og fara ekki alltaf á vörnina. En ég mun samt halda áfram að fara í mína árásir,“ sagði Gísli fyrir æfingu landsliðsins í gær. Liðið mætir Ungverjum á HM í kvöld og gríðarlega mikilvægum leik. „Þetta getur verið vel pirrandi og dregur kraft úr manni,“ segir Gísli þegar hann var spurður út í það hvernig það væri að fá lítið frá dómurum í handbolta. „Auðvitað er þetta frústrerandi þegar maður sjálfur vill fá eitthvað meira.“ Hann segist vera mjög spenntur fyrir því að mæta Ungverjunum í kvöld. „Ég er aðallega bara spenntur að fá að spila fyrir framan Íslendingana aftur og fyrir framan þessa geggjuðu stemningu sem var í leiknum gegn Portúgal og ég er fullur tilhlökkunar.“ Klippa: Gísli Þorgeir: Getur verið pirrandi að fá lítið frá dómurunum HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Hann er með sneggri leikmönnum heims í handbolta og því oft í miklu návígi við varnarmenn andstæðingana. Það er því mikið verið að brjóta á honum og segir hann að ekki fái hann alltaf sanngjarna meðferð frá dómurunum. Ísland vann Portúgal á fimmtudagskvöldið og var Gísli í eldlínunni í þeim leik. „Ef ég var að komast í gegn þá var ég ekkert að fá sérstaklega mikið frá dómurum og maður þarf að hugsa út í það ef þú ert ekki að fá víti eða tvær mínútur eða það sem þú vilt út úr þessum opnunum þá ert þú í raun að stoppa tempóið og þarf maður að hugsa um flæðið og fara ekki alltaf á vörnina. En ég mun samt halda áfram að fara í mína árásir,“ sagði Gísli fyrir æfingu landsliðsins í gær. Liðið mætir Ungverjum á HM í kvöld og gríðarlega mikilvægum leik. „Þetta getur verið vel pirrandi og dregur kraft úr manni,“ segir Gísli þegar hann var spurður út í það hvernig það væri að fá lítið frá dómurum í handbolta. „Auðvitað er þetta frústrerandi þegar maður sjálfur vill fá eitthvað meira.“ Hann segist vera mjög spenntur fyrir því að mæta Ungverjunum í kvöld. „Ég er aðallega bara spenntur að fá að spila fyrir framan Íslendingana aftur og fyrir framan þessa geggjuðu stemningu sem var í leiknum gegn Portúgal og ég er fullur tilhlökkunar.“ Klippa: Gísli Þorgeir: Getur verið pirrandi að fá lítið frá dómurunum
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira